Morgunblaðið - 11.12.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Verulega g-óður bakari (Mestersvend) getur fengið fasta atvinnu í vor. Hátt kaup. Upplýsing- ar hjá Morgunblaðinu. Skófatnaðjrer ódýrastur í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Göða vel þurra Haustull kaupa G. Gislason & Hay. Mótorbátur til sfilu, i ágætu standi, hentugur til línuveiða Upplýsingar gefur Guðmundur Hróbjartsson, járnsm., Jiúííer 48 s,nálestir að stærð, bygður úr eik, traust og gott skip, ódýrt til sölu. Upplýsingar gefur Óíafur Böðvarssotl, Hafnarfirði. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. O A6 öO I N- Fyrirlestrar Háskólans: Holger Wiehe, sendikennari: Gaman- ileikar Dana, ki. 6—7. Æfingar í sænsku, kl. 5—6. Umræðufund heldur málaflutnings- mannafélag íslands í Iðno kl. 9 í kvöid, til þess að athuga sundurgreiningu umboðsvalds og dómvalds, sem er einn iiðurinn í áliti launamálanefndarinnar. Lárus H. Bjarnason prófessor verður frummælandi. Á fundinn er boðið öll- um lögfræðingum og hagfræðingum bæjarins. Alþiog verður sett í dag á hádegi. ■Síra Bjarni Jónsson heldur þingsetn- ingarræðuna. Líklega verður þing- fnndum frestað þangað til Botnía er komin með þingmenn þá er enn vantar. Skrásetning varaslökkviliðsins. Alls mættu 497 menn til þess að láta skrásetja sig á lista varaslokkviliðsins í fyrradag. Er það nokkru fleiri en undanfarin ár, og líklaga ekki ýkja margir sem hafa vanrækt að koma. Njörður kom frá ísafirði í fyrradag. Með skipinu kom Zöllner stórkaupm., sem var einn farþega á Goðafoss á norð- urleið þegar hann strandaði. Hjúskapur. Jungfrú Elka Jóns- dóttir og Runólfur Jónsson sjómaður. Gift 9. þ. m. cKapaÓ Ljósadúkur sem nokkuö var búið að sauma f, tapaðist á, laugardaginn var I Kirkjnstræti. Innan i dúknnm voru broderskæri og garn. — Skilvis finnandi skili bonnm mót góðnm fundarlannum i ÍBankastræti 11 (miðbúðinni). Jón Hallgrimsson. Menn, sem kunna að hnýta þorskanet, geta fengið góða atvinnu hjá Sigurjóni Péturssyni. Leyndarmál hertogans. En tneðan hertogaynjan var að brjóta heilann um þetta, kom Lady Valentine akandi heim að húsinu. Eftir ósk móður sinnar, var her- toginn einnig viðstaddur til þess að taka i móti gestinum, Lady Heath- cote, sem hafði fylgt Valentine til Euglands, hafði ákveðið að skilja við hana hjá Rood House því að hún hafði engan tíma til þess tefja þar í þetta skifti en hún lofaði að koma fljótt aftur. I fyrsta skifti á æfi sinni kendi hertogaynjan nokkurs óróleika. Hún var kafrjóð í andliti og í aug- um heunar var einhver glampi, sem henni var óeðlilegur. — Hvemig ætli hún sé, Bertrand ? mælti hún. — Það fáum við nú bráðum að sjá, móðir mín, svaraði hann. í sama bili opnuðust dyrnar og þjónninn tilkynti komu Lady Valen- Áne Arden. Há og grönn stúlka gekk inn í herbergið og hafði hún sveipað að sér stóiri ferðakápu, þrátt fyrir það þótt hlýtt væri í veðri. Hertoga- ynjan gekk í móti henni, en stað- næmdist þegar, öldungis forviða á fegurð ungu stúlkunnar. Þá mælti jungfrúin með hljómþýðri rödd: — Eruð þér hertogaynjan af Castle- may? — fá, og þér eruð Lady Valen- tine Arden. En hvað mér þykir vænt um að sjá yður. Verið þér velkomin til Englands, ástkæra jung- frúl Þetta er í fyrsta skifti að þér komið til föðurlands yðar, eða er ekki svo? — Jú, í fyrsta skifti. Og mig hefir langað til þess alla æfi að koma hingað. Það var dálítill útlenzku hreimur i málrómi hennar, og gerði það fram- burðinn enn fegurri og þýðari, svo að hvorki hertoginn né hertoga- ynjan hafði heyrt neitt þvilíkt fyr. En nú mundi hertogaynjan eftir syni sinum og með fáum orðum gerði hún þau kunnug. — Eg vissi eigi að þér voruð fullorðinn, mælti Valentine. Faðir minn talaði altaf um yður sem dreng. — Hefði yður þótt vænna um það ef eg hefði verið drengur? mælti hertoginn hlæjandi. Ef svo er, þá skal eg fúslega kasta ellibelgnum. — Það getið þér eigi. Nei — eg held lika að það sé bezt. En hvað hann pabbi mun verða hissal Hún horfði á hann dökku augunum sinum og mátti lesa aðdáun i svip hennar. Það var auðséð að henni leizt vel á heitogann. Og hann hafði aldrei séð jafn ljósa aðdáun í neinum svip. En alt í Langavegi 11. Nýkomnar afarmiklar birgðir af allskonar vörum, t. d. Fatnaðir fyrir fullorðna og börn, Einstakar buxur og jakkar. Vztratft akkar, nýtízku snið. Frakkaefni. Regnkdpur (Waterproof) Gardinutau, Silkitau. Ncerfatnaður allskonar. Alklcedi, margar tegundir. Léreft fiðurhelt Lakaléreft\ Tvisttau og Flanelette mikið úrval. Cheviot, Kjólatau margar tegundir. Morg tmkjólaefni, Sirz, Hálslin Slaufur o% Slifsi. Enskar hufur bæjarins mesta og bezta úrval. Skinnhúfur o. m. m. fl. einu mundi hann eftir þvi, sem faðir hennar hafði s?.gt, að hún væri sak- laus eins og tíu ára barn, og í fyrsta skifti á æfi sinni sá hann bvað orð- ið sakleysi þýddi. — Hún mun segja alt það er henni dettur í hug, hugsaði hann og varð fár við. — En hvað Bretar eru ólíkir út- lendinguml mælti hún og horfði stöðugt á hertogann. Eg er orðin langleið á þessum hörundsdökku mönnum og mig hafði lengi langað til að sjá einhvern mann bjartan yfirlitum. Hertogaynjan hló. — Þér eruð ensk kona í húð og hár, mælti hún. Og við erum líkar að þessu leyti. En nú mun yður fýsa að komast til herbergis yðar, barnið gottl Þér hljótið að vera þreytt eftir hina löngu ferð. - 98 - — 99 loo — IOI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.