Morgunblaðið - 20.01.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1914, Blaðsíða 4
m MORGUNBLAÐIÐ r=ir=i t apað r=ir=i Skóhlíf töpuð. Skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. Vasahnífur fallegur hefir tapast. Komið með hann í afgr. blaðsins. Gleraugu hafa tapast í vikunni sem leið. Skilist til Asgeirs Sigurðs- sonar konsúls gegn fundarlaunum. DEIGA Góð 4— 5 herbergja íbúð óskast á góðum stað í bænum frá 14. maí. Ritstj. visar á. 3 herbergja íbúð með eld- búsi og góðri geymslu óskar reglu- samur maður, i góðri stöðu, að fá frá 14. maí. Ritstj. vísar á. I....-IO YINNA <E==1 Ung stúlka óskast til að gæta barna nú þegar. Uppl. Njálsg. 13 B. Stúlka getur fengið vist 14. mai. Uppl. hjá Morgunbl. stúlka, dugleg og áreiðanleg, óskast í visé frá 14. mai. Hátt kaup í boði. Uppl. á skrifst. bl. Kjólasaumur. Eg undirrituð tek að mér alskon- ar kjólasuum bæði á fullorðna og börn. J. Frederiksen Kárastig xi 2. lopti. Stúlka. Ráðvönd og dugleg stúlka, vön afgreiðslustörfum getur fengiðatvinnu nú þegar. Tilboð merkt S t ú 1 k a sendist Morgunblaðinu. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Almanak 1914 handa islenzkum fiskimönnum, gefið út uð tilhlutun stiórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Morgunblaðið Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Gjörist áskrifendur þegar í dag — og lesið Morgunblað ið um leið og þér drekkið morgunkaffið! Það er ómissandi! Sími 500. Hvítar, svartar eikarmálaðar. Líkklæði. Líkkistaskranr. Teppi lánnð ókeypis í kirkjnna. Eyv Arnason. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. Kaupið Morgnnblaðið. YÁtPI^YGGINGA^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lífsábyrgð Skrifstofutimi kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 */*. Talsimi 331. . ULimcx XXI.iT.XTT.twrTiTr" J Mannheimer vtltryggingarfélag ; C. Trollo Reykjavík ■ Landsbankannm (uppi). Tals. 235. ; Allskonar sjóvatryggingar > Lækjartorg 2. Tals. 399. ; Havari Bureau. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. ELDUR! -yqi Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. LfÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögtf!. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. Rauða akurliljan. Skáldsaga frá 37 stjórnarbyltingunni miklu eftir barone.y.su Orczy, (Framh.) Nokkrir ungir og fjörugir menn höfðu safnast saman um Percy, sem sem var lífið og sálin í öllum hópn- um. Hann var að kenna þeim vísu eftir sig er hann hafði nýort og var hún nú í allra munni, en hver sem heyrði hana, hló af ofurkæti. Henni fanst þetta svo einfeldnis legt, óttalega einfeldnislegt. Allir töluðu um Percy og vísuna hans og prinsinn spurði Margrétu hlæjandi hvort hún kynni að meta skáldskap manns síns. — Mér hefir ekki veizt erfiðara að yrkja þetta, heldur en setja á mig hálsknýtið, mælti Percy. Prinsinn var í sjöunda himni. Hann sagði að Percy væri það mesta gull af manni sem hann hefði nokkru sinni þekt. Og svo tók prinsinn hann við hönd sér og leiddi hann að spilaborðinu. Aðalskemtun Percy var sú að spila áhættuspil. Og hann lét konu sína alveg sjálfráða þess, hvort hún vildi heldur gefa herrunum undir fótinn, dansa eða láta sér leiðast, meðan hann sat við spilaborðið. Margrét var óró og æst, en það gerði hana enn fegurri. Karlmennirnir voru á hælunum á henni, hvert sem hún fór. Allir voru ásthrifnir af henni á hverjum aldri sem þeir voru, og í hverri stöðu. Hún vildi ekki gefa sér tima tií grnflana. Æskureynsla hennar hafði gert hana að forlagatrúarmanni, hún vissi, að atvikin mundu ráðast eins og til væri stofnað i öndverðu, og það væri ekki á hennar valdi að eiga hönd í bagga með því er gerðist. Hún vissi, að hún átti engrar vægð- ar að vænta frá Chauvelins hendi. Hann hafði sett skilyrðin og yrði þeim ekki fullnægt,----------ja, hún réði því s'álf hvort hún frelsaði bróður sinn eða eigi. Siðar þetta sama kvöld sá hún þá koma, Sir Andrew Ffoulkes og Antony Dewhurst lávarð. Og hún sá það einnig, að Andrew Ffoulkes ruddi sér gegnum fólksþyrpinguna og þangað sem Súsanna de Tournay var, og að þau gengu burt frá glaumnum, út í eitt veggskotið, þar sem þau gátu ræðst við i næði. Þeir félagar voru þreytulegir og fölir álitum. En þeir voru vel til fara og i framkomu þeirra var ekki að sjá, að nokkuð hefði gengið þeim á móti. Og ógæfa sú, sem hafði orðið á vegi þeirra, og læst þá f læðing, virtist ekki hafa truflað sál- arrósemi þeirra og geðprýði. Margrét vissi, að félagar »rauðu akurliljunnar«, voru ekki þeir menn, að þeir gengju á bak orða sinna. Það hafði hún heyrt Súsönnu segja. Súsanna hafði sagt, að sér hefði verið trúað fyrir því í einlægni, og móður sinni hefði verið gefið loforð um það, að de Tournay greifa skyldi bjargað. En þegar Margrét leit í kringum sig í sal þessum, Ijómandi af ljÖsum og skrauti, þá gat hún naumast að því gert, að efast um það, að »rauða akurliljan« mundi þar vera. Hún treysti engum þeirra er þar voru, til þess að vera frum- kvöðull og framkvæmandi allra þeirra ' ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Fólkid við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotssteipuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavikur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismejtt blað landsins, pað bladið, setn cr.^ hœqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listnm. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest. ÍSAF0LD er lesin mest. hetjuverka, sem »rauða akurliljan* og félagar hans höfðu afrekað. Hún lét tilfinningarnar fá vald yfir sér. Hana langaði svo óhemju- mikið til þess að kynnast þessum manni, einmitt nú. Hún hafði áður heyrt talað um dáð hans og dreng- skap, og gat þá vel sætt sig við það að hann færi huldu höfði. En nú langaði hana til að kynnast hon- um — ekki vegna Armands og því síður vegna Chauvelins — en sjálfs sín vegna. Það var auðvitað að hann mundi vera hér á dansleiknum. Annars hefðu þeir Sir Andrew Ffoulkes og Antony Dewhurst lávarður ekki kom- ið þangað. Það var auðsætt, að þeir væntu þess að hitta hann þar til skrafs og ráðagerða. Hún leit yfir allan hópinn og virti fyrir sér hvern mann. Flestir þeirra, er þar voru, voru af nor- rænum kynstofni, engilsaxar, háir og herðabreiðir, en Ijósir á hár og hör- und. Nokkrir voru þar af keltnesku kyni, bljúgir í lund og raungóðir. Og hún velti því fyrir sér af hverj- um þessum þjóðflokki hetjan rrtundi vera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.