Morgunblaðið - 12.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUMBLAÐIÐ ss £ ss œ KaupirSu géian hlut, þá mundu hvar þú fakst hann Tjaldstriga, Presseningastríga/ölíubornar Pfesseningar, Segldúknr á smærri og stærri skip, úr bómoll, og íinnm alkonna hörsegldúk, Fiskstriga (Hessian) og m. m. fl., fá meno me?j heildsöIuYerði hjá SiQurjóni Pjefurssyni a m m ss ss m so m •fe <é£aupsMapur Litið stofnborð óskast til kaups. Uppl. i síma nr. 9 i Hafnarfirði. Brnkaðtir barnavagn til sölu. Upp- lýsingar á afgreiðslunni. Nýr fiskur i dag (frá Sandgerði) á Smiðjust’g 4. Simi 444. cTunóié Tvö sykurkort fundiu i bakaríi Petersens á Laugavegi 42. Yitjist þangað. Duglega appvartnings stiilku vantar á flóabát- inn Ingólf. Upplýsingar hjá brytan- um Kristinu Ásmundsdóttur. Guðlaug H. Kvaran Ámtmannsstíg j Sniður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. Ódýrast í bænnm. Tvo matsveina á þilskip vantar Oskar Clausen Hittist kl. 4—5 á skrifstofu Clausensbræðra. Vðruhúsið hefir fjölbreyttast úrval af als- konar fataefnum Komið í tima, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Togarabuxur, ísmásölu ogheildsölu hjá H. Andersen & Sön. Stúlkur vanar að sauma, geta fengið atvinnu nú þegar hjá Ludvig Andersen, Kirkjustræti 10. sjé- og strídSYátrjggmggr, O. Jcthnson fk. Kaatoer. Dðt k|L octr, Brintomss K&ajxia'iMöliéÍK vátryggk: huts, hösKðgn, »I1«® feoá&r YÖrnforða o. s. fev. gcjss elðsvOða fvrir ’ægata iSgjsld, Heimakl, á—iz f. h. og 3—8 e, I. í AumtWmíú. I (Búð L. Nielse:.-). N. B. Nielsoa skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjé- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Ilr unatryggin gar Halldór Eiríksson bókári Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AÖalumboðsmað ur CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofutími 5'/s—6]/a sd. Talsimi 831 MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavík 70 aura á mánuði, Eiustök blöð 5 aura. Sunnndagsblöð 10 a. bti iia land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt, (Jtanáskrift blaðsins er: Morgunblaðlð Box 3. Reybjarik. Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johpson & Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. fyrir því að hafa sært yður, mælti hún. — Eg veit að þér hafið ekki gert það af ásettu ráði, því að þér viljið ekki særa neinn, mælti hann. En þér hafið sýnt mér það að vður stendur alveg á sama um mig. — Eg vissi það, mælti Valentine og andvarpaði, að þetta mundi verða leiðinlegur dagur. Eg skal aldrei oftar fara á slika samkomu sem þessa. í sama bili sá hún það að her- toginn fór á burt með þeim Miss Glinton og Lady Belle. Hertoga- ynjan vildi eigi leggja það á sig að ganga niður að ánni vegna þess hvað heitt var í veðri Valentine gaf gætur að því hvort hertoganum mundi þykja það miður að verða að skilja við hana, en það var ekki svo að sjá. Miss Glinton snéri sér að Valen- tine um leið og hún fór og mælti brosandi að hún kæmi aftur til þess að líta á blómin hennar. Svo hélt hún á braut með hertogcnum og Valentine fanst alt breytast skyndi- lega. Öll fegurð blómanna hvarf í einum svip og það var sem sólin döknaði. Harry hélt kyrru fyrir hjá henni, reyndi á alla lund að hjálpa henni og vera henni til ánægju. En hann gat það ekki og i raunum sínum óskaði hann þess heitt og innilega aðra stundina að hertoginn væri kom- inn á heimsenda og kvæntist Miss Glinton, en hina stundina rann hon- um það svo til rifja hvað Valentine var sorgbitin að hann óskaði þess að hertoginn feldi ástarhug til henn- ar og gerði hana sæla. Hertoginn og Miss Glinton gengu niður að ánni og þar beið »Vatna- drotning* þeirra. — Eigum við að fara tvö? mælti Miss Glinton. Ætlar Lady Belle eigi að koma með okkur? En það var svo að sjá sem Lady Belie kærði sig ekkert um það, og hertoganum var ekkert um það hug- að heldur. Hann hafði aldrei verið einn með Miss Glinton og hann langaði til þess að vita hvort áhrif þau, er hún hafði haft á hann, mundu aukast eða minka. — En hvað áin er fögur! hróp- aði Miss Glinton. Hvergi eru til eins fagrar ár eins og í Englandi. — Hafið þér séð Missisippi? mælti hertoginn. — Já, eg hefi ferðast eftir Missi- sippi og einnig eftir Amazon mælti hún. — Þá mun yður sýnast Thames eins og lítill lækur í samanburði við þær stórár. — Já, 'en Thames er einkenni' lega fögur, mælti hún. Stórfljótíi* eru eins og beljandi úthöf og get* því ekki jafnast á við hana að fegufð* *— Það þykir mér vænt um að heyra, mælti hann og hagræddi i bátnum svo að vel gæti farið 0O3 hana. Svo greip hann til ára reri langt fram á ána. — Róið nærri landi, mælti húO' Mér þykir ekkert jafn fagurt og þesSlí árbakkar. Sjáið þér þessi sGley111 mér-ei< þarna, sem eru nærri druk° uð í ánni? Og tréð þarna; se^ teygir ennið niður að straurnnu Ef eg væri fugl, þá mundi eg kj s mér bústað í því. -g Hann kyntist henni ^ þennan dag. Hann komst að um það að hún hafði auga fyrl1 ^ urð, og skáldlegar tilfinningar. ^ sá fegurð þar sem aðrir sáa & — 367 — 368 — — 369 — 370 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.