Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. apríl 1958 AlþýSnblaSiS § fmmmrn llÉls^iv v. .. Vér erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir og tfetum boðið frá þeim, allar stærðir af eikarbyggðum mótorbátum á mjög hagstæðu verði. Hiiíum nú sérstaklega hagstætt tilboð á byggðum eftir íslenzkum teikningum og lýsingum Allar upplýsingar á skrifstofu vorri Símar 1 14 00 Almennur fundur í Gamla bíói í kvöld kl. 9. Aðgangur ókeypis. Frjáls menning. Ræður Ávarp: Gunnar FROÐE JAKOBSEN AKI JAKOBSSON Gunnarsson prófessors Magnúsar Jónssonar verða skrifstofur vorar lokaðar frá hádegi í dag. , Reykjavík 10. apríl 1958. Innflutningsskrifstofan. Karl Guðmundsson íþróttakennari hefur dvalizt í Noregi í vétur. Hann þjálfar knattspyrnumenn norslta félagsins Lille- ströms Sportklubb og í viðtali við „Arbeiterblatet“ segjast for- ystumenn Lilleström mjög ánægðir með Karl. Lilleström er allsíerkt félag og reiknar með miklum framgangi í sumar, ekki bízt vegna þangaðkomu Karls Guðmundssonar. Handkoaííleiksinótið: 1 sigrai IH1 ikemmfiSeiutn leik Á MIÐVIKUDAG fyrir páska keppíu FH og ÍR í meistara- flokki karla á íslandsmótinu í handknattleik að Hálogalandi. Úrslit leiksins urðu þau, að hið upprennandi lið ÍR sigraði ís- landsmeistarana með 25 mörk- um gegn 24. Það var margt áhorfenda, en áður en leikur kvöldsins hófst iéku Ármann og Víkingur til úrslita í 2. flokki kvenna A og lauk leiknum með sigri Ár- ■manns 2:1. —— Sigur Ár- mannsstúlknanna var verð- skuldaður, en árangur stúlkn- anna úr Víking er frábær, því að þetta mun vera í fyrsta sinn, sem félagið sendir kvennalið til keppni í handknattleik og minnstu munaði, að þær kræktu í Islandsmeistaratitil. Fram lék gegn Þrótti í meist araflokki karla og var um hreina sýningu að ræða af hálfu Frammara, sem sigruðu með 81 marki gegn 9. ÍR—FH 25:24. Mikill spenningur var í á- horfendum frá fvrstu til síð- ustu mínútu leiksins. Strax í upphafi var hraðinn mikill, en nokkrar mínútur liðu áður en leikmönnum tókst að skora, fvrsta mark kvöldsins gerði Sverrir Jónsson. Nokkrum sek- úndum eftir að leikur hefst að nýju skorar Hermann mjög fallega í gegnum vörn FH, 1:1. Gunnlaugur er alltaf hættuleg- ur og skorar tvívegis af löngu færi, en Birgir lækkar í 2:3 með mjög föstu og snjöllu skoti. Pétur Sigurðsson, sem er hættulegur á línu, fær boltann og hinn ágæti Hjalti fær ekki við neitt ráðið, 2:4. Sverrir skorar sitt annað mark og Gunn laugur skorar fimmta mark ÍR úr vítakasti. Valur Tryggvason leikur sig skemmtilega frían á vinstra kanti og setur eitt fall- egasta mark leiksins. Ragnar er nú settur inn á og afgreiðir strax boltann í net ÍR-marks- ins. Hermann hefur verið sér- staklega snjall í leiknum og skorar tvívegis í gegnum hina sterku FH-vörn og leifcar standa 8:4 fyrir ÍR. En nú finnst FH-ingum nóg -komið *af svo góðu og Ragnar raðar þrem mörkum í ÍR-markið. Hermann er enn á ferðinni og staðan er 9:7. Gangur leiksins til hlés: 8:9 Birgir, 9:9 Ragnar, 10:9 Ragnar, 10:10 Matthías, 10:11 Hermann, 10:12 Gunnlaugur, 11:12 Ragnar, 12:12 Ragnar og 12:13 Matthías. Þannig lauk fyrri hálfleik, 13:12 fyrir ÍR. Frá fyrstu til tuttugustu mín útu seinni hálfleiks munaði aldrei meir en 1 marki á annan hvorn veginn og má fullyrða að sjaldan hefur verið eins mik ill spenningur í leik íslenzkra liða og var að Hálogalandi þetta kvöld, hér er „statistik" seinni hálfleiks: FH-ÍR 13:13 Birgir Björnsson. 14:13 Einar Sigurðsson. 14:14 Gunnlaugur Hjálmarss. 15:14 Einar Sigurðsson. 15:15 Gunnl. Hjálmarss., víti. 15:16 Gunnlaugur Hj. 16:16 Einar Sigurðsson. 17:16 Ragnar Jónsson, víti. 17:17 Hermann Samúelsson. 18:17 Ragnar Jónsson, víti. 18:18 Matthías Ásgeirsson, Framhald á 2. síðu. Karin Larsson setfi sænskt met. Karin Larsson, hin sænska sundkona, sem von er á hingað, virðist í gífurlegri framför þessa dagana. Á sundmóti í Málmey fyrir helgi setti hún mjög gott sænskt met í 400 m skriðsundi í keppni við hina heimsfrægu hollenzku sund- konu Mary Kok. Kok sigraði á 5:04,5 mín, gamla metið, sem Karin átti sjálf, var 5:11,1 mín. Tékkar Vestur- Þjóðverjar 3:2. Tékkar sigruðu Vestur-Þjóð- verja í landsleik í knattspyrnu, sem fram fór í síðustu viku með 3:2. í hléi stóð 1:1. Tékkneska liðið lék mjög vel í síðari hálfleik og sigurinn var. verðskuldaður. Áhorfendur fögnuðu sigrinum mjög, enda kom hann þeim á óvart. Karl Guðmundsson í Noregi ■ r\ Mænusóttarbólusetningin heldur áfram í Heilsuvemdar stöðinni. Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4—7 e. h. og laugardaga kl. 9—10 f. h. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Laussfaða. Staða vélaverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verk fræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálastjóra fyrir 1. maí n.k. Staða-n veitist frá og með 1. júní n.k. að telja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.