Morgunblaðið - 26.03.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 26.03.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Fátækralaknar. Frá i. apríl þ. á. hefir bæjarstjórnin ráðið þá Matthías Einarsson, spítalalækni Og Jón Hjaltalín Sigurðsson, héraðslækni til að veita þuríalingum bæjarins læknishjálp og eiga þurfa- lingar allir að snúa sér til þeirra, ef þeir þurfa læknishjálpar við, enda greiðir bæjarsjóður ekki reikninga frá öðrum lækn- um, fyrir þurfalinga sina. Þeir þurfalingar sem þuria að fá læknishjálp snúi sér til borgarstjóra og fá þeir þá skirteini, er þeir skulu sýna lækn- inum til að sanna að þeir séu á sveitarframfæri hér i bæ. Borgarstjórinn í Reykjavík 25. marz 1915. K. Zimsen. Munið eftir Uppboðittu I Goodtemplarahúsinu / dag M. 4. Carlsbers Lys Mörk Pilsner Porter, nýkomið í verzlun Einars Árnasonar Simi 49. Beauvais ^iðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. ^ðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnn við fiskþvott nú þegar hjá H. P. Duiis. FATAEFNI nýkomin til Ludvig Andersen Kirkjnstræti 10. CHIVBRS ger-duft °g eggja-duft í hvítum pökkum er betra en nokkurt annað. Notið það eingöngul Fæst hjá kaupmönnum. Westminster Cigarettur reykja allir sem þær þekkja. Reynið og sannfæristl Fast hjá kaupmönnnm. Veggfóður (Tapet) af ýmsum sortum, verður selt afar- ódýrt, frá i dag, og næstu daga í Húsgagnaverzluninni Bankastræti 7. Ágætar karttflur, tauknr og gerh.eiti nýkomið í verzlun G. Zoéga. Beauvais Leverpostej er bezt. Ensk vaðmál og dömuklæði aldrei meira úrval en nú i verzlun G. Zoega ^ ÆaupsRaput |l Morgvnkjólar ern ódýrastir í Doktorshúsina. Saumalaun kr. 2.25. Barnavagn til söln, eða i skiftum fyrir góða kerru. Uppl. Hverfisg. 74. ^ cŒunéié ^ Pakkhúslykill fundinn. Vitja mú á skrifst. Morgunhlaðsins. €37inna Dugleg og þrifin stúlka óskast i vist frá 14. mai. Margrét Levi Ing- ólfshvoli. Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist frá 14. mai á fámennu, góðu heim- ili. R. v. á. Jðeiga Brúkað piano óskast til leigu nú þegar. Uppl. Laugaveg 23. öott orgel óskast til leigu. R. v. á. Tvö herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Hverfisgötu 49. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu frá 14. mai n. k. Eggert Jónsson Berg- staðastræti 42. Gott 0 r g e 1 óskast til leigu. R. v. á. T v æ r þriggja álma gaskrónur óskast leigðar mánaðartíma. L. Bruun »Skjaldhreið«.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.