Morgunblaðið - 01.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 f*p^OTIÐ AD EINS sem Sjiniisht ^uiikomlega hrein og óínengué, þá er hún sú eina sápa, sens óhætt es- aö í>vo úr fina knipplinga annaö !in. sápan cr Guðlaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. ó(iý rast i bænnm. ý iffiaupsftapur ý Morgnnkjólar fást og verðasaum- *Oir á Nýlendngöta 11 A. £eiga ^Jf ,Einhleypur reglnsamnr maðnr óskar þegar eftir 1 herbergi ásamt einhverju ** húsgögnnm. Areiðanleg borgun. A. v. á. cFunóié .„■Peningar fandnir i Bókverzlnn ísa- íoldar. Warschau undir þýzkri stjórn. JWhau ílá sér- 01 U:ir tekið laklega s^rs' Eftirfarandi grtin er kafli úr rit- ^erð, sem birtist nýlega i blaðinu . elegraph i Amsterdam. Höfundur- 1Un er Pólverji: ‘Þjóð verjar hafa búið um sig i eins og þeir væru heima Fyrir nokkru hafa bæjár- upp atvinnu sína á ný, —n_ í þeim hlutum borgar- jjt)ar! sem Gyðingar byggja. En elztu verzlunarhús í miðri borginni 1 höndum Þjóðverja og iðnaður Ur í kalda koli i sveitunum um- öVerlls, og búðum öllum og verzl- Uarhúsum lokað. Vélarnar hafa teknar úr verksmiðjunum og til Þýzkalands. (JU ^kkurnar hafa verið teknar úr HQ?1U grisk-kaþólskum kirkjum og rtln:t páfatrúar-kirkjum. Sendi- ^ Presta fór á fnnd þýzku stjórn- Við 0ar °g beiddist þess að hlíft yrði lilm^^Eeggingu nokkrum gömlum Hiijjj Utn> dýrgripum sem fólkið hafði befjjl ^elgi á. Liðsforingi einn veitti Vefía!not viðtökur, og lofaði að Vlð óskum hennar. Var þvi Verið ^dar' eigi að furða, þó sendinefndin yrði forviða, er hún nokkru seinna fékk sendar royndir af þessum klukkum öllum, sem höfðu verið teknar af klukkunum áður en þær voru eyði- lagðar, ásamt bréfi frá foringjanum, um að myndirnar ættu að vera rauna- bót fyrir missi klukknanna. Meira gat hann ekki gert fyrir þá. Tilraunir hafa verið gerðar til þess, að tæla menn með fögrum loforðum til að ganga inn í þýzka herinn, eða hergagnaverksmiðjurnar. Mjög fáir hafa látið tilleiðast, en þeir sömu iðrast þess mjög. í Warschau eru það um 1400 manns sem hafa geng- ið undir vopn Þjóðverja. Eg hef áreiðanlegar heimiidir fyrir þvi, að Þjóðverjar eru að reyna að fá rússnesk-pólska fanga, sem þeir hafa i baldi til að ganga undir metki pólsku hersveitarinnar, sem þeir eru að koma upp. Einnig hafa þeir gert út Pólverja frá Posen til að veiða menn í hersveitina, en fólkið ttúir þeim ekki. — Pólskir jafnaðarmenn voru nýlega boðnir á jafnaðarmanna- þing í Þýzkalandi, en þáðu ekki boðið. Beigur sá er verkalýðurinn pólski hefir af Þjóðverjum er ekki ástæðu- laus, því að fjöldi Pólverja hefir verið fluttur úr landi og notaður til verstu erfiðisvinnu. í Prag, sem er stærsta útborg Warschau, neituðu verka- mennirnir að vinna hjá herstjórn- inni þýzku, en þeim var stranglega refsað. Þjóðverjar eru vanir að aug- lýsa á götuuum hreystiverk sín og kríta þá stundum liðugt. Bar einu sinni svo við að hópur stúdenta