Morgunblaðið - 09.04.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1916, Blaðsíða 1
"Sunnudag 9, 0 apríl 1916 3 kir^angr 157. tölablað Ritstiórnar&íiti nr. 500 Rrtstjóri: VilhjAlmar Finsen. Isafokiarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Fanginn i kvennabúrinu Austurlenzkur sjónleikur i þretn þáttum um hvíta konu sem seld var í kvennabúr indversks höfðingja. Aðgm. io, 25 og 40 aura. Harmonium gott, óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur Guðbjörn Guðmundsson ísafoldarprentsmiðju. Drengur öskast til sendiferða um bæinn. Hátt kaup. Ritstj. visar á. Hjálpræðisherinn í kjallarasal K. F. U. M. er í kvöld, kl. 8l/3, haidin kveðjusam- koma fyrir L. Bjarnason sergent og íagnaðarsamkoma fyrir félagana frá ísafirði. Allir velkomnir. Inngangur 10 au. K. F. U. M. Y.-D. kl. 4. U.-D. kl. 6. Kl. 8V2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Florylin Þur-ger til bökunar, gerir brauðin kragðbetri, og er fjórum sinnum Ahrifameira en venjulegt ger. Geymist óskemt, eins lengi og viU. n I r>retlands Carrs Ba, ^þekta keks og kökur, er lang ^ýrast eftir gæðum. Búið til af ^lstu verksmiðju Breta í sinni röð. ^ofnuð 1831. ^ ^eildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Rvík. armenn Spyrjið um verð á ettirfylgjandi vörum á ð u r en þér festið kaup annarstaðar. Til botnvörpunga: Botnvörpur, Vörpugarn, bikað & óbikað. Botnvörpuhlera af nýjustu gerð, Þrihyrninga (brackets). Vírstrengi, allar nauðsynlegar stærðir. Tiibúin fótreipi, ýmsar lengdir Yacht manilla. Strákaðal af öllum stærðum. Til véla: Smurningsolíu, Pakningar stærsta úrval á landinu. Til mótorbáta: Lóðarstrengi, bikaða & óbikaða, Lóðaröngla, Tauma, Lóðarból, Bólstengur, Netjakúlur, Blakkir. Olíufatnaður Norskur Stuttkápur Buxur Svuntur og Bnskur Flókabuxui Doppur Siðkápur Kvenoliupils. Veiðarfæraverzl. Verðandi, Hafnarstræti. N Y J A B I o Vörn Alost. Framúrskarandi góð mynd af binni hreystilegn vörn Belga. Holger danski. Fallegnr sjónleiknr, tekinn eftir göml- nm dönsknm þjóðsögnnm. Tvö aðal- hlntverkin leika: Aage Fönss og Gnnnar Helsengreen. Nýjasta nýtt! Sherloch Holmes tekinn fastnr i Ny- köhing. Frederik Bnck leiknr aðalhlutverkið Leikfélag ReykjaYíknr Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Haucli. sunnudaginn 9. apríl kl. 8 í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið d móti pðntunum i Bókversl. Ita« foldar nema þd daga tem leikið er, Þd eru aðg.miðar teldir i Iðnó. — Pantana té vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er. H Bjarnaborgar- kaupin. Brot úr ræðu borgarstjóra. — Það hefir verið margsagt, að kaup Bjarnaborgar meiga ekki og eiga ekki að standa í vegi fyrir því, að bærinn byggi. En það vil eg segja, að ef ekki verður séð fyrir því á einhvem hátt, að fátækranefnd hafi eitthvert húsnæði til umráða í haust, þá er ómögulegt, eða lítt mögulegt, að koma fátækramálum i framkvæmd. Annað hvort verður bærinn því að kaupa hús eða koma sér upp húsum, sem nothæf verða fyrir r. október. Eftir þekkingu minni hér í bæ og á heimsmarkað- inum, sé eg engin ráð til þess að koma hér upp húsum fyrir i. okt. Erfiðleikarnir á því eru margir. Járn er nú svo ófáanlegt, að járn, sem landssjóður pantaði i nóvember, er ókomið ennþá. Hefir verið skrifað og símað eftir því hvað eftir annað, en þegar ekkert hjálpaði, tók lands- stjórn það loks til ráða að senda landsverkfræðinginn til útlanda, ef vera kynni að hann gæti með nær- veru sinni fengið þvi framgengt, að járnið yrði sent hingað. Ekki hefir heldur fengist járn i vatnsgeymirinn, setn ákveðið er að byggja i Rauðár-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.