Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. marz 1955 Eftir ROBIN MAUGHAM 29 herrann og 'kona hans, hersliöfðingi einn, sem kominn var á eftir- laun, þekkt skúldkona .;.. Móðir John sat fvrir enda borðsins, eins og vani hcnnar var. Á hægri hönd henni sat sendiherrann, en henni til vinstri var bróðir Cynthiu. af því að hann var greiíi, og af því húsfreyjan fór eftir háttbundnum reglum urn sætaskipun gesta sinna. Bróð- ir Cynthiu tók skyldur sínar seni þingmaður i lávarðadeildinni mjög alvarlega. því miður gat hajin ekki orðið góður ræðumaður af því að hann þjáðist af sifelldum hikstá. John gladdist yfir að sitja við hlið Cynthiu, og fyrra hluta borð-‘ haldsins ræddu þau fjörlega um sameiginlega kunningja. En það mnræðuefni, sem hafði áhrif á ékvarðanir Johns þrem stundum síðar, bar á góma, þegar gestum var borin súpan. „VésaÍÍngs Ágnew," ságði bróðir Cynthiu við móður Johns. „Hann er ákaftega illa staddur." „Hann neyðist líklega til að segja af sér.“ „Tvínræialaust." „það mun standa í blaðinu í fyrramálið, a.ð hann hafi lagt | fram lausnarbeiðni sína,“ mælti blaðakóngurinn nú, og leyndi' það sér ekki, að hann var harla glaður. „Hvcr er þ'essi Agnevv?“ spurði franski sendiherrann kurteis- lega, er hér vár'kómið. „Hann er meðlimur Verkamannaflokksins og var svo hepp- inn, að vera skipaður áðstoðarráðhen'a eins ráðuneytisins. Nú er hann fkektúr í lieldur leiðinlegt hjónaskilnaðaxmál, og það ci' ekki nema sjálfsagt, að hann segi af sér.“ „Hvers vegna er það „sjálfsagt", ef mér leyfist; að spyrja?' mælti sendiherrann. „Af því að við í Englandi krefjumst þess, að þeir sé flekk lausir, er fást við opinber störfó' „Eiv Agnevv hefir ekkert af sér brotið," sagði nú Bain þing- maður og um leið gaut liann augum fjandsamlega til blaða- kongsins. „Eg hefi þekkt hann árum saman." „það getur vel verið,“ svaraði blaðakóngurinn. „Hvfers vegna skyldi harin ekki vera heiðai-legur maður þótt hann hafi orðíð ástfanginn af giftri konu?“ Nú fannst bróður Cynthiu tími til þess komiiin, að hann tæki þátt í samræðunum. Hann iaút fram á borðið og setti upp mik- inn sþekingssvip. „það er skoðun mín,“ sagði hann og hélt beinaberri hendinni fyrir munninum, til þess að verjast hikstanum, „að einkalíf þingmanns sé málefni, sem hann verður að eigá um við sjálfan ■ sig og Guð .almúttugan. En þegar svo fer, að einkalíf hans verð- ur að opinberu uniræðuefni, þá verða kjósendur hans að taka af- stöðu til þess.“, „þegar maður hcfir .gcrt sig sekan um ósiðsainlcgt athæfi einu sinni, er alitaf hætta á því, að hann geri sig sekan ttm það aft- ur,“ -mælti blaðakpngurinn og bandaði frá sér með hendinni, eins : og þetta væri allt saman ósköp ómerkilegt mál. „Eg mundi aldrei l'röysta þeim manni, sem hefði brotið A móíi Guðs lögum. Og víst er, að eg mundi aldrei veita slikum manni stöðu við feíöð min." ' „Eigið þér við með því, að ef þér yrðuö þess áskvnja, að hinn vinur okkar, John, liefði eitthvert samband við stúlku, munduð þér ckki leyfa honum að ski'ifa framar í blað yðar?