Morgunblaðið - 04.12.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1916, Blaðsíða 3
verður haldið Good-Templarahúsinu mánudaginn 4. des. næstkomandi kl. 4 síðdegis og verður haldið áfram \ næstu daga. Bökasafn þetta er vafalaust hið íang-fuííkomnasía og vandaðasta safn íslenzkra Ijóða- og sögubóka og| leikrita, sem komið hefir til uppboðs hér, og eru þar nær undantekningarlaust allar íslenzkar Ijóðabækur. Ennfremur afargott safn íslenzkra blaða og timarita, meðal annars: Lærdómslistafélagsrit, Klausturpósturinn, Skírnir, Ármann á alþingi, Fjölnir, Ný Félagsrit, Norðurfari, Sunnanpósturinn, Reykjavíkurpósturinn, Þjóðólfur, ísafold, Andvari, Tímarit Bókmentafélagsins, Heimdallur, Sunnantari, Óðinn, lðunn, Draupnir, Eimreiðin, Reykvíkingur, Reykjavík, Lögrétta, Island, Haukur, íslenzki Good-Templar, Good-Templar, Templar, Bindindis- tíðindi (Akureyri 1884—1885), Almanök Þjóðvinatélagsins, Árbók Fornleifafélagsins. Ennfremur margar aðrar mjög merkilegar og fágætar bækur: Árbækur Espólins, Þúsund og ein nótt (fyrri útg.), Formannasögur, Gaman og alvara, Vinagleði. Ennfremur má nefna: Stjórnartíðindi, Biskupasögur, Islendingasögur, öll rit Jóns dócents Jónssonar og margar bækur Bókmentafélagsins, Þjóðvinafélagsins og Sögufélagsins. Skrá yfir ’.bækurnar er til sýnis i verzlun Sveins Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8 B, og verður til sýnis í[ Good-Templarahúsinu þá er uppboðið verður. Kvnnið yður skrána yfir bækurnar! 7t. BEJIEDlKTSSOn, Símar 229 & 2. dtC. 3f<JcV Simnaftii: ,Oeysir‘. Ijeftr fvrirUggjandi: Purkaðtr ávexfir: Sveskjur, Rúsínur, Apricósnr, Epli. Venus sverfan ávalt fyrirliggjandi. (S.rænsapa og ^Liifsíaísápa frá A.s. Noma. *3tio úSaffi. %/orfi dmpcrial £ p [ i. Mjóik í dósum: Bordens Evaporated milk, ósæt. Flagg mjóik. Niðursoðnir ávextir: Perur 2 teg., Apricósur 2 teg., Ferskjur 2 teg., Ananas, Jarðarber 2 teg., Epli, Plómur, Tomater, Baunir. Niðursoðinn LAX Kex í Kössum, Skipskex, Mixed o. fl , I Dunkum, Dinner, Star o. fl. ,Sirius‘ Cacao. p. a. & N. P. Rafljós mjög margar tegnndir. Vasaljós & Luktir. Svína feiti. ,Alfa LavaÞ skilvindan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.