Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 2
2 1 vísir Fimmtudaginn 2. februar 19S8 Þorskanet Rauðmaganet Grásleppnnet Kolanet Laxanet Silnnganet Urridanet Murtunet Netagarn allskonar IVylonnetagairn Hantpgarn II ónx u Ila r garu BÆJAR kvöld: spils og Hangö. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Thorshavn og Reykjavikur. Lagarfoss kom til New York fimmtudaginn frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Reykjavíkur á mánudag frá Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Ghent. Tröllafoss kom til Reykjavíkur á sunnudag frá New York. Tungufoss fór frá Akureyri á laugardag til Belfast og Rotter- dam. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreíð fer frá Reykjavík síðd. í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. ÞyriII er væntan- legur til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Skaftfelling- ur á að fara frá Éeykjavík á morgun' til Vestmannaeýja. , Útvarpið 20.30 Tónleikar (plötur). •— 20.50 Biblíulestur: Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna; XIII. lestur. 21.15 Tónleikar (plöt- ur). — 21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt; IX. (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (II.). 22.20 Nátt- úrlegir hlutir (Geir Gígja skor- dýrafræðingur). 22.35 Sinfón- ískir tónleikar (plötur) til kl. 23.15. Dagiega nýtt: Kjötfars, pylsur 1 og bjúgu. Kjötverzíunin Bórfefl Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. í x/i kg. stykkjum KJOTBUÐIN BORG Laugavegi 78. Hakkað saltkjöt og kjötfars -J\jöL Cjrœnmc Snorrabraut 5®, Símar 2853 og 80253. Melhaga 2. Sími 82936. Smtirt brauð Kaffisniitiir Cocktail-snittur > Hegía, jnillílandaflugvél Loftleiða h.f. var væntanleg til Reykjavíkur snemma í morgun frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8, Aiit i matinn á sama stað: Léttsaliað áilkakjiöt, gular baunír. gulrófur. Vesturgötu 1 Hvar eru skipín.7 Eimskip: Brúarfoss fór frá ’Antwerpen í gær til Hull og Reýkjavíkur. Dettifoss fer væntaniega frá Hamborg i dag til Rotterdam og Heykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akranesi í fyrradag til Rotterdam,: Ant- werpen og Hull. Goðáfoss fór frá Sauðárkróki í gærkvöld til* Sigiúfjarðar og þáðán fil Veht- Björg ajgnrjonsdóttií Sjáfnargötú 1Ó, siiðí' 1898, Sanrtök Hetskálalj'úa hélt félagsfund 24. jan. s.l. í Breiðfirðirsgábúð. Rætt var um aðaltiagsmunaihál iélagsins,- þ. e. býggihgar hinna svóhefndui' „raðhúsá” og úthlutun peifra, sem.;riú- sténdúr fýrif dýrum. Samþýkkt var að sehdá- éfíir- íarandi tillögur til Bæjarstjórn- ar Reykjavífcur: Að íbúðum i raðhúáúih verði eíngöngu út- hltttáo til þeírra, sem- búa í her- Skálum. A'S' það íólk, setíi vegha váraittlegrar vaiiheilSu. niá éklti húa í hérskMöih, Verði látið ganga fyrir víð úthlutim fMSa- Ao barnilestu ijölskyldúxnar verði látnar ganga ■íyrir af öðru jöfnu. þannig að hjón með þrjú böm- og lleiri' haíi iorgangsréít. Að sj|i nægur fjoíai hérskájá- búa sér ekíii íæi'f að fáoast í kaup á r'aðhúsum (sökúfn. váö- heilsu eðá íái'bagslégs Vanmátf- ar) hlútist Bæjárstjófn ttl ufá áð þær, ibúðir, sem effir eru, véfði fullgefðar og leigðar her- skálabúum, og yrði þeim þá út- felutað efík sömu reglum. Fundurinn skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur,. að veita síjófn' Samtaka herskáiabúa úfhlúi- unarrétt, þegar Unhíð f¥ úf ufrU sóknum úm þær íbúðir, er bær Inn byggir til úírýrningef á herskálaíbÚQum. Fímiímsdagtír, .2. febrú, Láréít: 1 Kennánahns, 6 kiikjuWuii, 7 íahgámailf, 9 Is- land, 11 fúgl, 13’fæði, 14 kvétt- haín, 16 verzlunarmá'J, 17 tog- áði, 19 um. fisk. Lóðrétt: 1 slr?amþar, 2 íaxxga- œark, 3 reýkur, 4 gera hundar, 5 fyrirbæriSj 8 húka, 10 gælu- hafni, 12 gælúöafn, !;§ óhljóð, 18 ósaiKSÍæðáf. ' ■ EScmS Baldtursýpto Þórsgötii. SímS 3S2S, Ljósatíim lfa'iír'eiSa og annarra öfcutié&ja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkúr verður Id, 16.25—'8.55. Næturvörður er í jðunnar apótekt. Síini 7911. — Þá eru Áþótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, héma laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek oþið álla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðsíofa Reykjavíkur I KeiJsuverndarstÖðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er é sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðsíofan hefir síma 1166. : Slökkvistöðin ?!l hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. Béttarholtsvegí 1. Sími 6682. Hverfisgötu ' 123. Sími 1456, Laœm á tréssgátM njr. 23É2í Láréti: 1 fcylting, 6 Jóh, f SA, 9 NNNN, 11 sló, 13 ann, U Atli,-16 Na, 17 aií, Ið.öflát. Léðrétt: 1 bassar,. 2 LJ, 3 íón, 4 inna, 5 Guilnar, 8 aít^ 3 0 NNN,, Í2 ólaf,, 15 ill, 18 tá. í vist hálfán eða allan' dag- inh ufn 2ja rhánaðá tíma. Séhhefbergi. Háit kaúþ. — Uþþí. á Kvisthaga 27 upþi og í sínia 7684. Á fundí Öæjarstjórnar Reykjavíkur í dag fer m. a. íram: Kosning for- seta bæjarsíjórnar og íveggja varaforseta, Kosning tveggja skrífara bæjarstjórnar og tvegga til vara. Kosning fimm bæjarfulltrúa í bæjarráð og fimm bæjarfulitrúa til vara. Kosníng fimm manna í fram- færslunefnd og fimm vará- manna. Kosning þriggja mariná í byggingamefnd og þriggja varamanna. Kosning þriggjá endurskoðenda bæjarreikning- anna og þriggja til vara. Tæknibókasafn Iðnaðarmálastofnunar íslands er opin á mánudögum, mið- víkudögum ög föstudögum kl. Frá tteytendasamíökpnnaim. .. Eins ■ óg . kunnugt , ér feáfa. 'Neytendasámtökin geíið út all- œargá leíðbeiningabæklinga til :að stuðla að aukíhni vorúþekfe- ingu áíinennings. Þessari út- gáfusíarfsemi verður haidið á- fraitt og hútt aukin eííir föng- •tiítt, Nú" ét’’ konáinn úf íýfsti; bcéklrngurinn á áfittú 185.6, ög. f jállár Kartn’ úm ■'hyiöhsöfekiá. Frú Élsa Guðjónsson htefif íek- ið bæklingíhn saman.' Er þár márgatt nytsaman í'róðleik að finna um efni og gerð sokka úr hinum nýjú efnum ög um meðhöndlun þeirra. —• Leið- 'beining'a bæklingamir eftiu; innifaldir í árgjaldi me-ðlima Neytendasamtákanna og settd- ir þeim jafnóðum og þeir kottaa út. Árgjaldið er 15 kr. Meðliöi- ir egta menn gerzt hvar sem þeir eru búsettir á lándinu. Skrifstofa Scimtakanna er í Að- alstræti 8. Símirm 82722 o oósthólf 1096. — Fjiórir nýir bæklingar eru nú i undirbún ingi, og koma þeir væntanlegr allir út fyrir vwið, SI, ár komu 1 éljum. Röfhin. Tvo báta sleit' frá bryggju í dfviðrinu í gær og rak' upp að Grándagarði en skemmdust ékki.'— Hafliðí kom frá Sigl'u- flrði' og fór í slipp. Véðrið í morgan Hitá um land allt. Reykjavík SSV 6, 1. Stykkishólmsr SV 3, 0. Galtarviti SV 7, 0. Blönduós SV 5, 2. Sauðárkrókúr SSV 6, 4. Almreyri SA 5, 5. Grímsey SSA 4, 5. Raufarhöfn SSA 3, 3. Fagridalur SSA 4, 5. Dalatangi SSA 8, 5, Stórhöfði í Vestm.eyj- um SV 7, 3. Þingvellir SSV 3, 1. Kefiavík SSV 5, 1. Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi með allhvössum falleg garaínueíni Kr. 95.00 í dívanteppi. VerzíiEiaiai K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Mós. 34, 1—12 Dauði Móse. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12. 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og Klapparstíg 37 sími 2937. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 113—12 og 13—22 nema laugardaga, þá ki. 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— 19. — Útlánadeíldin er op- in alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga, þá kl 14—19, *unnudaga frá kL 17—19. f£aupi isl. frimerki. Si ÞORMAB Spíta tíg 7 (ert kl. 5)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.