Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 12
>wi*, wm gerast kaupendur VlSIS eftír 1* kvers mánaðar fá blaðið ókeypis tU ■aanaðamóta. — Stini 188«. VtSItt et' Mtftasia blaðS ug pó þaS fjði- breyttasia — Hringið í síma 188« *g icnst áskrifendui Miðvikudaginn 15. maí 1957 Krúsév rekur fJöSda esnb- ættismanna úr Moskvu. gagnrým A nœsíu 9 6—8 era vikum verða | landvarnanna. — Kolafram- þúsundir embættismanna í j leiðsluráðið verður flutt frá Moskvu að flytja þaðan og til j Moskvu. ,,Það á ekki þar að ýmissa bæja og stcðva út um,vera,“ sagði Krúsév, ,,heldur í Kemerova". (Kemerova er í Síberíu, um 2300 km. fyrir austan Moskvu). Átta iðnaðar- ráðuneyti verða kyr í Moskvu. allt Kússland, vegna breytinga þeirra, sem Krúsév gerði grein fyrir í ræðu sinni í æðsta ráðinu fyrir nokkrum dögum. í fregnum frá Moskvu segir, að flokksleiðtoginn hafi glott meinlega, er hann ræddi þenn- an flutning úr höfuðborginni. Eins og fyrr var getið tilkynnti hann, að um 20 ráðuneyti, sem hafa iðnaðarmál með höndum, yrði flutt þaðan, og 850.000 embættismanna. og skrifstofu- mannaliðs í iðnaðinum væri allt of fjölmennt — og yrði fækkað í því að miklum mun. Krúsév var i rúmar þrjár klukkustundir að gera grein fyrjr hinum nýju áformum. Ræðuna flutti hann í sal, sem eitt sinn var krýningarsalur rússnesku keisaranna. Kvað við dynjandi lófatak, er hann til- kynnti, að mörg ráðuneyti yrðu flutt frá Moskvu, nær fram- Skrifstofubáknið. Krúsév þrumaði langa stund út af kostnaðinum við skrif- stofubáknið. Kostaðurinn af því næmi 10.000 millj. rúblna á ári. „Það eru of margir Rússar, sem hafa eftirlit með öðrum Rússum,“ sagði hann. Markið með þeirri stórkost- legu breytingu, sem hér er ráð- izt í, er að koma í veg fyrir hverskonar sóun, gvo að Ráð- stjórnarríkin geti efnahgslega staðið jafnfætis Bandaríkjun- um. Sumir Rússar ætla, að þetta geti tekizt á 15 árum. Erlendir sérfræðingar telja hér vera um mestu efnahags- legu byltingu að ræða frá árinu 1924, því að Stalín byggði upp Á lokadaginn sýndi S.V.F.Í. m.a. gúmbjörgunarbát á Tjörninni og vakti hann talsverða athygli. Macraiilan ffytur tvær ræðier ura SneztSeiínna á þingL Allmargir íhaldsmenn sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. efnahagskerfið þannig, að allar leiðslustöðvunum. Brosti hann' ötur lægju til Moskvu, og all- jiá gleitt og sagði: | ar niikilvægar ákvarðanir væru „Eg held, að þeir sem klappa,' teknar þar. séu ekki úr þessum ráðuneyt- um.“ Kvað þá við hlátur mikill, því að það er vel kunnugt, að em- bættismennirnir og skrifstofu- liði þeirra er meinilla við að hverfa úr höfuðborginni til fá- breyttara lífs úti á landsbyggð- S.-Kórea fær kjarnorkuvopn. 