Morgunblaðið - 14.02.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1917, Blaðsíða 4
MORGUNBL'AÐft) VAruhúsið hefir steersta úrvalið af: Vinnufötum Togara-Doppum — Buxum Olíufötum, sterkur frúgangur, ávalt ódýrast IZI Olafur Lárusson yfirdómslögmaður. Kirkjustræti io. Heima kl. i—2 og 5—6 Simi 215 Duglegur ogáreiðanlegur drengur getur fengið fasta atvmnu fyrri hluta dags. Ritstj. vísar á. 3 eða 4 herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí n. k. Ritstj. v. á. Jóhann Fr. Kristjánsson, leiðbeinandi í húsagerð, dvelur hér til 16. þ. m. Til viðtals kl. 2—3 e, m. á Klapparstig 1 A. Mysuostur ódýrastur hjá J Ó NI frá Vaðnesi. O M A plöntu smjörlíkið kaupa allir hjá J Ó NI frá Vaðnesi. Sktpsfjori getur fengið stöðu á kutter U L V Ö við fiskveiðar. Sími se. T. Trederihsen. N okkrar dugíegar stúlkur geta fengið varanlega atvinnu við fiskverkun. Góð kjör. Agúst Magnússon, Grettisgötu 58. Heima 5—9 síðdegis Hús óskast til kaups á hentugum stað í bænum, — helzt til verzlunar. Tilboð merkt „3 0 3“ sendist afgreiðslif blaðsins fyrir 14, þ. m. v Dugl. drengur getur fengið að bera út Morgunblaðið nú þegar, vegna burtfarar eins drengsins. Komið á afgreiðsluna kl. 12—2 siðdegis í dag. HBB** V Á tr 'ff ? 9i # Aí.í O. Jofmsor* & Kaaber, M kgL octr. Branð&sinnjics {Caiipmsnnaietfn vírryggir: hns, hásgögn, »!!«■ koMöi’ vftruforða 0. s. frv. geg* eldsvoða fynr iægsts iðgjald. Beimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. í (BáðL. Nielseu N. B. Níelsen. Gumiar Bgilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar lírunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins.. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar. Aðalnmhoðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstfg 25. Skrifstofntimi 51/,—61/, sd. Talsími 831 MORGUNBLAÐIÐ kostar 1 Reykjavík 70 anra á mánuði. fiinstök blöö 5 anra. Snnnndagsblöð 10 a. Úti nm land kostar ársfjórðnngnrinn kr. 2.70 burðargjaldsMtt. Cftanáskrift blaOsins er: Morguubliðið Box 3. Reykjavik. Geysir Export-kaffi er bezt. Áðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber ast og biða meðan eg sæki yður staup af víni? — Nei, mælti hún lágt, mér liður vel. Farið ekki frá mér. Hún var þó enn náföl og varir hennar titrnðu, svo að hann trúði henni augsýnilega ekki. Hún mælti þvi enn: — Eg fullvissa yður um það, að eg þarfnast eigi einu sinni vatns að drekka. — Eg mundi trúa yður, Miss Glinton, mælti hann, ef þér væruð ekki svona náföl. Hún reyndi að brosa, en hann sá að varir hennar titruðn. — Eg á vanda til þessa, svaraði hún. Það er eins og hnífur sé skyndilega rekinn i hjarta mér, en það liður frá aftur smám saman. Eg ímynda mér að jafnvel hinir hraust- ustu menn geti fengið þennan kvilla. — 269 - - — Eruð þér hraust? spurði hann. — Já, gallhraust, svaraði hún. Hann hafði tekið upp blævæng hennar og rétt henni. Hún lagði blævænginn að brjósti sér og sá nú ekki á henni að hún hefði kent neins krankleika. — Eg var að spyrja yður að því hverjir væru í fylgd með Lady Valen- tine Arden, mælti hún. Hann leit á hana með furðusvip. — Hertoginn og hertogaynjan af Castlemay, svaraði hann aftur. Lady Valentine er á fóstri hjá hertoga- ynjunni. — A hún heima hjá þeim? spurði Miss Glinton. — já, og eg hygg að hún muni eiga að dvelja hjá þeim nokkur ár. Eg vona það að minsta kosti. Það var engum blöðum um það — 270 — að fletta hvað hann átti við og Miss Glinton brosti ofurlítið. — Er hertoginn kvæntur? spurði hún enn. — Kvæntur? Nei, eg held nú síðurl Menn segja að hann sé kven- hatari, en eg veit eigi hvers vegna. — Það er Hklega vegna þess að hann hatar konur, mælti hún. — Það get eg ekki skilið. Þá væri það betra fyrir mann að hata blómin og sólarljósið, heldur en hata konur. Án þeirra væri heimurinn eins og eyðimörk. — Haldið þér að nokkur kona muni hafa dregið hann á tálar ? spurði hún og var einkennilegur hreimur i rödd hennar. — Eg hefi aldrei heyrt á það minst, mælti hann, heldur þvert á móti. Eg hefi altaf heyrt það að hann forðaðist kvenfólk eins og heitan eld. — Einhver ástæða hlýtur að vera til þess, mælti hún. — Það er sennilegt, en hann held- ur henni þá leyndri. Eg er viss uff> það að enginn maður veit um ástæð' una. — Er hann vinsæll? spurði húú alt í einu. — Hertoginn af Castlemay? r eg skyldi nú ætla það. Hann ef einhver hinn vinsælasti maður * Englandi. Eg hefi aldreí hitt nok^' urn mann, sem eigi geðjast vel ** honum. Hann er ágætismaður. ^ það furðar alla að hann skuli al^1 hafa verið við kvenmann kendui" að hann skuli eigi vilja kvænast e^S og aðrir menn. — Það er einkennilegt, hún hugsi. , „i að heö Harry fríði fann það au **- Q* þótti gott að tala um hertogao0 mælti því enn: — 271 — 272 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.