staðnæmdist hjá einum fréttamiða af þessu tægi og hentu þeir gaman að. Fyrir það voru þeir settir i svart- holið. Öll efni til iðnaðar, kopar, vélar, bómull og ull hafa Þjóðverjar tekið hernámi og flutt buit. Verzlunar- og vörubirgðahús standa galtóm. Mat- væli eiu mjög orðin af skornum skamti og fátækasta fólkið er farið að drepa hunda til matar sér. Hræðilegra en hungursneyðin er hugarástand fólksins, sem á við þessa stjórn að búa. »Blóðrétturinn< starfar án afláts. 1 nánd við Pilowa hefir algerlega saklaust fólk verið skotið. Sífeldar húsleitir eru gerðar hjá friðsömn fólki til að reyna að finna eitthvað, sem beri vott um »samband víð óvinina* Maður einn fékk mánaðar fangelsi fyrir að halda fyrir eyrun meðan þýzkir flautu- blástursmenn gengu fram hjá, og sömu hegningu fékk annar fyrir að heilsa ekki þýzka fánanum. Skömmu áður en eg fór frá War- schau var eg sjónarvottur að fram- ferði Þjóðverja, er þeir taka menn og flytja á burt. Herflokkur um- kringdi á næturþeli borgarhluta, þar sem verkamenn áttu heima. Gengu þeir fram með byssurnar hlaðnar og fyrirliðinn hróðaði: »Allir útU Nú gaf að líta raunalega sýn. Dátarn- ir völdu úr þá sem þeim leizt skást á, skildu bræður frá systrum og mæður frá börnum og fóru burt með þá, sem þeir héldu hæfasta til þiælavinnunnai. Þannig hafa yfir 100,000 manns verið fluttur burt úr Warschau. Ungar konur og stúlk- ur eru teknar í hópum og látnar vinna með úrþvælti af sama kyni. Fegurstu konurnar eru ætlaðar liðs- foringjunum. Daglega fara járn- brautarlestir, hlaðnar af hernumdu fólki til Þýzkalands. Þar bíður þess ill meðferð og látið er það liggja úti skjólfatalaust, hverju sem viðrar. Pólverjar eiga við þau kjör að búa, að tæpast mundi nokkur sið- uð þjóð fara eins illa með verstu glæpamenn sína. — Berklaveikin breiðist hraðfara út og deyðir hið langþreytta fólk unnvörpum. En þrátt fyrir alt hefir þjóðin ekki lát- ið bugast. Litið tr talað um sektir, njósnir og fangelsi, en i stað þess fara þeir í kring um fjendur sína, sem þeir fyrirlita. Þeir yrkja kvæði á pólsku, sem þeir sýngja undir þýzkum lögum. Undir laginu »Deutschland, Deutschland úber al- les« syngja þeir »Þýzkaland, æðis- gengna villidýr«, en auðvitað á pólsku. Og Þjóðveijar eru himin- lifandi. Þeir heyia lagið en skilja ekki orðin. CSS P A G KOfil N. sssa Aímæli í dag: Arnfr. Ólafsdóttlr, húsfrú. Margrót Gottskálksdóttir, húsfrú. Una Brandsdóttir, húsfrú. Þuríöur Halldórsdóttir, húsfrú. Sigmöur Eggerz, bæjarfógeti. . f. Fr. Chopen 1809. Sólaruppráa kl. 8.40 S ó 1 a r! a g kl. 6.38 Háflóö t dag kl. 11.6 f. h. og í nótt kl. 11.41 e. h. Þinglesin afsöl. 22. f e b r ú a r. 1. Guðmundur Sæmundsson selur 14. þ. m. Jóhannesi Kr. Jó- hannessyni húsið nr. 41 við Bergstaðastræti fyrir 9500 kr. 2. Jón Kristjánsson prófessor selur 17. þ. m. Kristjáni Bergssyni húsið nr. 14. við Tjarnargötu fyrir 25000 kr. 3. Bjarni Jónsson beykir selur 5. þ. m. Árna Sigurbjarnarsyni húsið nr. 58 A við Laugaveg fyrir 10000 kr. 4. Jón Hermannsson úrsmiður selur 16. þ. m. Guðmundi Jakobssyni húsið nr. 32 við Hverfisgötu fyrir 12000 kr. 5. 