Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Miðvikudaginn 17, apríl. .1957 Texasnaut og járn- | Baráttan breytist Ný hrollvekja frá Hitchcock. Alfred Hitchcock, sem lengi hefur verið okkur kunnur fyrir hrollevkjur, er nú koniinn af stað nieð nýja mynd í gamla, góða stíinum. Mun óhætt að segja, að hún sé í engu lík síðustu mynd hans sem var sýnd i Tjarnarbíó, „The Trouble with Harry“. Hún var reyndar líka hliðar- skref. Nýja myndin heitir „The Wrong Man“ og fjallar um ung- an mann, leikinn af Henry Fonda, bassaleikara í „Stork klúbbnum“. Kona hans þarf að leita læknis og til að standa straum af kostnaðinum hyggst eiginmaðurinn leita á náðir líf- tryggingafélags síns um lán. Taugaveiklaður skrifstofumað- ur staðhæfir það, að bassaleik- arinn sé enginn annar en sá, sem rændi tryggingarskrifstoí- una fyrir nokkrum mánuðum. Stóra landið eða „The Big Land“ heitir nýjasta hetjumynd Alan Ladds. Hún gerist á árunum eftir þrælastríðið. Viðfangsefnið mun að einhverju leyti vera naut- gi’iparekstur til Missouri. Þar lendir söguhetjan í deilum út af sölunni á gripunum. Alan tekur því höndum saman við gamla íyllibyttu (Edmond O'Brien). Hann ætlar sér nú að reka Tex- asnaut til hins gróöursæla Kansas, þar sem ný æð járn- brautarinnar á að vera lausnin á verzlunarvandræðunum. „Róm- antíkin“ birtist i líki Virginiu Mayo, sem hrifst svo af smalan- um, að hún gerist afhuga járn- brautamillj ónara. David Ladd heitir sonur Alans, sem leikur þar nú sitt fyrsta hlutverk. sakborningsins eru smám sam- an rifin utan af honum, ianz hann stendur fáklæddur í viðj- um laganna. anum, svo að ekki sé meira í ást. P aó L amija cL imar Önnur rán hafa verið framin sagt. þar í nágrenninu og þjófurinn Myndin er byggð á sönnum er áberandi líkur bassaleikar- atburðum, þar sem æra og álit Sitthvað um fræga leikara. Clark Gable var skráður sem meybarn. Margar sögur eru sagðar af reynsIudögTim leikara í Holly- wood. Þannig segir Marílyn Moiu'oe frá því, að árið 1954 hafi hún verið ráðin fyrir 125 dali á viku hjá 20th Century Fox. „Þá .var ég rik í fýrsta skipti á ævinni. Það íyrsta sem ég gerði var að kaupa segulbandstæki fyrjr 120 dali og notaðan bíl fyrir 400. Samt gekk mér nú ekki eins vel að standa við mánaðarafborgan- irnar, og sölumennii’nir höfðu íullvissað mig um. Nú var röðin komin að mér að sannfæra þá. Segulbandstækinu hélt ég, en bíllinn fór. Það sem mér þótti verzt, var að enginn þeirra vildi trúa því, að mér mundi vegna vel á sviðinu". Clark Gable segir ágæta sögu, sem kannske gerðist of snemma verst, var að enginn þeirra vildi á ævinni, til þess að tala um „reynslu daga“ hans, en hvað um það, hér kemur sagan. „Ég hefði áreiðanlega gengið fram af mér af reiði, ef ég hefði verið nógu gamall. Ég fæddist nefni- lega á tíma, er inflúenza gekk j'fir, og þar sem læknirinn hafði mjög mikið að gera, þá flýtti hann sér dálitið með fæðingar- vottorðið, svo að þar stóð — fætt meybarn". Jane Wyman segir frá því, að hún hafi lengi verið búin að leita fyrir sér í kvikmyndaborg- inni án árangui-s, verið orðin bæði vonlaus og þreytt, er hún sneri aftur heim til átthaganna og fór að koma fram i útvarpi -sem söngkonan Jane DuiTell. Þannig leið tíminn og enginn virtist veita henni neina athygli. Svo fór þó um siðir, að hún fékk reynslusamning hjá Warn- er-bræðrum. Þar fékk hún nýtt nafn. Svo varð henni litið í blað einn daginn og þar var mynd af henni við mikrófóninn ogf undir stóð. „Hvað er orðið af hinni efnilegu söngkonu Jane Durrell?" ,,Top Secret Affair“ heitir ný mynd með Kirk Douglas og Susan Hayvvard. Hún leikur valdamikla blaða- konu, sem hefur spáð stöðu- hækkun vinar, en í staðinn er Kirk Douglas settur í þessa mikilvægu hernaðarstöðu, og nú hyggst blaðakonan binda skjótan endi á þenna nýja starfsferil. Hún reynir að láta taka af honum myndir í vafa- sömum stellingum, og nokk- urra fleiri bragða neytir hún, en allt kemur fyrir ekki og eins og við er að búast verður úr þessu mikil ást. Leikur þeirra mun ekki rísa mjög hátt, þar sem þau eru fyrir löngu hætt að fást við gamanhlutverk. En hvað um það. Myndin þykir ágæt þar vestra. SamSeikur fyrir 16 árusu. Npfu Ingrid Bergman sem Ieikur í „Anastasiu", Burgess Mereditli í „Major Barbara" og Elia Kazan, sem stjórnar „Babj’ Doll“, voru nú fyrir skönimu auglýst á stórum Ijósaskiltum, liverju lijá öðru, á Broadvvaj'. Fyrir 16 árum léku þessir þrír leikarar saman í smálaikriti. Það var í fyrsta skifti, sem Ingrid Bergman kom fram á Broadway, en ekki gerði hlutverkið hana að stjörnu. Sama er að segja um Burgess Meredith, en hann fékk þó að vísu meira fyrir sinn snúð en Ingrid. ..Elia Kazan lék lítið hlutverk fyrir 150 dollara á viku. Leikritið hét ,,Liliom“ og var sýnt 56 sinnum. Mýja Bí©: Oskabrunnurinn. Óskabrunnurirln (Tlnee Coins in a Fountain) er ný mynd í Cinemascope og litum, sem er páskamyndin í Ný.ja Bíó. Með aðalhlutverk fara: Hinn verið sýndar lengi erlendis. — Marta Toren, sem leikur Mad- dalenu, fékk gullverðlaún fyrir leik sinn í myndinni. Enn frem ur ber að nefna Gino Cervi, er leikur af snild. — Kvikmynd- in gerist .um bænadagana, efni hennar er páskahátíðin, og bar- áttan milli góðs og ills, — mynd, sem á erindi til allra. Jean Peters. snjalli Clifton Webb, en Dorothy MeGuire, Jean Peters og Maggie McNamara leika gullfallegar stúlkur í ævintýraleit, — og vilja aliar krækja sér í mann. Þessi mynd frá Foxfélaginu gerist í Feneyjum og Rómaborg er að henni hin bezta dægrastytting. Gamla Bíó: Fanglnn frá Zenda. Fanginn af Zenda, ástarsagan hebnsfræga, kemur nú i sípum nýjasta og líitlega bezta kvik- mj'ndarbúningi í Gamla Bíó nm páskana í litiun. 1 aðalhlutverkum eru leikarar eins og Deborah Kerr, James Mason, Louis Calnern og Jane Greer. Sagan gerist í konungs- Stjörnubíó: - Fall Babylonar. i „Fall Babylonar" (Slaves of Babylon) er handarísk stórmynd gerð af Coliimbiafélaginu, teltin í „teknikoloi’" j Leikstjóri er William Castle Aðaliilutverk leika Riehard (Conte, Linda Christian, Maurice Schwarts og Terre Kilburn. l Kvikmyndin gerist á dögum Nebukadesar II konungs í Baby- lon og er efnið öllum kunnugt. hefur hér ekkert verið til sparað að gera úr garði stórfenglega og iburðarmikla kvikmýnd. Ungur kvikmyndaleikari - eðlilegur en þó sérvitur. bekk j»<» illa í Anthony Perkins heitir nýr leikari, sem um þessar mundir getur sér gott orð í Banclaríkj- unum fyrir Ieik sinn í mynd, sem heitir „Fear Strikes Out.