1 dag hófst tveggja daga um- ræða í neðri málstofu brezka þingsins um Súezmálið og flutti Hugh Gaitskell framsöguræðu, sem aðalflutningsmaður van- trauststillögu jafnaðarmanna. Deildi hann hart á stjórnina. Næstur á mælendaskrá var Macmillan og mun hann tala tvívegis undir umræðunni. Henni lýkur annað kvöld. Þeir átta íhalds-þingmenn sem eru mótfallnir stefnu stjói'nar- í málinu, munu sitja hjá Wilson, landvarnaráðlierra j Bandaríkjanna, liefiu' skýrt frá j því, að Bandaríkjastjórn kunniinnar inni en það er hvorki meiraiað láta SuðurKóreu 1 té fjar'við atkvæðagreiðsluna, og það né minna en Vs embættsmann-! styrð skeytl’ kunna íleiri íhaldsþingmenn að anna og annara starfsmanna Verða þau sömu tegundar oggera, en almennt er þó búist við, áðnaðarráðuneytanna í MoskvuJ Evrópuþjóðirnar fá (3 tegundir) að hún haldi veili með þó nokkr- sem verða að flytja þaðan. Malenkov ®g Molotov. Malenkov slapp vel. Raforku- ráðuneyti hans verður kyrt í Moskvu, en það verður sam- einað öðru ráðuneyti, sem hefir með höndum stofnun nýrra raforkuvera. Krúsév gagnrýndi starfsemi eftirlitsráðuneytis Molotovs, — það hefði reynt að færa um of út kvíarnar og hafa yfirstjórn og margs með höndum. og þannig útbúin að setja máum meirihluta. — I lávarðar- á þau kjarnorkuodda. deildinni hefir Salisbury lávarð- Margrét Svíaprinsessa og Robin-Douglas Home ætla að giftast eftir tvö ár, segja Lundúnabiöð. ur heimtað umræðu um málið. — Mikil óánægja er meðal margra í Ihaldsflokknum yfir ákvörðun stjórnarinnar. Benzínskömmtun aflétt. Benzínskömmtun lauk á Bret- landi á miðnætti s.l. eftir 5 mánuði. Benzínbirgðir eru mikl- ar í landinu og oliufélögin eru sögð hafa til athugunar lækkun benzínverðsins síðar í vikunni. Óbreytt stefna Frakka. Frakkland er nú eina landið, þar sem benzínskömmtun er áfram í gildi vegna Súezdeilunn- ar, og ekkert hefur enn heyrst um það, að franska stjórnin ætli að breyta um steínu og leyfa frönskum skipum að sigla um Súezskurð. L,undúnablað birti þá fregn í fyrradag', að Margrét Svíaprins- j essa og Kobin Douglas-Home j æíli að giftast, en hafi komið sér Mikhail Pervuhkin, 51 árs, j saman um að bíða í tvö ár. kunnur skipulagsfræðingur fær yiýtt starf. Hann verður yfir- snaður vélaframleiðslu í þágu Jugoslavia óháð IHoskvu. j Þetta var daginn eftir, að birt i hafði verið fregn um það frá Stokkhólmi, að prinssessan hefði hafnað bónorði hans. Fréttaritari blaðsins minntist á bréf það við hann, sem hann j fékk frá Sibyliu prinsessu, móð- ! ur Margrétar: Bandaríkjastjóm hefiir af nýju j „Ég er eini marðurinn i heim- leyft flutning þungahergagna til; inum, sem hefi séð það bréf“, Júgóslavíu og er þegar hyrjað aðalsættum og efnismaður tal- inn. 1 tilkynningu hirðmannsins, en frá henni hefur áður verið sagt, var svo að orði komist að prinsessan hefði hafnað bónorði Robin Douglas-Home, og hefði Gustav konungur ekki lagst gegn ráðahagnum, en beðið prinsessuna að athuga vel sitt ráð. í henni var frekara sagt, að málið hefði verið til lykta leitt fyrir 6 vikum, hér hefði verið um „saklaust mál“ að ræða, eins Fyrsta. brezka ferð um Súezskurð. Brezka skipið Poplar Hill, 700 lestir fer nú um Súezskurð, en mörg önnur munu fara um hann laust fyrir og um og upp úr næstu helgi. Poplar Hill er íyrsta brezka skipið sem fer um skurðinn frá því s.l. haust. Líflátsdómur yfir blaðamanni. Líflátsdómur var í gær kveð- inn upp í Budapest yfir ung- verskum blaðamanni. Hann var sekur fundinn um þátttöku í frelsisbyltingunni s. 1. haust. að senda þangað þotur (orrustu- flugvélar). Tekið er fram, að þessi út- flutningur fari hægara fram en áður, en sú staðreynd, að hann er hafinn aftur, sýnir að Banda- ríkin treysta á það, að Júgó- slayia ætli sér að Moskvuvaldinú. ' sagði hann, „og verð sá eini. j og oft gerist í lifi unga fólksins, Ég hefi ekki einu sinni sýnt það og væri talið úr sögunni með fjölskyldu minni“. Áður sagði hann við frétta- manninn, að hann mundi ekkert um þetta mál segja. Það væri'* bréfi Sybyllu prinsessu, en það var svar við bónorði piltsins. Sibylla prinsessa er 22. ára, dóttir Gustavs Adolfs, Sviaprins, sem fórst í flugslysi 1947. — ekki sæmandi, að hann segði neitt um það — hér væri um | Robin er frændi.. jarlsins af vera óháð. algert einkamál að ræða. i Home, sem er leiðtogi Ihalds- .Roýin Douglas-Hómé er af|flokksíns i lávarðadeildinni. Frönsk kona dæmd fyrir njósnir. Frönsk kona var í gær dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir njósnir í þágu Frakka 1955. Kona þessi er gift Tékka, sem er búsettur í Prag, og er sonur ‘Jqgrra hjóna h-já honum. Lúðrasveitin fer skemratiför. Lúðrasveit Reykjavíkur mun síanda fyrir jbriggja daga skemmtifeið íil ísafjarðar og Stykkishólms um hvítasunnuna með m.s. Esju. Farið verður. frá Reykjavík eftir hádegi laugardaginn 8. júní og komið aftur snernma morguns þriðjudaginn 11. júní. Þátttakendur húa um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu. Siglt verður héðan beint tiL ísafjarðar og dvaiið þar á hvítasunnudag og er ráðgerl að fara skemmtisiglingu inn ísa- fjarðardjúp þann dag. Á annan í hvítasunnu verður farið til Stykkishólms urn Breiðafjörð, er það mjög fögur sigling í góðu veðri. Hljómleikar, skemmtanir og dansleikir verða um borð og á ísafirði og Stykkishólmi. Mun verða vandað til þeirra eftir föngum. Lúðrasveitin mun fyrst og fremst leika og ennfremur verður danshljómsveit og fleiri skemmtikraftar með í ferðinni. Nauðsynlegt er fyrir væntan- lega þátttakendui- að panta far sem fyrst og eigi síðar en 18. maí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 5035 og áskrifta- listi liggur frammi í Hljóm- skálanum. Lúðrasveitin efndi til svip- aðrar skemmtiferðar fyrir þremur árum og heppnaðist hún sérstaklega vel. Þátttaka var mjög mikil og komust mun Verkaskipting, sera segði sex. Á fundi Unesco í París fyrir nokkru lagði indverskur full- trúi til, að samiu væri og gefin út alfræðibók ura Austur-Asíu- lönd. Kvað hann slíka bók mundu geta komið að miklu gagni til aukinna kynna á löndum og þjóðum þar, og var ekki hreyft andmælum gegn þeirri skoðun, en öðru máli var að gegna, er fulltrúinn lagði til — í fúlustu alvöru — að Rússum og Kín- verjum yrði falið að semja bók- ina, en Bandaríkjamenn kost- uðu útgáfuna að mestu leyti. Óvenjuleg auglýsirag. Fjörutíu brezkar bifreiðir af Triump!h-gerð eru nýbyrjaðar ferð umhverfis V.- og S.- Evrópu. Bifreiðum þessum aka eig- endurnir, allir Bandaríkja- menn, sem bifreiðaverksmiðjan flutti endurgjaldslaust austur starfsmaður, sem sekur hefir ir kostnað við ökuferðina, sem farin er í aúglýsingarskyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.