01. J. Olsen fyrlr hönd Syvende dags Adventisternes Danske Kon- ferens selur 17. þ. m. Ludv. Kaaber húsið . nr. 22 í Ingólfs- stræti (Betel) fyrir 10.000 kr. 6. Sturla Jónsson selur 14. þ. m. Jóni Jónssyni beyki lóð við horn- ið milli Hverfisgötu og Klappar- stígs fyrir 1000 kr. 7. Gísli Gíslason silfursmiður selur 6. þ. m., fyrir hönd Jóns Sig- urðssonar, Halldóri Ó. Sigurðs- syni húsið nr. 36 við Lindargötu fyrir 16000 kr. Þilskipin Haraldur og Acorn frá Hafnarfirði komu bæði inn í fyrradag. Höfðu verið úti nokkurn tíma, en aldrei getað rent færi í sjó fyrir óveðri. Af- skaplega stormasamt og stöðugur stór- sjór. Ceres liggur nú við Battaríisbryggj - una og affermir saltið. Nofndarálitið í rafmagusmálinu er komið og verður það lagt f^am ábæj- arstjórnarfundi í dag. í Hafnarfirði er nú farið að úthluta sykurmiðum, en fyrirkomulagið þar befir það þó fram yfir fyrirkomulagið hór, að þar er miðum úthlutað til hálfs mánaðar i senn. Aðaifnndnr fiskveiðahlutafólagsins »Bragi« var haldinn í fyrrakvöld. Seðlaúthlutnnin. Önnur umferð hófst í gær. Þá áttu þeir að sækja sór sykurmiða, sem komu fyrsta dag- inn og svo verður koll af kolli. Er nú bætt úr því að menu þurfi að bíða mjög lengi og fá þó engan miða — því að nú verða menn afgreiddir eftir röð. En ætli það gæti ekki komiS fyrir að menn myndu ekki hvaða dag þeir sóttu miðana fyrst og gleymdu. jafnvel að koma. Skyldu þeir þá verða að bíða til næstu jafnlengdar? Annars er þetta heppilegt fyrirkomu- lag að menn komi altaf sama dag, úr því að eigi má úthluta miðum til lengri tíma en viku í senn. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar 1. marz kl. 5 síðdegis. 1. Fundargjörð byggingarnefndar 24. febrúar,- 2. Fundargjörð fátækranefndrar 22, febrúar. 3. Fundargjörð dýrtíðarnefndar 19. febrúar. 4. Önnur umræða um kaup á bryggju- húsi H. P. Duus. 5. Brunabótavirðingar. 6. Um kosningu og lausnarbeiðnir bæjarfulltrúa. 7. Erindi Árna Eiríkssonar um burt- felling útsvara Jónasar H. Jónssonar árin 1914 og 1915. 8. Erindi Geirs Guðmundssonar um kartöflukaup. 9. Tillaga Sveins Björssonar bæjar- fulltrúa um kosningu nefndar til að fhuga breytingar á skattalöggjöf bæjarins. 10. Rafmagnsmálið. — Nefndarálit. Merkúr hefur fund í kvöld í Iðno. Sjá auglýsingar hór í blaðinu. Guynetner, hinn frægi flugmaður Frakka, hafði skotið niður 30 flug- vélar fyrir Þjóðverjum um mánaða- mótin jan.—febr. Annar franskur flugmaður, Heurteaux, hafði á sama tíma skottið niður 19 flugvélar. Þélr eru báðir i sömu flugsveitinni, og er hún nefnd »Storkarnir«. Höfðu flugmenn þeirrar sveitar skotið nið- ur 83 þýzkar flugvélar alls um ára- mótin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.