“ Myndin segir frá ævi frægs knattspyrnumanns, Jimmy Piersall. Ákafi föður hans að koma honum sem bezt áfram í íþróttaheiminum kostaði dreng- inn næstum heilsuna, en nóg Anthony Perkins með Elauve Alkan. um þao. Frá þessum Perkins er það helzt að segja, að hann er álitin bæði eðlilegur og þó sér- vitur leikari. Það þótti af mörg- um hin mesta endileysa að velja hann í hlutverk þessa íþróttamanns, því að hann er hinn mesta rengla eins og með- fylgjandi mynd sýnir. Það er í frásögur fært, að hann var lagður inn á sjúkrahús meðan á myndatökunni stóð, vegna þess að hann heíur svo .slæma hálskirtla. Er hann var íyrst valinn í hlutverkið, var hann’ sendur til æfinga með atvinnuleikmönn- Lautgarásbíó: Maddalena. Macklalena er páskam.vnd Laugarássbíó, gerð af heims- l’rægu ítöslku kvikmynclafélagi, Titanus, í tilefni hálfrar aldar afmælis þess. Deborah Kerr Og .<4 Stevvart Granger. riki á mqginlandi Evrópu á 19. öld og fjallar um „konunglegt' hnej'kslismál", 'og leiká elsk- endahlutverkin Stewart Granger og Debrah Kérr, sém léku sam- an í kvikmyndinni „Námar Sal- omons". -V, Glæsibragur er mikill á myndipni, .sem að líkum lætur, ævintýrið „spennandi“, og ieikendur fagrir og góðum hæfileikum gæddir. TrDpoðibtó: Liílu barna- ræningjarnir. Litlu barnaræningjarnir (The Little Kidnappers) er ensk mynd Hefur Laugarásbíó gert samn frá Rank, sem Tripolibíó sýnir ing urn sýningu á beztu mynd-1 uni páskana. um þess, sem koma beint frá Leikstjóri er Philip Leacock, Ítalíu, með áölsku tali, en ensk-J en aðalhlutverk leika Dunean um texta. Maddalenu er án efa Macrae, Jean Anderson, Adri- með beztu myndum, sem hér enne Corri óg Vincent Winter. hafa verið sýndar, og er það _ Þetta er skemmtileg mynd, nýjung að svo merk mynd jafnt -fyrir unga sem aldna. — komi svo fljótt hingað, en stór-1 Leikur barna í kvikmyndum er myndir koma oft ekki hingað oft furðulega góður, sannur, til sýningar íyrr en þær hafa' innlifaður og áhrifamikill, og i það. sannast á þeim,- sem fara ina svo vc-1 úr garði, að sumir með hlutverk tírengianna í þess- um en honiim mun hafa farizt ,'segja hann einn efnilegasta ari mynd, en þeir eru munaðar- flest heldur illa úr hendi, en I þó kom að því að eftir nokkrar vikur var hann orðinn nógu leiltinn í íþróttinrii til þess að gera mátti úr honum tjaldhetju — með nægri tækni þó. Það verst mun þó hafa verið að hann hefur mjög lélega sjón. Þrátt fynr alla þessp erfið- leika tókst þó áð gera mynd- leikarann í Hollywood af yngri kynslóðinni, og væri vissulega misráðið að dæma leikhæfileik- ana eftir líkamsatgerfi, nóg sést af kraftajötnunum, hvað sem hæfileikamönnum líður. Mótleikari hans í þessarí mynd er Norma Moore. Næstu myndir hans heinta „Einmana maður“ og „Tinstjarnan“. lausir, og. sendir til afa síns i Nova Scotia, (Nýja Skotlands) í Kanada; og-segir þar frá-ævin- týrurn.þeirra. : ★ Nýlega hefur verið stofnað Alþjóðafélag rnanna, sem. ferðast loftleiðis. Nefnist það á ensku Intematipjnal Society of Air Travellers.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.