Morgunblaðið - 08.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1917, Blaðsíða 4
 heíii fjölbreyttast úrval af als- konar íataefnum Komið í tima, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Stulka óskast i vist á fáment heimili frá 14. mai, sumariangt eða lengur. — 15—20 kr. kaup. R. v. á. Barnavagga nýleg óskast til kaups, Uppl. í siœa 430. D i v a n óskast keyptur nú þegar. R. v. á. Lítið skrifborð óskast til kaups. R. v. &. Fataskápar óskast keypíur. R. v. &. Lítið akrifborð óskast til kaups. Uppl. í síma nr. 9 í Hafnarfirði. M £eiga S t 0 f a með sérinngangi óskast frá 14. maí handa einhleypri stúlkn. A. v. á. &$'apaé T a p a s t hefir peningabndda. & Smiðjustig 11. M Skilist Gull-manchettuhnappnr mrk T. K. hefir tapast. Skilist á Hverfisgötu 29 niðri. Kaupið Mcrgnnblaðið. mælti hann, en Valentine varp önd- inni mæðulega. Hún hafði aldrei fyr verið afbrýðissöm, hún hafði eigi fyr þekt þá tilfinningu sem er eins og nagandi ormur i hjarta manns. Miss Glinton var hin eina kona, sem hafði heillað hug hertogans og hann var öðruvisi í viðmóti við hana held- ur en aðrar konur. — Miss Glinton kemur sjálfsagt, mælti Valentine, og þar sem hún hefir ekkert söluborð getur hún farið um garðinn fram og aftur og lagt dóm á alt. — Þau réttindi höfum við öll, mælti hertoginn og hló. — Eg iðrast eftir því að eg skyldi taka að mér að selja þar, mælti Valentine. Eg neyðist til þess að halda kyrru fyrir hjá borði mínu, meðan þér farið með Miss Glinton — 35i — Tlohkur (jundruð qóðar óskemdar rjúpur verða seídor á að cins 30 aura sfyhkiö, Rjá tJas SCimsan. 3 Q > Q* nT B cr O ov gg CD De foronode Bryggerier. Tóm steinolíuföt eru keypt i verzluninni Verðandí, Hafnarstræti 18. !!ra rmtry gglngar * íjé- og strldSYátrygBp, O. Johnson & Kaaber. Dst kjl octr. BranteMce K&ttpnmnnaliSfa vátryggir: fms iiÓsgSgn, ftliv komu* vðrufbrða o. s. frv. geg* eldsvoða fýrir iæ,-sta iðgjald. Heimaki. "8--12 f. h. og 2—8 e. V. £ AusturiiL . 1 fBúð L. Nidse. }• N. B. Nt&Mem. Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppif Sjá- Stríðs- Brunaíryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Ilr unatry ggin gar Halldór Kiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátTvggingarfélag h.f, Allskonar hrunatryggingar. AOalumhoBsmRður CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofntímí 51/',,—61/, sd. Talsimi 381 MORGUNBLAÐIÐ kostar í Reykjavik 70 aura á mánnOi. áinstök hlöö 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a. vti um !and kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. EJtanáskrift hiaðsins *r: Morgunblaðið Bos 8. Reykjavfk. 4’h!l * uðysir Export-kaffi er bezt. AðalumboðsD'en v,: 0. Johnspn & Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjnstr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215, og sýuið henni alt sem þar er fag- urt að sjá. — Þér skuluð fA að komast að raun um það að eg er betri en þér hyggið, Valentine, mælti heitoginn og brosti. Eg hefi lofað þvi að hjáipa yður og eg skal efna það. Næstu daga var alt í uppnámi hjá forgcngunefndinni og það varð eigi lítill fögnuður, er hertogaynjan fekk bréf frá Mr. Glinton og þúsund punda ávísun handa ; barnahælinu. Hann afsakaði það að Miss Glinton skyldi eigi hafa getað orðið við beiðni nefndarinnar, en óskaði þess að henni gengi vel. Allir hrósuðu Mr. Glinton fyrir höfðingslund hans, nema Valentine. — Þúsund pund er mikið fé, mælti hún við hertogaynjuna, en það er ekki mikið fyrir jafn ríkan mann og hann er. Ef til vill hefir honum gengið það til, að afla sér með þessu viðkynningar þeirra höfðingja, sem hann hefur eigi kynst ennþá. Hertogaynjan rak upp stór augu. — Valentine, mælti hún, þetta er það ljótasta sem eg hefi heyrt yður fara um munn. — Hneikslaði það yður? hrópaði Valentine, greip hönd hertogaynj- unnar og kysti á hana. — Já, það hneikslaði mig. Það er ljótt gð færa góðverk þannig til verra vegar. — Mér þykir það leiðinlegt að eg skyldi segja þetta, mælti Valentine, vegna þess að eg vil ekki hneiksla yður. En eg get eigi að því gert að mér datt þetta í hug. Samkomudagurinn rann upp bjart- ur og fagur. Það var glaða sólskin og þó eigi of heitt. Himininn var heiður svo að varla sá ský á lofti. Greinar trjánna bærðust fyrir hægum sunnanblré, fuglarnir sungu og hvert sem augað leit var alt vafið í blóm- um. Oðal hertogans af Mildmay lá á Thames-bökkum og hallaði landintt niður að ánni. Ain er þar mjög breið og verður þar á henni dálítil vik. Þar hafði verið smíðuð bryggj* og tveir skemtibátar voru þar á tak- teinum, »Vatnslilja« og »Vatnadrotn- ing<. í garðinum voru gríðarstór tré, gamlar eikur, há cedrusviðartré, K beinvaxin asktré og önnur lauftré.f Samkomunefndinni hafði verið feng-* inn allur garðurinn til umráða. Blökto þar fánar yfir, en þremur hljóðfærí' flokkum voru ætlaðir staðir til þes® að skemta mönnum og drifhvit tjðl 6 íllí voru reist hingað og þangað tt11* trjánna. Voru þar söluborðin. FyrSÍ var veitingatjaldið, þá kom rjald, f,af — 3S2 — — 3S3 — 3S4 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.