Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 2
B VÍSIE Mánudaginn 5. júlí 195í Minnisblað almennings. 1 Mánuðagur 5. júlí, — 186. dagur ársins. | __ F168 verður ntest í Reykjavík kl. 21.50. Ljósaiími bifreiða og annarra ökutœkja ier kl. 23,25 til 3,45. NætuvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: 1. Jóh'. 3, 41—18. Elskiö hvern annan. Lögregluvarðstofan ' hefur síma 1166. Slökkviliðið hefur síma 1100. Útvarpið x kvöld. ^ Kl. 20.00 Frétir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Síra Sveinn Víkingur biskupsritari). —- 21.00 Einsöngur Gunnar Óskarsson syngur; Friz Weiss- happel aðstoðar. — 21.20 Er- indi Ferðalög. (Grétar Fells rithöfundur). — 21.45 Búnaðar- þáttur: Um súgþurrkun. (Páll Sigurðsson verkfræðingur). •— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. i— 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guarschi; XIV: Á árbakkanum. (Andrés Bjömsson). — 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnia; Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og KL 13.00—15.00 á þriðjudögum ög fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og 6 þriðjudögum og fimmtudög- am kl. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema íaugardaga kl. 10—12 og 13.00 ►—19.00. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld frá Hamborg, K.höfn, Osló og Stafangri. — Flugvélin heldur áfram til New York eftir tveggja stunda við- dvöl. Veðrið. Mestur hiti á landinu í morg- un kl. 9 var 11 sig á Hólum í Llornaifrði. Reykjavík N 2, 9. Stykkishólmur VNV 2, 7. Galt- arviti SV 4, 9. Blönduós SA 1, 9. Akureyri NNV 1, 8. Grímsstaðir NNA 2, 5. Raufarhöfn, logn, 5 Dalatangi NNA 4, 6. Horn í Honrafirði NNA 3, 8. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNV 5, 8. Þing- vellir NNV 3,10. Keflavík NV 4, 8. —• Veðuhorfur. Faxaflóti: Norðvestan gola í dag, en sunn- an eða suðaustan gola í nót. Skýjað en víðast úrkomulaust. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: S. S. 100 kr. N. N. 100. F. R. 10. Þ. S. 10 N. N. 50. Guðrún 50. MnAAyáta hkZZ4Z Lárétt: 2 Skaut, 5 rekur á undan, 6 á sumum fuglum, 8 útgáfa, 10 lík, 12 málmur, 14 fugl, 15 á krossinum, 17 dæmi, 18 nafn. Lóðrétt: 1 Nafn (þf.), 2 und- ’-fi'-borði, 3 eyjan græna, 4 hin - h, 7 svik, 9 vöðvahluta, 11 osamstæðir, 13 þrír eins, 16 eyja í sögu eftir Du.nas. f ausn á kr< sgátt m. 2241. Lárétt: 2 Kraía, 5 Osló, 6 ófu. 8 rnó, 10 agna, 12 eru, 14 gor, 15 iöst, 17 TA, 18 skartl Lóðrétt: 1 Romm.els, 2 kló, 3 roía, 4 aðfarar, 7 ugg, 9 orök., 11 not, 13 USA, 16 TR. Þjáningar karlmanna vi5 fæðingarhrfðir. Oft hefur verið gert gys að karlmönnum og hörmungar- ástandi þeirra er konur þeirrá leggjast á sæng. Það eru ekki bara skopblöð- in, sem láta sér títt m kvalir væntanlegra feðra; margar ljósmæður segja frá átakanleg- um þjáningum karlmanna, þegar nýr borgari er í þann veginn að koma í heiminn. — Kona ein ung var í barnsnauð og var fæðingin erfið. Þegar hún hafði frið milli hríðanna stundi hún þungan og sagði: „Veslingurinn hann Hans minn. Ósköp held eg hann kveljist!“ Karlmenn eru heldur ekkert að reyna að leyna vanlíðan sinni, þegar börn þeirra eru að fæðast. Hversu erfitt sem kon- an hefur átt, segja þeir: „Mér hefur aldrei liðið eins illa.“ Einn af feðrunum hefur sagt þéssa sögu í þeirri von að það verði til að létta þjáningunum af karlmönnum. Það var búið að flytja konu hans á fæðingastofnunina; sjálfur gekk hann um, eins og ljón í búri; í lítilli biðstofu hjá herberginu þar sem kona hans lá á sæng. Hann langaði mest til að slá höfði sínu við vegginn, en stillti sig þó um það, en barði hnúunum í borð og stólarna þar sem hann sat unz hann hné út af í stólnum og missti meðvitund. Þegar hann raknaði við lá hann í rúmi í sjúkrastofu. — Læknir og ljósmóðir stóðu sitt hvoru megin við rúmið og lutu ofan að honum. Þau sögðu hon- um með mikilli varfærni að hann væri búinn að eignast son, sem v.