Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 1
'Miðv.dag 3. fergavig 352. itHuMaft .. - ■ -- ------- ------ -- - - "t-‘ ....-■ ■■ ■ ■ ■■ 11 ■ ■■■ ..■■■■■ - " f Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjáimcr Finsen |Isafoidarprgntstniðja|Afgreiðslnsími m 500 mmmmm Gamla Bíó Eftir heljarstökkið. Áhrifamikil og spennandi »Circus-Film« i fjórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Johanne Fritz-Petersen Holger Reenberg Carl Rosenbaum. Tölusett sæti kosta 50 aura, almenn 30, og barnasæti 10 aura. Kensla. Tilsögn i ensku, dönsku og handa- vinnu fæst hjá kenslukonu, sem dvalið hefir mörg ár í Danmörku og Englandi. R. v. á. Ensku, Dönsku og fieira kennir Valdemar Erlendsson, frá Hólum, Þórshamri 3. lofti, inngangur frá Vonarstræti. Til viðtals 5—6 e. m. Erl. símfregnir. frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 24. okt. Stóru herflutningaskipi sökt norður í íshafl. Mackensen heflr tekið Constanza. Adler ritstjóri heflr skot- ið Stiirghk forsætisráð- herra Austurríkismanna i Wien. Bandamenn kreljast þess að hersveitir Grikkja í Larissa verði fluttar til Peleponnes. Pjóðverjar hafa gert grimmileg áhlaup í Chaul- nes-skógi, en ekkert unn- ið á. Norðmenn hafa mist alls 171 skip. Tjónið 84 milj. króna. 140 menu hata far- ist. Knud Pontoppidan lát- inn. ■BH> ftýjœ 2?/o Hýia ^<HBB Fððurlandið mitt kæra! Framdrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburðum, sem gerst hafa iófriðnum mikla. Hér sjást hinar grimmustu orustur, enn ægilegri heldur en hinarmiklu orustur sem sýndar voru i myndinni: »Niður með vopninl* Tölnsetta aðgODgumíða að þessari mynd geta menn pantað fyrirfram í síma 107 eða 344 eftir kl 8. Ekki missir sá sem fyrstfær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nðgu snemma. JTlijncl þessi þefir farió sigri þrósandi um öíí TJorðuríönd. Verzlunin GOÐAFOSS, Laugavegi 5. Simi 436. Nýkomið með Gullfossi: Krullujárn, hárspennur, hárgreiður, hárburstar, hárnet, höfuðkambar, hár- fléttur, ilmvötn, handsápa margar teg., manicure set, fataburstar, skó- burstar, tannburstar, naglaburstar, bein-hárnálar, hliðarkambar, krulluspenn- ur, Cold cream, Icilma, Hazel Snow, hármeðul o. m. fl. Hljómfræði, hljóðfærafræði, (Instrumentation) og Piano-Ieik kenni eg undirritaður, eftir aðferð- um kennara minna, prof. Orth, próf. Malling, Kgl. Kapelm. Höeberg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatorium, K.höfn. Hittist dagl. milli kl. i og 3 á Norðnrstíg 7. Reynir Gíslason. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okxar hjartkæri brððir og mágur, Sigurður Matthiasson frá Sviðagörðum i Árnessýslu, andaðist á Landakotsspitala föstudaginn 20. þessa mán. Jarðarförin fer fram frá Frikirkj- unni i Rvik fimtudaginn 26. þ. m. kl. 12 á hád. Þðrunn Matthfasdóttir, Ólafur Guðmundsson, Fifuhvammi. „Aldan“ heldur fund í kvöld kl. 8 x/2 e. m. á venjulegum stað. Munið að fjölmenna. Stjórnin. éSrœnar Saunir ***á Beauvais eru ljúfíengastar Knud Börqe Pontoppidan var fræg- ur danskur geðveikralæknir, fædd- ur í Ribe árið 1833. Var lengi yfir- læknir í 6. deild Kommune-sjúkra- hússins í Khöfn og kennari við há- skólann. Hefir ritað mikið um læknis- fræðileg efni — talinn með beztu sérfræðingum í sinni grein. Kosningarnar. I gær bárust hingað fregnir úr nokkrum kjördæmum. — í Dalasýslu hlaut kosningu Bjarni Jónsson frá Vogimeð 160 atkvæðum. Benedikt Magn- ússon fekk 108 atkv. — í Vestur-ísafjarðarsýslu var kosinn Matthías Ólafs- son með 171 atkv. Sr. Böðvar Bjarnason fekk 90 atkv. 0g Hall- dór Stefánsson læknir 87 atkv. í Árnessýslu voru kosnir þeir Sig. Sigurðsson ráðu- nautur með 541 atkv. og Ein- ar Arnórsson ráðherra með 442 atkv. Jón Þorláksson lands- verkfræðingur fekk 426 atkv. Gestur Einarsson á Hæli fekk 406 atkv. og Árni bóndi í Alviðru 181 atkv. í Rangárvallasýslu eru kosn- ir þeir sr. Eggert Pálsson með 473 atkv. og Einar Jónsson með 433 atkv. — Skúli Skúlason i Odda hlaut 238 atkv. SILDARNET Dýkomin til Sigurjóns Pjeturssonar Hafnarstræti 16 Tnaskinuolia, íageroda 09 Clflinderolía ávalt jyrirliggjanéí. Hið íslenzka steinoliuhlutafélag. Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu Steinunnar Agústu Þorvarðsdóttur fer fram föstudaginn 27. þ. m. frá Lind- argötu 12, og hefst með húskveðju kl. II1/* f- h. Jón Porsteinsson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Carls Torfa, sem andaðist 17. þ. m., fer fram fimtudaginn 26. kl. 12 á hádegi frá heimiii okkar, Nýlendugötu 11. Björg og Emanuel Cortes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.