Morgunblaðið - 03.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUVBLAÐIÐ Rjúpur fást í i Hafnarstræti. Drengur, duglegur til sendiferða, óskast nú Þegar. Ludvig Anderssn, Kirkjustræti. io. Rafmagnsmálið. Það er nú liðið eitt ár síðan að rekspölur komst aftur á það mál, eftir það að gasstöðin varð ofan á hérna á árunum. Á fundi bæjar- stjórnar 2/fmarz 1916 lá fyrir til- koð, sem rafmagnsnefnd hafði bor- ist frá þeim verkfræðingunum Jóni Wlákssyni, Paul Smith og Guðm. Hlíðdal um pað >að?gera ,tekniskan‘ Ondirbúning, uppdrætti, áætlanir og lýsingar á rafmagnsstöð fyrir Reykja- víkurbæ, er bygð væri á notkun Vatnsafls úr^EHiðaánum, svo snemma að verkið gæti komist í framkvæmd sUmarið 1917, ef aðrar orsakir ekki tálma.« Kostnaðurinn við það, að gera bráðabirgðaáætlun um þetta (skitse- ted Projekt), var áætlaður kr. 3247.50, en allur kostnaður við fullkomna sundurliðaða áætlun, var áætlaður kr. 9742.50. Rafmagnsnefnd hafði þá haldið tvo fundi tiP’þess að ræða um til- hoð þetta, og lagði það til við bæjar- stjórn, að gengið yrði að tilboðinu, Verkfræðinguuum fahðaðgera bráða- hirgðaáætlunina og siðan fullnaðar- ^ætlun, ef bæjarstjórn sýndist að kalda lengra, þegar hún hefði séð ^áðabirgðaáætlnnina. Á þeim fundi gaf Jón Þorláksson ’tpplýsingar um það, að árnar ættu 3ð geta framleitt 5000 hestöfl og að 8000 vegna þess að notkun raftnagnsins væri eigi altaf jöfn og Nss vegna væri hægt að spara sam- et3 kraft. Þeir verfræðingarnir þrír ^öfðu þá gert ráð fyrir því, að sett- ar væru niður tvær »túrbínur«, hvor ?So hestafla og undirbúið að setja ^’na þriðju niður síðar, er væri Sl:nrst. Bjuggust þeir við þvi, eftir e^’r lauslegri áætlun, að stöðin ^utidi þá kosta um 360 þúsund rönur uppkomin. ^æjarstjórnin þóttist eigi á þeim nndi geta tekið ákvörðun I málinu °8 vísagj þv} þess Vegna til nefnd- 3rinnar aftur. A næsta fundi lagði svo rafmagns- ^ram ems ltarieSa skýrslu um eins og henni var unt að *»4liÖ Sefa. hæði um aflþörf bæjarins, afl Clausensbræður Heildsala Sími 563 Veltusundi 1 hafa á lager: Skófatnað, allar gerðir, Leir & Glervörur, feikna mikið úrval, Vindla, Vindlinga, Leðurveski, mikið úrval, Peningabuddur, Handtöskur, Tauklemmur, Sápur, Ilmvötn, Hárgreiður, Mynda-albúm, Myndarammar, mjög margar tegundir, og fl. fl. Clausensbræður. Elliðánna og fyrirhugaða aflleiðslu frá Soginu. Var nefndin eigi i nein- um efa um það, að heppilegast muDdi fyrir bæinn að taka vatns- afl Elliðaánna, þar sem það væri augljóst að það mundi hrökkva handa bænum í mörg ár, enda þótt iðnrekstur margfaldaðist við það sem hann er nú. En bæjarstjórn var ekki ánægð með þetta. Hún treysti ekki þessum þremur verkfræðingum til þess að vinna það verk, er þeir buðust til að vinna, heldur vildi hún fá útlend- an verkfræðing til þess. Síðan voru útveguð tilboð frá Noregi og Sví- þjóð og samþykti bæjarstjórn að ganga að tilboði >Forenede Ingeniör- kontorer* í Kristiania, sem buðust til þess að leysa verkið af hendi fyr- ir 6.500 krónur auk ferðakostnaðar og aðstoðar. Svo kom hingað norskur verkfræð- ingur og dvaWi hér í fyrra sumar við mælingar og komst hann að hinni sömu niðurstöðu sem rafmagcs- nefnd, að hentast væri fyrir bæinn að taka fyrst afl Elliðaánna. Og nú fyrir skemstu er áætlunin komin frá »Forenede Ingeniörkon- torer«. Og eftir reikningi þeirra á stöðin að kosta nœr hálýri priðjumil- jón króna og þó alls eigi víst að svo trygglega sé frá gengið að stöðin geti framleitt það afl sem henni er ætlað (vatnstap í hrauninu fyrir ofan stiflu- garðinn). En öll er áætlunin svo að rafmagnsnefnd getur ails ekki tek- ið það í mál að fara eftir henni. Þó kastar tólfunum um áætlun Sog- fossanna. »Forenede Ingeniörkon- torer« segja að vatnsmagnið þar sé 10 m8 á sekúndu, eða helmingi meira