Morgunblaðið - 09.07.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 09.07.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Carr’s eDska kex og kökur er ljómandi fyrirtak! Fæst hjá kanpmönnum. fvottahúsið „Geysir“ er einasta gufuþvottahúsið í Rvík. Hvergi betur þvegið eða strauað. Menn eru beðnir um að koma þvotti, ®ein á að vera tilbúinn á laugardag, 1 síðasta lagi á þriðjudag. Simi 397. Sigr. Olafsson. Ágætar Rjúpur fást hjá Sími 211. Reykið að eins: ,Cf)airman‘ °g ,Vice Cfjair' Clgarettur. ^ást í öllum betri verzlunum. “• VÁ-T^YGGINGAlí Vn ^^try88Íð tafarlaust gegn eldi, j^rur og húsmuni hjá The Brithish Olrtinion General Insurance Co. Ltd. ^ðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi t en. Kjöbenhavnske Söassurance iimit Aðalumboðsmenn: Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. runatrygging — Sæábyrgð. Skrií Stríðsvatrygging. -krifstofutími 11-12. octr. Branöassnrance Go, Kaupmannahöfn hus, húsgögn, alls- 'r vöruforða o. s. frv. gegn Peitnakl frir lægsta iðgíald- * •^Usí,8"12 f‘ h' og 2—8 e< h* ^sturstr. 1 (Búð L. Nielsen) 8©n Laugaveg 37, (uppi) íeim. ^natryggíngar. It—7 r/4. Talsimi 331. Bolindermotorar. Vér leyfum oss hérmeð að tilkynna, að motorar vorir eru nú gerðir með sérstökum útbúnaði til þess að dæla fersku vatni í vélina, (fersk- vandindspröitning). Útbúnaður þessi er dæla, sem stendur í beinu sam- bandi við motorinn og dælir þannig vatninu inn i glóðarhöfuðið jafn- hliða olíudælunni. Útbúnaður þessi hefir þann mikla kost, að vatnseyðslan verður að eins r/4 á móts við það sem áður var, þegar vatninu var dælt inn i Cylinderinn. Ennfremur eru mbtorarnir útbúnir með sjálfsmurnings-tækjum fyrir bulluhylkið (Lubrikator). Verð mótoranna er hið sama og áður. Bolinders Mekaniske Verksted. Aðalumboðsmaður á íslandi: H.f. Timbur- og kolaverzlunin >Reykjavík<. Heinr. Marsmann’s Yindlar Cobden eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Þeir, sem kynnu að vilja koma hestum sínum til göngu í Bessastaðanes á kom- andi hausti, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til hr. Þorleifs Andrés- sonar pípugerðarmanns, , sem fyrst. Að eins ákveðin hestatala verður tekin. Einnig tekur hann á móti töðupöntunum fyrir mig. Bessastöðum 7. júlí 1915. Geir Guðmundsson. HÚSEIGN á góðum stað i Hafnarfirði fæst til kaups. — Aðgengilegir borgunarskilmálar. Semjið við Sigurð Kristjánsson, sýsluskrifara. Talsimi 24 og 14. 6 karlmenn og 4 kvenmenn óskast í fiskvinnn austur á Seyðisfjörð. Hátt kaup í boði. TJpplýsingar í Bankasfrætí Í2, kl. 4—5 alla daga til 12. þ. mán. Vörumerki. Veggfóður (Betræk) kom nú með „Vestu“ á Laugveg 1. IíOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm* Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutimi kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/,. Guðin. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. *2finna Þ r i f i n og dngleg stnlka óskast nú þegar á kaífi- og raatsölnhúsið Langav.25. Kristin Dahlsted. S t ú 1 k a til morgunverka óskast nú þegar. R. v. á. JÞ r i f i n og vöndnð stúlka getur feng- ið vist 1. ágúst hjá frú Olsen, Anstnr- stræti 17. $ úZaupsRapur $ H æ z t verð á nll og prjónatnsknm l Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. R ú m s t æ ð i, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til söln á trésmíðavinnnstofnnni á Langavegi 1. Ullartnsknr, prjónaðar og ofnar,. keyptar hæzta verði í Aðalstræti 18. Björn Qnðmnndsson. Barnavagn til söln með tækifæris- verði. R. v. á. Barnakerra óskast til kanps. R.v.á. F æ ð i fæst i Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Litil gassnðnvél og barnaleik- stóll til sölu i Bergstaðastræti 7. Ágætis vagnhestnr til söln nú þegar söknm hnrtflntnÍDgs úr bænum. Ullar-prjónatnskur keyptar hæsta verði gegn peningum eða vörnm i Yöruhúsiuu. B i f r e i ð fer frá Ægisiðn til Rviknr 16. júlí kl. 1. Far má panta hjá Jóni Guðmundssyni á Ægisiðn. ^ cZapaé Litil handtaska tapaðist i gær á leið frá Anstnrstræti npp Laugaveg. Skilist á skrifst. gegn fundarlannnm. Peningar tapaðir. Skilist á Amt- mannsstig 4 niðri. T a p a a t hefir balderað belti með Bilfnrspennnm. Skilist til Morgunblaðsins. Sængurfatapoki merktnr Jóhanna Jónsdóttir, tapaðist úr Flóru síðast. Skil- ist i Bankastræti 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.