Morgunblaðið - 15.05.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: •ri f! heimsfræga svissneska cacao, 0» át-súkkulaði, svo sem »Moccac, »Berna«, »Milk* og fleiri tegundir, ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir Island. Tvo kyndara vantar nú þeíjar á E s. Isafold. Uppl. hjá aígTeiðsiumanni. 99' Sattifas“ er eina Gjsdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir geriisneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. E.s. FLORA fór frá Bergen fimtudagsmergun kl. 9 Silfurlands nótt. Skáldsaga nm ræningja 1 ræningjalandi eftir Övre Richter Frich. Fyrsti kapituli. Ráðherra stolið. Það var haldinn ríkisráðsfundur i höllinni í Kristianíu — alveg venju- legur rikisráðsfundur — að morgni þriðjudags á þvi herrans ári 1919. Hákon konungur stýrði fundinum og stjórnin, sem var nýkosin, sat þar kurteis í kring um æðsta drotn- ara landsins. Það voru ýms smá- vægileg efni ti) umræðu. En í Nor- egi eru hin smávægilegustu efnin hin allra stærstu, svo sem kunnugt er. Og ráðherrarnir töluðu alvarlega fram og aftur um aliskonar auðvirðileg atriði, sem annarsstaðar, þar sem stjómarfyrirkomulag er komiðá hærra stig, eru látin öðrum eftir til um- ræðu. Málþófið er þinganna guð. Og allir þessir miklu menn voru skap- aðir af hinu mikla stór-póiitíska blaðri. Það var mælt á landsmáli og rik- ismáli, og menn ræddu þau mál, er aðrir báru skynbragð á. Þessi stjórn var eins og aðrar stjórnir — hún var eingöngu mælgi og fáfræði, samsull af atkvæðasmöium og munn- ræpumönnum, sem aldrei létu standa á sér og notuðu jafnan hin hörð- ustu orð. Þess er eigi getið í mannkyns- sögunni, hvað fulltrdar landsins töl- uðu á þessum fundi. Að vísu var fundarbókin undirrituð, en hún hefir druknað í syndaflóði annara sam- kyns rita. Eins mun þó lengi minst. Það var atvik það, þegar einn af hallar- þjónunum kom inn í þingsalinn með símskeyti á silfurdiski. Það var stil- að til utanrikisráðherrans. Það varð ósjálfrátt hlé á ræðu- höldunum. Allra augu mændu á hið mikla simskeyti með rauða band- inu, sem var til merkis um það, að þetta væri hraðskeyti. Utanríkisráðherrann opnaði það Alt sem að greftrun lýtur: Líkki tur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kanpa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Fyrst um sinn til viðtals kl. 10—12 á Bókhlöðustíg 10, uppi. 2 duglegir vagnhestar óskast keyptir. H. P. DÖUS. BkiitBtoía nmsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—3 síðdegis á Grundarstíg 7 Sími 287. Fræ og útsæði á Klapparstig 1 B Sími 422, og horfði vandræðalega umhverfis sig. — Það er á ensku, mælti hann. Eftir þvi sem eg kemst næst er það sent frá Mexico City í gærkveldi. — Þá hlýtur það að vera frá nýja ráðherranum, mælti forsætisráðherr- ann. Hann er sjálfsagt kominn þangað fyrir nokkrum dögum. Það er fyrsta skýrsla hans, þykist eg vita. Hvað segir hann svo? — Það er ekki vel læsilegt, mald- aði hinn í móinn. En eftir því, sem eg kemst næst, er skeytið ekki frá ráðherra vorum heldur norska ræðismanninum. Eg skil ekkert í því hvað honum gengur til þess að sinna á ensku. Fossum er þó Norðmaður. En því miður hefi eg gleymt gleraugunum mínum heima. En vilji einhver ykkar gera svo vel — hin ... Forsætisráðherrann laut fram yfir borðið og tók við skeytinu. Hann hafði verið f Ameríku i jafnaðar- manna erindum og kunni málið. Hann las skeytið gaumgæfilega og andlit hans lengdist jafnframt því sem honum miðaði áfram. Það varð dauðaþögn í salnum og S*®** VÁTÍIYGGINÖAH Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og hiismuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunaböcafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening liinu Aðalumboðsmenn: Q Johnson & Kaaber A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vátry ggi n g. Skrifstofutimi 9—11 og 12—3. Det kgi octr. Braadassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, alls- konar vðruforða 0. s. ftv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsrq. Ca-rl Finsen Austurstr. 1, ( ippi) Brunatryggíngar. Heima 6 V*—7 Vt- Talsími 331. !#!]► LÖGMENN Sveínn Björnsson yfird.Iögm. Frikirkjuveg 19 (Staðastað). Simi 2G2 Skriístofutími ki, n>—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- tintningsmaðnr Pósthússtr. 17 VanjuMga hHÍBv,!, IC—1| nB 4—S. Simi 16, Olafur JLárusson yíird.lögm. Pösthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heirna 11 —12 og 4—3 Jón Ashjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—Q/,. Gtiðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». J o h n s o n yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—-1 og 4—5. Simi 263. utanríkisráðherrann þerraði angistar- svitann af enni sér, því hann bjóst eigi við neinu góðu. — Hvað er það? spurði hann hásum rómi . . . Forsætisráðherrann horfði alt um- hverfis sig og það var fjarri því að andlitssvipur hans væri gáfulegur. — Þetta er fram úr hófi kynlegt, herr- ar mínir, mælti hann að lokum — alveg stórfurðulegt.------Með leyfi yðar hátignar ætla eg að lesa skeyt- ið í norskri þýðingu. Þaðerþannig: Þykir leitt að verða að tilkynna að norski ráðherrann, sem fór með járnbrautarlestinni frá Vera Cruz og ætlaði til Mexico City, er skyndi- lega horfinn. Trujiltö ræðismaður fylgdi honum á járnbrautarstöðina í Vera Cruz og hann fór með lest- inni kl. 8.15 um kvöldið. Þegar lestin kom hingað i gærmorgun var hann horfinn. Vagnstjórinn segist ekki hafa séð hann eftir að lestin fór frá Puebla. Símaði þegar til Puebla, en enginn orðið var hans þar. Óttast slys eða jafnvel morð. Farangur hans hefir komið hingað allur. Lögreglunni gert aðvart. Vænti frekari fyrirskipana. Fossum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.