“ spurði bróðir Cynthiu nú. „Vitanlega." „Já, nú skuluð þér bara yera gætinn framvegis, John,“ sagði Bain ög hló við. En blaðakonginum fannst ekkert gaman af þessum orðum. „Eg segi fyrir mig, að eg trúi á boðorðin tíu og kéiinmgar ritningminnar,'* svaraði hann með hægð og leit fyriiiitlega á Bain. John hafði ekki mælt orð, meðan þessi orðaskipti áttu sér stað. En þögn hans hafði verið á við talaða iygi. Ég get ekki einu sinni haldið því fram, að cg hafi orðið hræsn- ari vegna foreldra minna, hugsaði hann með sjálfum sér, þegar gerstimir yoru urn síðir farnir. En cf til vill skiptir það ekld neinu máli, livort maður hræsnar eða ekk. Jolm rifjaði upp fvrir sér grát og ekka Pat, og síðan allt 'það, sem þau höfðu sagt eða gert frá upphafi kunningsskapar síns: ást og Eftir Jane Austen. Ást og hleypidómar, framhaldssagan; sem hefst í marz- blaði HÁUKS, hefur tvennt til síns ágætis: 1. 'Sagan er spennandi skemmtilestur. 2. Sagan er viðurkennd sem bókmenntaafrek og“í hefur aflað höfundi sínum mikillar frægð-ar. .. Saga þessi jjallar að fnestu um líf enskra landaðalsmanna og.þá ekki síður líf hinna betur stceðu borgara, sem fyrir auð sinn hafa fengið rúm í samkyczmislífi aðalsins. — Sagan greinir frá ástum þessa fólks, afbrýðissemi þess, sorg og gleði, duttlungum þess og dagdraumum, öllu, sem mannlegt er, — og þó alveg sérstaklega frá ást og hleypidómum. % Á kvðldvokuniii. Nýliði einn fékk ákúrur fyrirr að hafa gefið ranga skýrslu. — Þetta er hreint ekki gott. sagði höfuðsmaðurinn. — Þér hafið fengið orlof til að vera við- jarðarför tengdamóður yðar, og svo er hún snarlifandi. — Eg hef aldrei sagt að húa væri dauð, sagði nýliðinn.— Eg' sagði bara, að mig lahgaði til að vera við jarðarförina henn- ar. • Sögukennarinn leit yfir bekk- inn og sagði: — Jæja, getur nokkurt ykkar sagt mér nokkuð um meyna frá Orleans? — Það get eg, sagði Greta litla. —- Ágætt, sagði kennarinn. —i Lof mér að heyra! Mærin af Orleans er fædd í Svíþjóð, heitir Ingrid Bergman. á heima á Ítalíu, er gift kvik- myndastjóranum Robert Rosse- lini og á fjögur börn, sagðí Greta litla. • Hverpig skyldi Napóleorr niikli hafa kunnað við sig, ef hann hefði verið uppi á vprri atómöld? Til er toréf eftir hann-. til Roberts Fulton, sem endar A þessa leið: „Eiít það hlægilegasta, seni eg hcf heyrt, er uppfinn'ing yð- ar á gufuvélinni. Hún verður aldrei annað en leikfang fyrirr böm.“ • Hedda Hopper, kunn hollenzk: blaðakona, kom nýlega inn í hattaverzlun eina til þess að: velja sér hatt. Þegar hún spurði um verð þess hatts, er hún. hafði valið sér, ofbauð henni verðið og sagði: „Þetta er aldeilis hlægilegt verð.“ „Já, svaraði afgreiðslustúlk- an,“ en þetta er líka aldeilis hlægilegur hattur.“ • Fyrrverandi utanríkisráðh. Frakka, Robert Schuman, hefir aldrei kvongazt, og nýlega var hann spurður um ástæðuna fyr- ir því. „Eg skammast mín fyrir að I segja frá því,“ svaraði Schu- :man og andvarpaði, „eh' eg er smeykur við kvenfólk og þó,“ bætti hann við eftír Iitla „ögn, „veit eg með fullri vissu, að það gerir manni ekkert illt.‘* £ & SuwuífkAi — TÆISZAN 1700 Cflpr >K> Búg»rR)o»Biirr<mfhí,loc.—Tœ K«r V.e P»;.Cíf. •Oistr. by UnltÆd Ftature Syncjfcate, Inc. .. I-Iann sne.ri sér snarlega vjð og sló Barnard í andlitið. Apamaðurjjjn , Ijélt . áfram-. starfi sínu en braut heilan um djai-fa ráða- ? Skömmu !• seinna sá Tarzan tóm- an vagn fara fram hjá. • , Tarzan ;haiði samijfi með.Barnard. . og sagði —r Haltu áfram að ieika -hlutverk þitt sem varðmaður. Eg skal réyna að hjálpa þér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.