en í Eiliðaánum, og að þar megi fá 10 þús. hestöfl. Aðrar mælingar, sem gerðar hafa verið, sýna að vatns- magn Sogfossanna er 100 m8 á sek- úndu og að þar megi ná alt að 80 þús. hestöflum. Er líklegt að ein- hverir aðrir hafi fjallað um þann reikning, en verkfræðingur sá er hér var í sumar sem leið, en svo má vera um önnur atriði áætlunarinnar og er þetta að minsta kosti nóg til þess að menn ættu að fara varlega i það að treysta á áætlanina i heild sinni. Þannig er þá málum komið nú sem stendur. Bæjarstjórnin hefir eytt einu ári til einskis, eða öllu heldur ver en til einskis, því að enn er það eigi sannað að bænum sé það ofvaxið að reisa rafmagnsstöð hjá Elliðaánum. Málið er sem sé engu lengra komið áleiðis heldur eu það var um þetta leyti í fyrra, en bæjarsjóður hefir þó orðið að leggja fram allmikið fé (lík- lega um 8000 krónur) fyrir verk, sem haun getur eigi nýtt. En bær- inn hefir tapað meiru en þvi — hann hefir tapað tíma, sem eigi mátti miss- ast, því að bænum bráðliggur á því að fá rafmagnsstöðina. Hún hefði helzt þurft að vera komin fyrir löngu. CSS53 l j A « H o H' n, essa Afmæli í dag: Guðlaug H. Kvaran, jungfrú. Gunnfríður Rögnvalasdóttir, húsfrú. Herþrúður Wendel, jungfrú. Jarðþrúður Olsen. Ólöf Sigurðardóttir. Ámundi Arnason, kaupm. Kjartan Eyólfsson, trósm. 20. vika vetrar hefst. Sólarupprás ki. 8.34 S ó 1 a r ! a g kl. 6.48 Háflóð < dag kl. 2.0 e. h. og í nótt kl. 3.36 Samverjinn. Ónefndur færði oss 3 krónur handa Samverjanum í gær. Yór þökkum. Messað á morgun í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd. síra Ól. Ól. og kl. 5 prófessor Har. Nielsson. Smjörlíki. Það hafði frózt að smjör- líki væri að þrjóta < bænum. Ös mikil hefir því verið < búðum af fólkl, sem kvað hafa verið að birgja sig upp — og er nú sama sem ekkert eftir hjá kaupmönnunum. Það er of seint þó sjórnin vilji taka í taumana. Rán kom af fiskveiðum < gær. Hafði Ktið getað aðhafst fyrir óveðri. þórðnr Bjarnason stórkaupm. kvað 3 Guðlaug H. Kvaran Amtmannsstig 5 Sníður óg mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. Ó d ý rast i b æ n u m. $ cXaup&Bapur Morgnnkjólar fást og verða sanm- aðir á Nýlendngötn 11 A. P i a n 0 til söln frá Hornnng og MöllerP á Prakkastig 9. JSaiga Einhleypur reglnsamnr maðnr óskar nn þegar eftir 1 herbergi ásamt einhverjn af hnsgögnum. Areiðanleg borgnn. A. v. á. Tvö herbergi með forstofninngangi óskast til leigu frá 14. mai u. k., helzt nálægt Miðbænnm. Tilboð merkt »14. m a i« leggist inn á skrifst. Morgnnbl. Eitt herbergi til leign, með sér- inngangi, frá 14. mai, fyrir einhleypan. P i a n 0 óskast til leigu nú þegar. R. v. á. ^ tlunéíd ^ P e n i n g a r fundnir i Bókverzlun Isa- foldar. Wínna Stúlka óskast i vist 14. mai. R. v. á. Niðursoðið fejöt írá Beauvais þykir bezt á ferOalagi. hafa keypt hús Skúla heitins Thorodd- sens við Vonarstræti. Horfurnar. Símskeyti barst hing- að í gær frá Mr. G. Copland, sem nú dvelur < London, þess efnis, að horf- urnar um skipaferðir væru nú betri. Bjóst hann við að geta fengið skip til flutninga mjög bráðlega. Vátryggingar iðgjöld eru að lækka, segir hann, og ber það vott um það að kafbátahætt- an só að minka. Sendinefndin bjó á Hotel Valdorf í London. Eru það Ameríkumenn sem það hotel eiga. Einn sendiherrann mældi út að borðsalurinn á Andes, farþegaskipinu sem flutti nefndarmennina heim, væri rúmlega r/4 úr vallardagsláttu að stærð! Landsreikningarnir fyrir árið 1915 eru komnir út. Samverjinn. 10 krónur voru oss færðar í gær handa Samverjanum. Vór þökkum. Slys vildi til á botnvörpungnum Skayagrimi er hann var á veiðum fyr* ir sunnan land. Einn hásetinu, Gísli Eiríksson, meiddist afar-mikið á fæti og kom skipið með hann hingað i gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.