Morgunblaðið - 30.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐI*) ^áf *Winna $)§ T r ú a og vandaða stúlku vantar til að passa afhendingu víð Biiffet á kaffihnsi frá 20. april. R. v. á. Duglega og góða stálku vantar til «ldhÚ8sverka í Matsöluhúsi frá 1. mai. Hátt kaup yfir sumarið. E. v. á. þakjárn — Gaddavír — Saiinmr. Lægstu tilboð í oíangreindum vörum útvegar undirritaður, frá Ameríku. Tilboð þó því að e ns geiin, að um stærri sendingar sé að ræða. Jlrni dieneéiRtsson. ÆaupsRapur Morennkjólar fást og verða sanm- aðir á Nýlendugötn 11 A. 5—10 ungar hænur, helst ungar frá i |rrra, óskast keyptar atrax. — Knudsen, iergstaðastræti 42. ^ Æunéié Fundin svunta milli Hafnarfjarðar og Eeykjaviknr 28. jan. Yitja má til Sveins Anðunnssonar, Hafnarfirði. Jíeiga Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu irá 14. mai eða nokkuru seinna. E. v. á. 3 hús á bezta stað í Hafnarfirði (miðbænum) meðfylgjandi erfðafestu- landi ca. io.ooo ferálnir. Ritstjóri vísar á. Smurningsolían cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt. — •— Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna aðTeyna olíuna. — — JEteynslan er bezt. ASG. 0. GUNNLAUÖSSON & Co. Indríði Helgason seyðisiirði útvegar alt tem að rafstöðvam Sýtnr svo sem: Vatnsturbinur, vind- mótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyrirliggj- andi birgðir af innlagningaefni, lömpum, eldunaráhöldum og ofnum. Útvega enn fremur: vatnsleiðslupípur, vatnssalerni, baðker, baðofna (fyrir rafm., gas eða steinolíu, nýtt modell) þvottaker og alt þ. h. A't frá beztu verksmiðjum i Noregi, Ameríku og Sviss. Athygli skal vakin á því, að sökum flutningsörðugleika er nauðsyn- legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvara. Upplýsingar og tilboð ókeypi3. vÁT'ffyiF&mwA® sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Kaabar. Det tgl octr. BrafiðassQraocs Kaupmannshöfn vátryggir: hus, húfigög.a, kon'ar vöruforða o. s. írv. gegt eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 1. h. og 2—8 e. fc, i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nielsen, GunnaF Ggilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eirfksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AðalumboðsmafJur CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofatimi 5l/.—61/, ad. Talsimi 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson k Kaaber hana og reyndu hver sem betur gat að fá hana t«l þess að brosa við sér, eða gefa sér hýrt auga. Og hann sá það fljótt, að ef hann yfirgæfi hana eina stund þá mundi hann ekki geta náð í hana aftur. Hertoga- ynjan var með konungsfólkinu og hann vissi að hún mundi ekki skilj- ast við það fyrst um sinn. Hann hvíslaði því að Valentine. — Valentine! Getum við ekki komist út úr þessari mannþröng? Mig langar til þess að talavið yður! — Við mig? — Augu hennar ljómuðu af gleði. — Langar yður til þess að tala við mig? Auðvitað skulum við komast héðan á burtu. Það var margur maðurinn sem horfði á eftir henni. Gat það verið að hertoginn hefði að lokum valið sér konuefni? Og margar reyndar og ráðsettar hefðarfrúr töluðu am — 121 — það hvað hertogaynjan hefði verið hyggin að taka að sér svona fagra fúsiurdöttur. En Lady Eveleigh h!ó. Ekki er öll von úti enn, mælti hún. Eg þykist þekkja hertogann svo að hann muni þurfa að ganga með stúlkunni oftar en einu sinni til þess að úr því verði alvarleg trúlofun. I giöðum huga, með sólskin, blóm- angan og hljóðfæraslátt alt umhverfis sig, gekk ValentÍDe í mót hinni stærstu sorg, er nokkru sinni sótti hana heim. Ef til vill hefir engin kona unnað manni meira, heldur en hún unni hertoganum. Við skulum ganga niður að ánni, mælti hann. Eg þarf að tala dálítið við yður. Henni kom ekki til hugar að það gæti verið nema eitt sem hann vildi tala um við sig í einrúmi, og þetta — 222 — eina var það, sem fylti hjarta henn- ar friði og fögnuði. Niður að ánni lá blómum stráður vegur, en til beggja hliða stóðu al- laufgug tré. Sólargeislarnir féllu þá á slétt straumvatnið og glóði það eins og á silfur sæi. Fuglarnir sungu í greinum trjánna, og loftið angaði af blómailm. Alt þetta var í samræmi við ástina, sem brennur í hjörtum unglinganna. En þegar hjarta eins titrar af ástarkend, engist hjarta annars sundur af kvölum. Hertoginn gerði henni sæti fram á árbakkanum og settist svo hjá henni. Hann var raunalegur á svip- inn, eins og hann var vanur og hún hlakkaði til þess að bráðum yrði hann ánægjulegri, því að hún var ekki í neinum minsta efa um það hvað hann vildi sér, Rétt við fætur hennar spruttu nokkur »Gleym- — 223 — mér-ei !< Hún sleit upp nokkur og hélt á þeim í hendi sér. Hertoginn snéri sér að henni. Hann var fölur og röddin var lág, þá er hann tók til máls. — Valentine, sagði hann. Eg hefi farið með yður hingað til þess' að segja yður sögu — leyndarmál, sem hefir legið eins og mara á sál minni og eitrað alt mitt líf. Hann þagnaði eins og hann gæti ekki haldið lengra áfram, en Valen- tine varð náföl og óttasvipur kom á hana. — Það er mælt, sagði hann enn, að hver synd leggi sjálf hegninguna á mann. En sé svo, þá er synd min óvenjulega stór, því að hegn- ingin er næstum meiri heldur en eg fæ borið. Eg ætla að segja yður frá þessari synd minni til þess að vara — 224 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.