Morgunblaðið - 03.08.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.08.1916, Blaðsíða 1
8. &rgraii$<r ud. a?Úst 19Í6 H0R6DNBLAÐI 269 töMblad H.’tsi'jórn.’iroími nr. 5(K f Riístjör: Viihjálmnr t-msen } saíoldarpremsm i h: Ai;'re; . usltm n» 500 gamlabio Leyndardómur Siíistriu. ^tór 0g spennandi sjónleikur í 3 þáttum. eikinn af ágætum itölskum leikendum. Verð hið venjulega. + Jarðarför mannsins mins sál. Her- "'anns Einarssonar frá Brekku, fer ,ra,n Jimtudaginn 3. ágúst frá heim- hans, Brekkugötu nr. 3. Oúskveðja kl. II1/,. Rvik I. ágúst 1916 Sigríður Jónsdðttir. 5r9arfðr Einars Guðjónssonar veit- "^tianns fer fram föstudag 4. þ. m. °a hefst á Hótel Island kl. II1/,. e,,a tiikynnist vinum og vanda- ^nnum. -^öðir og bróðir hins látna. ^tjólkurverðið. aj Rar eftjr ag þag var ]jU.jnugt> ttij^l^^^'rrframleiðendur hækkuðu Var Urverðið upp í 30 aura líterinn, itinj a^ til fundar í verðlagsnefnd- að . . ar rnálið rætt þar og ákveðið Og ^J.1 a rojólkurfélagi Reykjavíkur ftjtjjj .*a Uln upplýsingar um á hverju i'í'liL ' e°dur bygðu þessa miklu ^var frá mjólkuframleið- ih ^ er ókomið enn, en hækkun- af Vgr^? Verða tekin til athugunar agsnefnd undir eins og þær *Cgar koma- g^í^ikuframleiðandi tjáði oss í r,Hu 0 tíðin og óþurkarnir væru í ^<5 setJ1Veru aukatriði i þessu máli. Ýerðið e mesru ræðir um mjólkur- , e6r hj, ,Ver^ á fóðurbæti, en það astið. a^ afskaplega upp á síð- 3 ^etta 0 eifi spursmál mun verð- ln auðvitað láta til sín taka. „Tlvattce moforinn" tilbúinn af A/B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm, stærstu mótorverksmiðju á Norðurlöndum sem veitir 500 manns árlega vinnu, hefir neðantalda kosti: Einföld gerð. Auðvelt að setja á stað. Auðvelt að passa. Auðvelt að setja niður. Engir ventilar í sprengiholinu. Þarf ekki að nota lampa eftir að vélin er sett á stað. Engin eldhætta. Úrvals efni og vönduð vinna. Léttur. Tekur litið pláss. Abyggilegur og hefir vissan og jafnan gang. Varahlutir fyrirliggjandi hjá umboðsmanni. Er allra mótorvéla oliusparastur. Eins árs ábyrgð. Af mótorverksmiöjum er verksmiðjan 8Ú einasta sem nú getur afgreitt með mánaðar fyrirvara. Umboðsmenn um alt land. — Allar frekari upplýsingar gefur umboðsmaðurinn hér: Herra skipasmiður Eyólfur Gíslason, Vesturgöiu 34, og eru menn beðnir að snúa sér til hans með pantanir sínar. Aðalumboðsm. fyrir Island: S. Jóhannesson, Laugavegi n. Vörufíufningar i'ást með mótorbátnum ,,IIeraK um Faxaflótt. Afgreiðsla bjá G Gí slason ffatj Sími 481. Hér með leyfi eg mér að tilkynna viðskiíta- vinum mínum að eg hefii flutt hárgreiðslustofu mina á Laugaveg 5 (miðbúðin) cTSrisíín cMainRolt Gasstöðin. Starfsmenn krefjast launahækkunar. Svo sem kunnugt er, tók bærinn við rekstri Gasstöðvarinnar fyrsta dag þessa mánaðar. Þann dag meðtók borgarstjóri svohljóðandi bréf frá starfsmönnum stöðvarinnar: Hr. borgarstjóri! Við undirritaðir, sem vinnum í Gasstöð Reykjavíkur, höfum komið okkur saman um, að fara hér fram á, að þér hlutist til um að vinnulaun okkar verði hækkuð um 10 — tíu — aura á klukkustund hverri frá i. ág. þ. á. að telja og jafnframtgas með elzta verði. Við getum ekki undir neinum kringumstæðum varið það gagnvart sjálfum okkur eða skylduliði okkar að gera ekki þessa sanngjörnu kröfu, nú þegar býðst vinna svo jafnvel árum skiftir, fyrir alt að 30°/0 hærri laun, en við nú höfum. Við væntum ákveðins svars yðar ekki síðar en 5 þ. m. Virðingarfylst fón Ólafsson, Guðni Eyólfsson, Þor- varður Guðmundsson, Kristbjörn Ein- arsson, Bjarni Sverrisson, Högni Halldórsson, Kristján Guðjónsson, fón Egilsson, Guðbrandur Þorkelsson, Auk þeirra, sem undir skjalið hafa ritað, munu tveir menn vinna í Gasstöðinni. Svo sem séð verður á skjalinu, má búast við því, að Gasstöðvar- vinnumenn munui ætla sér að ganga frá vinnunni, svo fremi borgarstjóri hafi eigi »hlutast til um« að hækka kaup þeirra þegar í stað. Má þetta heita undarlegt tímanna tákn, að undir eins — sama daginn sem bæriön tekur að sér starfrækslu stöðvarinnar, þá skuli verkamenn krefjast hærri launa. Vér skulum ekkert um það segja, hvort kaup mannanna sé of lágt eða ekki, en óneitanlega má það undarlegt heita að þeir skuli hafa valið þennan dag til þess að koma fram með kröfuna — daginn sem bærinn tekur að sér reksturinn. Oss hefir verið tjáð að verkamenn við Gasstöðina hafi 43—48 aura borgun fyrir hverja klukkustund, og má vel vera að það sé nokkuð lágt. En aðgætandi er þó, að vinna þessi er stöðug allan ársins hring. NÝJ'A BÍÓ Konaogdóttir Átakanlegur sorgarleikur í þrem þáttum, eftir skáldsögu Cari’s Muusmann’s Vegna þess, hvað myndin er löng, kosta aðgöngumiðar 50, 40 og 30 aura. 1. F. U. M. Vinnan í kvðld. Aríðandi að allir mæti. Viðskifti íslendinga og Breía Stjórnarráðið fékk fregn um það i gær frá brezku stjórninni, að nú sé upphafið bann það, er lagt var við útflutningi á vörum frá Bret- landi til íslands, og að engar trygg- ingar verði framvegis heimtaðar um vörur þær, er hingað eiga að fara frá Bretiandi. Með þessu er sýnt, að Bretum þykir reglugerðin frá 28. júlí næg trygging fyrir þvi, að vör- um verði eigi laumað héðan til Norðurlanda eða Hollands. Erl. símfregnir (frð fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Khöfn. 2. ágúst 1916. Zeppelínloftför hafa ráð- ist á Austurströnd Eng- lands. Barist ógurlega á öllum vfgstöðvunum. — Amerísk puðurverk- smiðja hefir sprungið í loft upp. Tjónið mikið og marg- ir farist. Bikisþingið kailað sam- an á föstudag í tilefni a V esturheimsey j a-málinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.