Vísir - 20.10.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1958, Blaðsíða 5
Mánudaginn 20. október 1958 V I S I R (jcctnla kíó ^ Sími 1-1475. Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í lit- um og Cinemascope, um ævi söngkonunar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^natkíó \ í Sími 16444 Öskubuska í Róm t,Dona tella) Fjörug og skemmtileg, ný, ítölsk skemmtimvnd í lit- um og Cinemascope. Elsa Martinelli Gabrielle Ferzetti Xavier Cugat og hljómsveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrnukíó Sími 1-89-36 V erðlaunamyndin Gervaise Afar áhrifamikil ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Gerð eftir skáldsögu Emil Zola. Aðalhlutverkið leikur Maria Schell, sem var kosin bezta leik- kona ársins fýrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ættu allir að sjá. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. Hver getur verið án STAKKS ? Verzlunin Stakkur Laugavegi 99. STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa að Reykjalundi. Uppl. í dag í síma 10528. fluÁ tutbœjarkíó m Sími 11384 Fjórir léttlyndir Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk músík- mynd í litum. Vico Torriani, Elma Karlowa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trí/tclíkíó \ Sími 1-11-82. Ljósið beint á móti (La lumiére d’en Face) Fræg, ný, frönsk stórmynd, með hinni heimsfrægu kyn- bombu Brigitte Bardot. — Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot. Raymond Pellegrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Röskur sendisveimt óskast strax. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGÚR H. F. Hinar nýju, endurbættu BRflun RAFMAGNSRAKVÉLAR mcð aukakambi fyrir hálssnyrtingu. SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60. Vegna 40 ára afmælis félagsins fer Cngin aígreiðsia fram í skrifstofum vorum í Ingólfsstræti 5 cg Borgartúni 7, mánudaginn 20. þ.m. eftir kl. 3 síðdegis. Sjóvátrqqqilljliaq Íslandsí í m ÞJÓDLEIKHUSIÐ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. SÁ HLÆR BEZT . . . Eftir Teichmann og Kaufman. Þýðandi: Bjarni Benedikts- son frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran Frumsýning fimmtudaginn 23. október kl. 20. Frumsýningargestir sæki miða 2 dögum fyrir sýningardag. R0MSUR margar gerðir, gamla verðið. Ifjarnarbíó Þegar regnið kom (The rainmaker) Mjög fræg, ný, amerísk lit- mynd, byggð á samnefndu leikriti, er gekk mánuðum saman í New York. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Katharine Hepburn Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wijja bíó \ Milli heims og helju („Between Ileaven and ] Hell“) Geysispennandi, ný, amer- ísk CinemaScope litmynd með stórfelldari orrustu- lý'singum en flestar aðrar myndir af slíku tagi. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore [ Broderick Crawford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fvrir börn. Sinfóníuhljómsveii íslands n.k. þriðjudagskvöld 21. þ.m. kl. 9 í Austurbæjarbíói, Stjórnandi Hermann Hildebrandt. Einleikari, ameríski píanóleikarinn, A-nn’ Scliein. Viðfangsefni eftir Chopin, Brahms og Kodal. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 2. Dansskóli Rigmor Hansson Æfingar hefjast á laugardaginn kernur (25 október) fyrir börn unglinga og fullorðna. Býrjéndur og framhald. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur (24. okt.) í Góðtemplarahúsinu kl. 5—7. Uppl. og innritun í síma 13159 mánudag, miðvikudag og fimmtudag. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5 síðdegis. j Nauðsynlegt er að símanúmer sé tilgreint í tilbcði. Sölunefnd varnarliðseigna. Afgreíðskistúlka óskast Verzlun Guðm. H. Albertssonar Langholtsvegi 42. Sími 34150. Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettin leikur. Ragnar Bjarnason syngur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. TiííSitííUi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.