Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Bárufélagið i Garði hefir til sölu 360 skpd. af verkuðum þorski f i r ,Z°g 190 skpd. af smáfiski og ýsu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 5. ágúst næstkomandi. Bakkakoti i Leiru, 25. júlí 1916. Eiríkur Torfason. Slysið í Soginu. í gær barst'hingað sú fregn aust- an úr Sogi, að lík Einars Guðjóns- sonar hefði fundist, skamt frá Úlfljótsvatninu. Var þegar send bif- reið austur til þess að sækja likið og var komið með það hingað seint í gærkvöld. tSS59 DA0BÖF[IN. C=9 Afmæli í dag: Helga Claessen, húsfrú Jósefina Hobbs, húsfrú Vigdís Ketilsdóttir, húsfrú Baldur Sveinsson, skólastjóri Isafirði. Magnús Guðmundsson stúdent 20 ára. • Sólarupprás kl. 3.29 Sólarlag — 9.36 Háflóð í dag kl. 5.30 f. h. og í nótt kl. 5.48 e. h. Veðrið í gær: Laugardaginn 29. júlí. Vm. logn, hiti 8.6 B.v. logn, hiti 9.3 ísaf. logn, hiti 8.3 Ak. logn, hid 11.0 Gr. logn, hiti 11.5 Sf. logn, hiti 10.3 3?h.F. v.s.v. stinnings gola, regn,hiti 11.9 Bögglapóststofan. Nú kemur ís- land hingað í dag árdegis. Ef að vanda lætur, fær maður ekki bögglapóstinn afhentan fyr en á morgun — rúmum sólarhring eftir að skipið kemur. Sam- göngurnar eru ekki góðar eins og all- ir vita, og það er hart að þurfa að Wða eftir blöðum sínum heilan sólar- hring, eftir að þau koma loksins hingað. Póststjórnin ætti að geta þekt úr þá bögglana sem blöð eru í og það ætti ekki að vera neitt þrekvirki að afgreiða þann bögglapóst í dag. Og menn mundu kunna póststjórninni góða þökk á því ef hún gerði þetta. ísland kom til Vestmannaeyja f gær og er væntanlegt hingað snemma í dag. Kalknámufnndur var haldlnn 27. þ. m. í húsi K. F. U. M. kl. 8. e. h. Dan. Daníelsson setti fundinn og stakk npp á yfirdómslögmanni L. Fjeldsted, «em fundarstjóra og var hann kosinn einu hijóði. Á fundinum mœttu um 30 af þelm, sem fó höfðu heitið til rannsóknarinnar. Fundurinn ákvað að stofna þá þeg- ar fólag og byrja sem fyrst að rann- saka námuna í Esjunni. Kosin var 5 manna stjórn, sem semja skyldu upp- kast til laga fyrir fólagið og ennfrem- ur semja við námueigandann um rótt til rannsókna á námunni o. s. frv. í stjórn voru kosnir: Lárus Fjeld- sted, Dan. Daníelsson, Guðm. Breið- fjörð, Magnús Tn. S. Blöndahl og Einar Erlendsson. Finnist einhverjir, sem áhuga hafa fyrir þessu þarfa fyrirtæki og vilji þar af leiðandi ieggja fram fé til þess, geta þeir það með því að snúa sér til ein- hvers úr stjórninni. Oddfeliowar fóru saman skemtiför í gær upp í Rauðhóla. --------------------- Verzlunarsfaðfr t % Æfður verzlunarmaður sem er vel að sér í bókfærzlu og útlen^10 bréfaviðskiftum, sérstaklega þarf hann að kunna ensku, getur fengiú ví anlega stöðu sem prókúristi við stærri verzlun hér í bænum, fri *• eða fyr. Reglusamir’og að öllu Ieyti áreiðanlegir lysthafendur sendi uffisúk0 sinar ásamt meðmælum og tiltaki hverra launa þeir krefjast, til ritstj1^ þessa blaðs fyrir 12. ágúst n. k., merkt »Trúnaðarstaða«. Meö e.s. Islandi koma birg-ðir at Cylinderolíu. Æfintýramaður. Hið íslenzka steinolíuhlutafél^’ Fyrir nokkru kom norskur sjómað- ur á skipi til Hafnarfjarðar. Skömmu eftir komu hans þangað veiktist hanu af misiingum og var fluttur á Landa- kotsspítala, að tilhlutun norska kon- súlsins hér. Þegar hann kom þaðan aftur heill heilsu og fór til staðar þess, þar sem föt hans voru geymd, kom í ljós, að kunningi hans, annar Norð- maður af sama skipi, hafði stolið öll- um fötunum. Yfir þessu kvartaði hann við norska konsúlinn og tjáði honum, að þetta væri í fjórða sinni á 16 mánuðurn, sem hann misti aleigu sína. Sagði hann konsúlnum þá eftir- farandi sögu. — Eg var á ensku flutningaskipi. Þyzk- ur kafbátur náði í það og sökti því. Við fórum allir í bátana, en að eins 4 okkar komust iífs af. Fötin mín og 18 sterlingpund í gulli, aleigan, sökk með skipinu. Þegar eg kom á land, róð eg mig á annað brezkt skip. Því var einnig sökt, en okkur var öllum bjargað. Þó mistum við allir föt okkar og eig- ur. Það var í annað sinn, sem eg misti aleigu mína. Enn einu sinni róðst eg á skip, þetta sinn á rússneskt skip, sem fór hlaðið skotfærum frá Bretlandi til Arkangel. Þegar við áttum skamt eftir ófarið tii ákvörðunarstaðarins, kom þýzkur kafbátur þar að, skipaði oss í bátana, og sprengdi síðan skipið og öll skotfærin í loft upp. Var það ógleymanleg sjón að sjá, er skipið sprakk í þúsund mola. Rússneskur tundurbátur futti oss til lands, en þaj var eg undir eins tekinn fyrir þýzkan njósnarmann, og var settur í varðhald. Varð eg að dúsa þar í 6 daga og fékk ekkert nema vat.n og brauð. Loks komst eg þó eftir mikla erfiðleika í samband við norska ræðismanninn, sem fókk mig lausan, en þó með þeim skii- yrðum, að eg færi burt úr Rússlandi innan 24 stunda. Til allrar hamingju komst eg á norskt skip, sem þaðan fór um það leyti — og feginn varð eg. — Mér finst sem eg hafi verið í ófriðnum, þótt aldrei hafi eg á víg- völlinn komið. Eg hefi 4 sinnum mist aleigu mína, og þó hún hafi ekki altónd. verið mikil, metin til fjár, þá er það nógu bagalegt samt. — Þessi ungi Norðmaður er að eins 20 ára. Hann er nú á síldveiðum fyrir Norðurlandi. Vonandi missir hann ekki fötin sín í fimta skiftið. -------------------------------- Cinn íiíiíí Batur ocj aiít fj&Sr^ mannqfar ósRasf Reypt nú þegar. c71. v. Skólastjórastaðan : við kvöldskóla Iðnaðarmannafélags ísfirðinga er laus. , Föst laun®5Jo kr. yfir kenslutímabilið, 15. okt. til 15. aprn. ^ 4 stundir á dag. , f> Umsóknir ásamt meðmælum sendist formanni skólanefndarin°ar' Helga Sigurgeirssyni fyrir 31. ágúst þ. á. ísafirði 28. júll 1916. Skólanefn<lin' Herbergi 2 góð herbergi, helzt með að- gangi að baði, óskast nú þegar. R. v. á. Munið að bezt er að aug- | lýsa í Morgunblaðinu.| íslenzk og útlend frímerki kaupir alt af J. Aall'H9*! 2g, Þingholtsstf*0 cFunóið___i F n h d í s't hefir reghkáp®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.