Morgunblaðið - 29.04.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ATHUGIÐ! Talsímanúmer heim til Ó. G. Eyólfssonar er nú 519. A skrifstof- unni er sama númer og áíur (123). Innheimtu og lögmannsstörfum fyrir Tómirtrékassar til eldsneytis eða annars, til sölu hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Orgel-Harmonium lítið brúkað, afbragðsgott og ljóm- andi fallegt, til sölu. Menn snúi sér til Theodórs Arnasonar Spítalast. 3. Ýmisl. vörur, sem vantað hafa, komu nú með „Botnía“ í verzlun Björns Gnðmundssonar. Garöyrkja. Undirritaður sem hefir unnið í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu í görðum bæjarbúa. Mig er að hitta á Vitastíg 9 eða í Gróðrarstöðinni við Laufásveg ((Tal- sími 72, Einar Helgason). Virðingarfylst. Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður. Fræ og útsæði á Klapparstíg l B. Simi 422. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. J arðabætur. Plægingar (kálgarða o. fl.), herfing, ofanafrista með Sköfnungi. Samningsvinna. Sig. Þ. Johnson, Seltjarnamesskóla. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgðtu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Fundur i k v ö 1 d kl. 8 e. m. i Templarahúsinu. Nýir meðl. velkomnir! Stjórnin. Srœnar Saunir frá Beauvais eru ljútfengastar. Islenzkt smjör, egg, hakkað kjöt og kjötfars, ostar og pylsur. Yerzlun Björns Guðmundssonar, (Sími 384). Olfulitirnir vatnslitir, léreft, Whatmanspappir, penslar og margt fleira komið aftur. Þór. B Þorláksson. Húsnæði. 4—g herbergi og eldhús óskast á leigu frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Matsvein vantar á Jón Forseta. Semjið við Magnús Magnússon. Dugleg stúlka óskast í vist á fámennt heimili frá 1. eða 14. mai n. k. Hátt kaup i boði. R. v. á. nna ^ T v æ r duglegar stálkur — eldhússtúlka og barnastúlka — óskast i vist 14. mai eða nú þegar. Hútt kanp. R. v. 4. Þ r i f i n og dngleg eldhússtúika óskast ú kaffihÚB frú 1. mai. Gott kanp. R. v. ú. Jíaýa 1—2 herbergi ú góðnm etað i b»n- nm ÓBkast, til leign frú 1. eða 14. mai til 1. júli. R. v. ú. ^ díaupsfíapuT Morgunkjólar fást altaf ódýrastir i Grjótagötn 14, niðri. Sanmalan 2 kr. T v ö samstæð trérúm og júrnrúm fyrir nngling fæst til kanps. R. v. ú. Morgnnkjúlar, ætið mikið úrval i vestnrendannm i Doktorshúsinu. E f einhver vildi selja litið notnð hús- gögn nú þegar, gerið svo vel og finnið þú Agúst Armannsson, Klapparstig 1. ^ cXapað T a p a s t hefir gnlbrúnt kúpnermarnpp- lag. Skilist ú Lindargötn 86, gegn fnnd- arlaunnm. Landsbankann gegni eg heima hjá mér (þangað til öðruvísi verður auglýst), í Mið- Stræti 10, alla virka daga kl. 4—6 síðd. — Talsími 34. Glsli Sveinsson. „Sanitas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Ullarflauel í ýmsum litum, Gardinutau, hvít Léreft, (einbr. og tvílbr.), Tvisttau, Flannelett, Fóðurtau, Java, margar teg. o. m. fl. nýkomið í Lækjargötu 4. Ultartuskur eru nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafn háu verði og Verzt. á Grettisgöfu 26 gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. HringiB 503. Sripið íœRifœrið msðan það Sýðst. Feiknin ðll af léreftum (einbr. og tvíbr.) tvisHauum, flunnell o. m. fl., einnig dömuklæðin frægu, nýkomið í Austurstræti I. Ásg. G. Gunnlaugss. & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.