Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 6
vtsm Laugardaginn 12. maí 1956 Stúlhur vaníar nú þegar til afgreiðslu- og veihngastarfa. Uppl. Laugavegi 11, kl. 5*—6. Preetnám Piltur 16—18 ára óskast til prentnáms strax. Prentsmiðjan Rún, Ingólfsstræti 9. raoa ungan mann nú þegar til afgreiðslustarfa í bifreiðaverzlun vorri. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals í skrifstofu vora kl. 5—6 e.h. mánudag og þriðjudag 14. og 15. inaí. Sveinn EgiLiisoii h.k Laugavegi 105. Tilboð óskast í efni og byggingu götuljósakerfis við Hafnarfjarðarveg í Garðahreppi. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja til Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 4, verkfræðideild, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vegamálastjóra fimmtu- daginn 31. maí 1956 kl. 15. Vegagerö Btíkisius TAPAZT hefir kennslu- spjald af bifreið. Vinsamlega hringið í síma 1048 eða Ikil- ist á Öldugötu 45. (411 Úrslit Iandsmóts II. fl. 1955: Sunnudag' kl. 16 þá leika I'ram og Valur (á MelaveJ.ii). Dómari: Þorlákur Þórðarson. Nefndin. SAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. —- Allir velkomnir. mm ÓSKA eftir 1—2 herbergi- um og eldhúsi. Há leiga í •boði. Uppl. í síma 80819. (448 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergí urn næstu mánaðamót sejn næst miðbænum. Sími 4305, milli kl. 12—1 og 7—8. (413 TIL LEIGU 14. maí 2 her- bergi og eldhús. Aðeins barn laust fólk kemur til greina. Fyrirframgréiðsla j eitt ár. Tiiboð leggist inn á afgr. biaðsir.s, ráprkt:. „Alger reglusenri,“ (418 TIL LEIGU stór forstofu- stofa og herbergi í rishæð. Sérinngangur. Uppl. í Mj.óa- hlíð 10. (408 HAFNARFTÖRÐUR. — Kærustupar vantar her- bergi nú þegar eða eitt her- bergi og eldhús. Sími 9818 frá kl. 3—5 í dag. (457 SÓLRÍK stofa til leigu í Hafnarfirði. Uppl. á Norður- braut 22^ eftir hádegi í dag og næstu daga. Ekki svarað í síma. * (430 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 81158. (427 UNGUR sjómaður óskar eftir herbergi. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Sjómaður — 174“. • (444 HERBERGI óskast, Uppl. í síma 3981, eftir ld. 12. (440 SÓLRÍK STOFA í vestur- bænum til leigu 15. mai. — Uppl. frá kl. 4—7 í dag í síma 81660. (435 HERBERGI óskast fyrir karlmann. -— Uppl. í síma 81356. (436 ÓSKUM eftir herbergi og eldhúsi sem fyrst. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 173“. (438 TVÖ herbergi til leigu á hitaveitusvæði. Stór inn- byggður skápur í öðru. Árs fyrirframgreiðsla áskilin. — Uppl. í síma 82665. (439 VIÐ Kleppsveg er til leigu góð stofa. Sími 80295. (433 ÓSKA eftir 1 herbergi og eldhúsi. Góðri umgengn.i og reglusemi heitið. Uppl. í síma 80313. (445 ÍBÚÐ óskast fyrir 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „H. H.“ — 176“ fyrir. mánudags- kvöld. ' (448 HERBERGI til leigu. — Gólfþvottur æskilegur. — Uppl. Austurstræti 7, uppi. (449: ÓSKA eftir herbergi í vesturbænum, helzt á hita- veitusvæðinu. Sími 82941. (450 mm SVAMPHÚSGÖGN. Breyt- um stoppuðum húsgögnum í svamphúsgögn. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830.. (272 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 4739. (126 ÓSKUM eftir 1 herbergi á hæð eða í kjallara með sér- inngangi, Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Feðgar — 178“. (451 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: .,Aust- urbær —.179“ .sendist„Vísi. :;r (454 STÚLKA, með 9 ára telpu, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Til greina geeti komið smá- vegis húshjálp. Uppl.. í símá 5708. _________ (419. ÍBÚÐ ; úskasi 1—2 her- bergi og. eldhús, í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. eftir hádegi í dag í síma 9816. (420 STÚLKA óskast til léttra- heimilisverka fyrri hluta dags og til afgreiðslu í búð eftir hádegi. