Morgunblaðið - 09.12.1916, Page 1

Morgunblaðið - 09.12.1916, Page 1
Langardag i í 9 ~des. 1916 1 0R6DNBLADID 4. argangr 39. tölublað Ritstjórnarsimi jnr. 500 Reykjavlknr Biograph-Theater Talstrai 475 BIO prégram i fivoló! Til jólanna. ísl. konfekt og sódakökur, enn- fremur allskonar myndir úr marzipan og sukkulade. Litið á sýnishorn af isl. iðnaði. Að eins selt til kaupmanna. Brjóstsykursverksm. Lækjarg. 6 B. Simi 31. Jóh. Olafsson & Go. umboðs- og heild.sala Lækjargötu 6 A (bakhúsið) Talsími 584. Skaifstofan fyrst um sinn opin 2—4 K. F. U. M. A morgun kl. 10: Snnmidagaskólinn. Foreldrar! Hvetjið börn yðar að koma þangað. Erl. símfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn 7. des. Orusturnar í Aþeuuborg eru uú á enda. Bandameun hafa lagt undir sig ýmsa þýðingar- mikla staði í Grikklandi. Asquith heíir sagt af sér. Þjóðverjar hafa unnið sigur hjá Argosul. f»ýzkir kafbátar hafa sökt þremur skipum í nánd við Madeira. Frá Vestmanneyjum. Þaugað kom mótorbáturinn »Rán« i fyrrakvöld, frá Færeyjum. Hafði hann verið 76 klukkustnndir á leið- inni og hrept versta veðnr, en komst heilu og höldnu í höfn. «Rán« er 14 smálestir að stærð og er eign Páls Oddgirssonar kanp- Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsiusimi nr. 500 Leikfélag Hafnarfjarðar. Skríllinn, sjónleikur í 5 þáttum eftir Th. Overskou verðnr leikinn í Goodtemplarahiisinu í Hafnarfirði laugardagskvöldið 9. des. Leikurinn byrjar kl 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir allan laugardaginn í sölubúð Kaupfélags Hafnarfjarðar til kl. 6 siðdegis. Pantið aðgöngumiða í sima nr. 8. Ef pantaðra aðgöngumiða er eigi vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldið, verða þeir seldir öðrum. Fram Fundur i kvöld kl. 8V2 í Templarahúsinu. Jón Þorláksson verkfræðingur hefur umræður um Launa- og eftirlaunamálið. Ymsir utanfélagsmenn eru boðnir á fundinn. raii mr iiiiijmmTixiu EPLI (Fancy York - Baldwins), KAFFI og OSTAR fást í heildsölu. [mjLUJiiu G. Gíslason & Hay. I rr rrr rrr rr1 rirrrrr r r r rrr iih T iTf'f't 1 It 11 NÝJA BÍÓ manns og fleiri. Skipstjóri er Þor- valdur Guðjónason og segir hann bátinn hafa reynst fyrirtaks sjáskip. Ástralía á móti herskyldn. í haust fór fram alþjóðar atkvæða- greiðsla um það i Ástralíu, hvort þar skyldi komið á herskyldu með líku sniði og í Englandi. Barðist stjórnin ákaft fyrir þvi, eða aðallega Hughes forsætisráðherra. Var eigi að eins leitað atkvæðis þeirra er heima sitja, heldur einnig hermann- anna, sem komnir eru til vigvallar- ins. Atti Hughes von á því, að þeir mundu allir greiða atkvæði með herskyldunni, og getur verið að svo hafi farið. En úr herskyld- unni verður eigi, því að þeir menn, sem voru henni andvígir, höfðu nær 60 þús. atkvæða meirihluta. Skipatjón Svía. Stokholms Tidning birtir nýlega skýrslu um skipatjón Svía siðan ófirðurinn hófst. Alls hefir éi skip farist, flestum verið sökt, en nokkur lent á tundurduflum. Samtals voru skip þessi 73,200 smálestir að stærð, og er tjónið metið 20 milj. króna. Auk þessa hafa 37 skip horfið og er búist við þvi, að þau hafi farist með allri áhöfn. 222 sænskir sjómenn hafa farist með skipum þessum. Mannslát. Nýlega er látinn i Kaupmanna- höfn Chr. E. Djurhuus, veitingamað- ur frá Þórshöfn í Færeyjum, sem kunnur mun vera nær öllum íslend- ingum, sem komið hafa til Færeyja og það að góðu einu. Djurhus rak atvinnu sína sem veitingamaður með Svarta fjölskyldan Sjónleikur í fimm þáttum. Tölusett sæti. Síðasta sinn í kvöld. sérstakri lipurð, var framúrskarandi gestrisinn, og jafn bliður var hann ætið. Þótti jafnan gott til hans að koma og var hann Islandsvinur mik- ill. Banamein hans var lifrarveiki. Herlán Rússa. Rússar hafa nú tekið herlán fjórum sinnum. Nam fyrsta her- lán þeirra 5 miljörðum kr., ann- að 2 miljörðum kr., þriðja 4 mil- jarðum og hið fjórða 6 miljörðum. Samtals nema þá herlán þeirra 17 þúsund miljónum Tcróna. Auk þessa hafa þeir orðið að taka mörg stór skyndilán síðan ófriðurinn hófst. í ófriðnum við Japana var það fjárskortur Rússa, sem réði úr- slitum, svo sem kunnugt er. Var þó herkostnaðurinn þá hverfandi lítill i samanburði við herkostn- aðinn nú. Og þá hafði ríkið þó tekjur af vínsölu í landinu, en þær tekjur hefir fjármálaráðherr- ann áætlað að hafi minkað um 2 railjarða á ári. Rússar væru sjálfsagt komnir í fjárþröng, ef þeir hefðu eigi not- ið styrks bandamanna. Og banda- menn virðast eigi smeikir um það að Rússar komist i fjárskort. Eða eigi er það að heyra á »Daily Dispatch* hinn 13. nóvember. — Blaðið segir svo: í fjárhagsáætluninni fyrir árið 1917, sem alveg nýskeð hefir ver- ið lögð fyrir fjárhagsnefnd dúm- unnar, eru tveir nýir liðir, sem eru hernaðinum viðkomandi. Ann- ar er afborganir af lánum, inn- lendum og útlendum, 1440 mil- jónir króna og til lagninga nýrra járnbrauta 1914 miljónir króna. Þrátt fyrir þessi miklu útgjöld er það í fyrsta skifti siðan stríðið hófst, að enginn tekju- halli er á fjárlögunum. En út- gjöld og tekjur hafa aldrei náð slikri upphæð sem nú, eða kr. 8,155,634,140. Þetta sýnir bezt fjárhagsþol Rússa. En annars verður að gæta, sem Uppboð i Goodíempiaraíjúsinu í dag kí. 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.