Morgunblaðið - 22.11.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1914, Blaðsíða 3
22. nóv., 22. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Kosningar í Bandaríkjunum. Kosningar eru nflega um garð gengn- ar í Bandaríkjunum. Byrir kosningarnar höfðu demokrat- ar 145 atkvæða meiri hluta í fuiltrúa- þingsins, en hafa nú ekki nema 20 atkvæði fram yfir andstæðinga sína. Brslit þessi komu mönnum mjög á óvart, með því að stjórn Wilsons for- seta hefir þótt reynast vel og þessi ár, sem demókratar hafa verið í me*ri hluta í báðum deildum þingsins, l*afa mörg góð og þarfleg lög verið Samþykt. Má t. d. benda á endur- ®koðun tolllöggjafarinnar, bankalögin lög um auðfélögin (trusts). Er mál manua að þingið í Washing- l°n hafi aldrei afgreitt jafn mörg og tarfleg lög á jafnskömmum tíma. I*egar demókratar komu til valda, Ijrir tveimur árum, spáðu repúblikan- ar því, að öll viðskifti og framfarir 'nnndu heftast og landið fara á kúp- hfia. Þeir gátu komið því til leiðar ‘neð hrakspám sínum og lítilsháttar v,ðskiftateppa varð í Bandaríkjunum fyfst í stað. Með því líka að auðfó- lögin gerðu alt sem þau gátu til þess hindra viðskiftalífið og koma inn ehug hjá þjóðinui. Demokratar hétu því að nauðsynjar aHar mundu falla í verði þegar toll- arnir væru lækkaðir, en þess sásust htil merki, enda skamt síðan lögin §engu í gildi. Til þess að bæta upp ^kjumissi ríkissjóðs við það að toll- arnir lækkuðu, urðu demokratar að ^ggja skatt á tekjur manna. Og síð- an ófriðurinn hófst, hafa þeir orðið að leggja á þjóðina fleiri beina skatta, hfeð því að dofnað hefir mjög yfir v*<!skiftalífinu og tekjur ríkissjóðs r/rnað að því skapi. En beinir skatt ar eru jafnan illa þokkaðir. Því er svo undariega farið um stjórn- ***al| að alþýða manna er gjörn á að ^enna þeirri stjórn, sem að völdum s*tur, ef óáran eða illar horfur eru í ^ndinu. Er ekki ólíklegt að Wilsons- ^jórnin hafi fengið að kenna á þess' trú við kosningarnar. Kepúblíkanar eru mjög hróðugir ^*r þessum úrslitum og telja sér vís- at* sigur við forsetakosningaruar 1916. ^ etri málstofu þingsins hafa demo- ratar álíka mikinn meiri hluta og síð- fst, um 10 atkvæði. Það var ekki w að nema f Kaliforníu. Þar var þeirra hlutskarpast. Roosewelts virðast hafa aftur í lið með sínum fornu j, *Sstjóraefni ^S'smenn 8*n nema um þriðjung deildarmanna. Kramsóknarmenn (Rooseweltsflokkur) 'u illa úti við þessar kosningar. gátu hverei komið sínum mönn- l'eir erjum. fíima krystalsápu selur Verzlunin VON á kr. 2.00 pr. 5 kg. Notið tækifærið. amiiKDiim JOHS. HARTVEiDT BERGEN|, NORGE Selur tunnur salt og niðursoðnar vörur lægsta verði. Kaupir síld og allar íslenzkar afurðir bæði í reikning og umboðssölu. Símnefni: ,Brisling‘. Special Sunripe Gigarettur eru léttar og bragðgóðar. þeir sem vilja reykja verulega göðar cígar- ettur, kaupa þær ætíð. Fæst í öllum verzlunum iandsins. Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe nætur fyrir kópsíld, síld, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og itölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Beauvais Leverpostej er bezt. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Píiðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. A.|s. Rosendahl í Go. Berp, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnud árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Linur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Bahncke s edik er bezt. Biðjið ætið um það Srœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffeugastar. S e n ðisveinastöðin opin frá 7 f. m. til 11 e. m. Simi 444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.