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4531. (431 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í skartgripaverzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðs ins fyrir 20. þ. m., merkt: „Afgreiðslumær." (000 12 ÁRA telpa óskast til aðj gæta drengs. — Uppl. aðj Hverfisgötu 82. (410j FLÖSKUR. Kaupum hálf- flöskur og sívalar % flöskur. Móttalía: Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónsstíg. — Opið laugardaga til kl. 5 e. h. — (393 UTANBORÐSMÓTOR. — Lítili utanborðsmótor til sölu. .Mjög sanngjarnt verð. Sími 81382. (402 NOTAÐUR sófi, stóll og gólfteppi (325X270) til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 6939. (429 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð kr. 900. Uppl. að Hverfisgötu 82. (409 HÚS til sölu. Lítið hús í vesturbænum. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir inánu- dagskvöld, merkt: „Góður staður — 174“. (412 SILVER CROSS barna- vagn, rauður, til sölu. Sími 153. (414 SEM NÝ jakkaföt á 14 ára dreng til sölu á Óðinsgötu 21. — (415 AVERY búðarvog (10 kg.) til sölu. Uppl. í síma 7186. (416 TIL SÖLU: Zeta ferðarit- vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 5445 eftir kl. 4, laugardag. ________(424 STÓR yfirbreiðsla, ný, til sölu og framöxull i Dodge- Weapon, einnig ný harmon- ika. Skipti á stofuskáp, gólf- teppi eða skápborði og stól- um koma til greina. Sími 81019. (423 4ra GÍRA gírkassi, ská- ienntur,;í Cheyrpl,ét, til:sölu. Sími 81019., ’ : (421 TIL SÓLU vandaðúr, stór, tviesttur klæðaskápur og góðar barnakojur. — Uppl. Laugarnesvegi 48. Simi 80241. (426 BARNA- og unglingakjól- ar. Tækifærisverð. Lauga- vegur 11, III. hæð til hægri. Sími 5982. (425 DREN G J AREIÐH JÓL til sölu. Uppl. Stórholti 20. —• Sími 82813. (456 EIKAK-STOFUSKAPUR til sölu á Eiríksgötu 13,. kjallara. TIL SÖLU bamarúm (rimla) nokkur stykki. —• Langholtsveg 103, kjallara. (455 ÓSKA eftir bamakerru, vel með farinni^ með skermi. Simi 6322. (453 HyÍT kápa nr. 16 til sölu á Grettisgötu 16 B. (452 KLÆÐSKERASAUMAÐ- UR smoking, sem nýr, á grannan raann til sölu. Ný- lendugötu 11A. Sími, 4541. ___________________(447 TVlBURAVAGN til sölu á Bragagötu 31 B. (434 DÖNSK svefnherbergis- húsgögn úr ljósum álmi tiL sölu. Sanngjarnt verð. TiJ. sýnis í Pósthússtræti 13, uppi, kl. 2—5 í dag. Engar uppl. í síma. (437 BARNAVAGN tii sölu. — Hentugur á svölum. Uppl. á Skólavörðustíg 22 A. (432 TIL SÖLU sumarbústaður í strætisvagnaleið. — Sími 82060 á kvöldin. (441 ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Sími 82067. (443 NÝ grá dragt, úílend, á granna stúlku til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 6939.________________(428 SÍMI 3562. Fomverzlunin* Grettisgötu. Kaupum hús* gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstækl, ennfrernur gólfteppi o. fl, Fornverzlunin, Grettis- götu 31.(133 KAUPUM lireinar tuskur. Baldursgötu 30. ( 608 KAUPUM og seljuni alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —_______________(000 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, g fteppi og fleira, Sími 81570. (43 DÍVANAR fyriiTiggjandi- Tökum einnig bólsífuð hús- gögn til klæðningar. — Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti. 5. — Sxmi, 5581. • (42' SVAMPDfVANAB fyrir- liggjandi í öllum stærð'im, — HúsgagnaverksmiL^an,, Bergþórugötu 11. — Sim5 81830. —_____________(473 FLÖSKUR. Kaupum háli'- flöskur og sívalar % flösk- ur. Móttaka Sjávarborg', horn Skúlagötu og Baróns- stígs. Opið laugardaga til kl.. 5 e. h.(393 KA.UPI hreinar lérefts- tuskur. — Offsetprent hf., Smiðjustíg 11. (439* HÚ SDÝR AÁBURÐUR till sölu. Fluttur á lóðir og garða,. ef óskað er. Sími 2577. (207' KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f., Anaaaustunu Simi 6570.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.