æri hraustur og vel vaxinn og að mæðginunum heilsaðist vel. Ekki hafði hann þó misst meðvitund af sárs- auka. Rannsókn sýndi hvernig það hafði orsakast. Maðurinn sat í stól við borð en undir borðinu var hilla. Hjúkrunarnemi hafði lagt þar frá sér svæfingar- grímu,, en þar sem nýr sjúkl- ingur kom í þeim svifum gleymdi hún að taka grímuna burt. Maðurinn þöldi ekki lykt- ina af grímunni hann féll í dvala. Konan varð svæfð létti- lega, þannig varð þetta auð- veldara fyrir þau bæði. Þessu vildi maðurinn koma á framfæri: Það er langbezt að deyfa hina væntanlegu feður og koma þeim í bólið. þá hafa þeir sig hæga„ eru ekki á sí- felldu eigri og verður þetta þá allt auðveldara og þeir losna við þjáningar fæðinganna. Þetta þótti spaugileg saga á fæðingarstofnuninni og aldrei þóttist hjúkrunarliðið hafa fyrirhitt föður sem var eins fyrirhafnarlítill og auðveldur viðureignar. Það bezta verSur ódýrast, notið því í móíorina. Yegna sumarleyfa verð- ur lokað til 15. júlí. Nýr lax og alikálfakjöt BBravéa'n horgj Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Metið var 4,56 mín. árið 1864. Eftirfarandi tafla sýnit, hvernig meitð í enskrar mílu hlaupi hefur stöðugt verið bætt undanfarin 90 ár: Tími Ár 4:56 Charles Lawes, Br. 1861 4:36.5 Rich. Webster, Br. 1865 4:29 W. Chinnery, Br. 1868 4:28.8 W. C. Gibbs, Br. 1868 4:26 Walter Slade, Br. 1871 4:24.5 Walter Slade, Br. 1875 4:23.2 Walter George, Br. 1880 4:21.2 Walter George, Br. 1882 4:19.4 Walter George, Br. 1882 4:18.4 Walter George, Br. 1884 4:18.2 Fred Bacon, Skotl. 1894 4:17 Fred Bacon, Skotl. 1895 4:15.6 Thomas Conneff, Bandar...........1895 4:15.4 J. P. Jones Bandar. 1911 4:14.4 J. P. Jones Bandar. 1913 4:12.6 N. Taber, Bandar. 1915 4:10.4 P. Nurmi Finnl. 1923 4:09.2 Jules Ladoumegue, Frakkl........... 1931 4:07.6 Jack Lovelock, Nýja Sjál. ...... 1933 4:06.8 G. Cunningham, Bandar. ......... 1934 4:06.4 S. Wooderson, Br. 1937 4:06.2 G. Haegg Sviþj. 1942 4:06.2 Arne Andersson, Svíþj........... 1942 4:02.6 Arne Andersson, Svíþj. .......... 1943 4:01.6 Ame Andersson, Svíþj.............1944 4:01.4 G. Haegg, Svíþj. 1945 3:59.4 R. Bannister, Br. 1954 3:58 John Landy, Ástr. 1954 ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. MAGNllS THORLACroS hæstaréttarlögmaðujr Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. Simi 1875. Beztu úrín hjá Bartels Lækjartorgi 800 ára loforð stendur. „Magma €arta“ gea*ð oraerk. come Manor hélt því fram: í rétti, að þetta ákvæði næði ekki til hennar, þar sem Hinrik konungur I. (d. 1135) hefði veitt for- feðrum hennar emkarétt til fiskveiða fyrir landi Stedcome Manor,*áður ea frelsisskráin gekk í gildi. Hafði kerla grafið upp gömul skjöl um þetta, og höfðað mál gegn 3 fiski- mönnum, sem fiskuðu fyr ir landi hennar. Dómai- arnir sátu leugi með sveittan skallann yfir hin um fornu skjölum og felldu síðan úrskurð Einkaslceyti frá AP. London í gær. 68 ára brezk piparmey vaun mál fyrir rétti ný-| lega T i því að vitna til ensks konungs, sem lézt fyrir 800 árum. ; Varð loforð konungs þyngra á metunum en sjálf frelsisskráin (Magna Cartá), sem Jóhann land- lausi undirritaði 1215. í henni segir, að eng- «m megi vcita einkarétt- ándi til íiskveiða við strendur landsins, jafnvel krúnan geti það ekki, þar hafi allir jafnan rétt. En Maude Stephens í Sted- Faðir minn, tengdafaðir og afi, Jcpbs. I2isasBrss®m verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, liríðju- daginn 6. júií kl. 2 e.h. Magnúsína Jónsdóttir, Runólfur Eiríksson og börnin. Seaur okkar Haukur Friðrik andaðist þann 4. júli. Sigurgísli Guðnason. María Fríðriksdótíi * gömlu konunni í vii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.