Morgunblaðið - 23.12.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1915, Blaðsíða 1
^imtudag 23. des. 1915 3. árgangr 53. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. | ísafoidarprentsmiðja j Afgreiðslusími nr. 500 BlOl Reykjavíkur |Rin - Biogi'apli-Theater |^■ Talsími 475. -- Tvfbura- bræðurnir Agætur ameríkskur sjón- leikur í 2 þáttum. Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og legu okkar ástkæru móður, Sig- riðar Freysteinsdóttur. Valdemar Brynjólfsson. Guðmundur Brynjólfsson. Sigurður Brynjólfsson. mmmmm^mmmmmmmmmmm Hæst verð Steiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálía. Borgað samstundis. der Sanden & Co’s hollenzka vindlar fást hjá öllnm kanpmönnnm. Sérstaklega skal mælt meðtegnndunum»Sanital«og»Globe« ^östminster pigarettur eru þektar um allan heim. ^eildsölu fyrir kaupmenn, hjá Cr. Eiríkss, Reykjavík. mrjnrximmmmmmrxtfxtmm r^ir^ r^ir^.r^ r^vr^ rv-r^ k. J lk- A 1 kJi j k. itHk* |kJfk;4lk.ilk Jjk k .i W7% JOLAG JAFIR. Eina verzlunin í bænum, sem hefír virkilega mikið og gott úrval af hentugum jólagjöfum er í cTósífíússírœti 11. Feikna-birgðir af: Hrgsíaí-skáíum, Jieramik, Leðurtöskum, Peningabuádum, Tlíbúmum, Standmijndum, Gilette-rakvétum, Bfómaglösum, Terðaát)ötdum, Siffurnæíum, Sitfurspennum, 7Tlancf)ettf)nöppum og margt annað úi silfri. ($1 r^ ki r^ á r k A r k r _k A A r k A V k V A r k A_ r k '’N J r k A r k r k r w r k A J\ J A - - r^ KJ 'S! rVr^v k^ k^ r^ r'Vr^ k^ kJik^l k^ r^jr.^ir^ rv iki'ki ki k j 'r^ k j | r.vrvrvrVrvr^ r^ k J k^f k A kiiU ki k J' (rv>v ki'ki! r Vrvr^ ki kii.ki. ma J ólaverð sem aðrir kalla, hefir altaf verið í verzluuinni í Bergstaðastræti 33, en þó gefur verzlunin 50í0—10°|o afslátt af nær öllum vörum til 1. jan. 1916. — Meiri prósentur gefnar ef keypt er fyrir 5.00 í einu. — Hvar fáið þið önnur eins kostakjör? Gætið hagsmuna yðar og verzlið í Nýju verzfuninni í Bergstaðastræti 33. Skoðið Slifsin, Blúsuefnin og Silkiböndin sem eru alveg nýkomin i Lækjargötu 4. Jóla-consert halda bræðurnir Eggert og Þórarinn Guðmundssynir 2. jólsdag kl. 8V2 i dómkirkjunni. — Aðgöngumiðar seldir í Good-Templarahúsinu sama dag og kosta 50 aurn. Sjá götuauglýsingar. LútiQSJÖÍf r f lles Sitkifreftar komu í gær. NYJA B I O 11 onaof .eikrit i 4 þáttum eftir Walter Cristmas Aðalhlutverkið leikur f=IE3IElE==l Saumavél er bezta jólagjöfm. Egill Jacobsen. EF1EHE3EE3 Um Mr. Ford. Mr Ford er fæddur og upp alinn hjá Erievatninu i lítilli sveit, sem Derborn heitir. Foreldrar hans voru bláfátæk og hann varð því snemma að vinna fyrir sér sjálfur. Fékk hann þá atvinnu í rafmagns- verksmiðjunni í Detroit og fyrir 15 árum tók hann að fást við að smíða nýja tegund benzínvéla, og er hann þóttist hafa fundið þá véla- gerð, er væri hæf fyrir bifreiðar, sagði hann lausu starfi sínu og stoín- aði bifreiðaverksmiðju þá, er hann rekur enn, og smiðar nú daglega nær 1000 bifreiðar. Ford er starfsmaður mikill og það er álitið alveg ómögulegt að ná tali af honum. Umboðsmenn hans um allan heim geta jafnvel ekki náð fundi hans, þótt þeir geri sér ferð til hans i því skyni. í Detroit er aðalbústaður Fords, og í Dearborn á hann höll eina all-mikla. Þar rekur hann landbún- að i stórum stil, en honum hafa fundist jarðyrkjuverkfærin heldur seinvirk og því hefir honum komið til hugar að smiða bifplóg þann, er hann nefnir »Tractor«. Fullyrðir Ford að sá bifplógur muni gjör- breyta öllum landbúnaði heimsins Plógurinn tvíplægir í einu og getur farið 5 kilómetra á klukkustund. Segir Ford að hann muni verða svo ódýr, að enginn efi sé á þvi að jafnstóra verksmiðju þurfi til þess að smíða þá, eins og bifreiðaverk- smiðjan er. Hann hefir keypt gríðarstóra. landspildu hjá Dearborn i þeim tilgangi, að reisa þar hina nýju verksmiðju, og hann býst vi&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.