Morgunblaðið - 22.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1917, Blaðsíða 3
MOKGLNSLAÐIB 10,000.000 stangtraf Sunlight sápu eru seldar i hverri vlku, og er þaS hin besta sönnun fyrir því, að Sunlight sápa hefir alla þá kosti til aö bera, sem henni eru eignaðir, og aö hún lk svarar til þeirra eptir« ‘ ^væntinga, sem menn hafa gjört sjer um ógæti hennar. 'Q? sent út tilkynningu um, að fundin muni vera grastegund ein, sem köll- uð er Zucaton (Epxtmpes macroura) sem vex vilt í Mex;co og Miðame- ríku í mjög stórum stíl. S'jórnar- deild þessi sýslar með mörg önnur efni til pappítsgerðar. Ar frá ári eykst pappirseyðsLn og þörfin á fleiri efnum en klútum og trjáefni verður tilfinnanlegri. Þess ntan er tré til pappírsgerðar altaf að verða dýrara og dýrara. Það væri því ekki lítils virði ti ódýrt efni kæmi á markað- inn svo um munaði. Ekki er ómögulegt að stararteg- nndirnar íslenzku væru nothæfar. Undir öllum kringumstæðum væri það tilraunarvert. DASBOiíJN. KÍS Afmæli i iiag: Lára Pálsdóttir, húsfrú. S^ólarupprás kl. 7.27 S Ó i a r I a g kl. 7.45 H á f 1 ó ð í dftg kl. 5.46 f. h. og ki. 6.4 e. h. Fyrirlestrar Háskólans: Prof. B. M. Ólsen: Eddukvæði 5—6. Leiðbeiningar í ýmsum efnum fyrir tá, sem kynnu að viija taka meistara- próf, kl. 6—7. Jón Aðils, dócent: Verzluuarsaga íslands kl. 7—8. Alexander Jóhannesson, dr. phil.: Æfingar í þýzku kl. 7—8. Hafnarbryggjan. Stórum steinstöpl- hefir nú verið komið fyrir við brún Mnarbryggjunnar. Virðist hún vera *V° langt komin, að skip geti farið að ffgjast við hana, en áhöld til greiðrar Mf, ermingar vantar öll enn þá. ^ta'ifarinn heitir kvikmynd, sem nú v ^ýnd í Nýja B.ó — og er alveg ó- ^"julega vel leikin og skemtileg. Efn- ýkja stórfenglegt, en meðferðin 4] ^ mynd þessari leikur lítil uðdáanlega vel. T a p a s t hefir nýlega milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur eða i Reykja- vík, úr með hárfesti ásamt kapseli, merktu K. H. K. Skilist til Krist- mundar Guðjónssonar, Bergstaða- stræti 9, gegn góðum fundarlaunum. Ti! söiu: Biíreiðasktirinn í Vonarstr io, Prjár bifreiðar, Verkfæri, Ahöld og Bifreiðahlntar. Lysthafendur snúi sér til einhvers af undirrituðum fyrir laugardaginn kemur. Reykjavík 20. marz 1917 A. Tulinius, Br. Björnssoti, P, Þ. J. Gunnarsson, ómissandi fyrir alla þá, sem fylgjas, vilja með þvi, sem gerist í stríðinut fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og kostar 50 aura. Akurnesingar afla nú ágætlega á hverjum degi. Dálítinn fisk fluttu þeir hingað í gær og seldu á 15 aura pundið. Bisp. Símskeyti var sent til New York um daginn til þess að spyrjast fyrir um Bisp. Kom svar um það í gærmorgun á þá leið að Bisp væri þá ókominn þangað. — Ekki er þó beln ástæða til þess að vera hræddúr um skipið að svo stöddu. Veður getur hafa tafið það, en ekki ættu að líða margir dagar þangað til eitthvað frétt- ist um það. * Are og Activ eiu bæði komin keilu og höldnu til Bretlands, samkv. sím- skeyti, sem hingað barst í gærmorgun. Harry. Geir kom hingað í gærkvöidi með mótorskipið Harry. Hai'ði kolun- um verið skipað á land í Vestmanna- eyjum. Kora, skip Bergenskafól. sem hing- að kom um daginn með kolafarm til Kveldúlfs, mun fara héðan bráðlega norður um land til útlanda. Verðlaun, 120 kr., hefir landsstjórn- in veitt Þórði Arnasytii fyrir það að bjarga uianninum, sem datt út af hafn- argarðinum um daginn. Strandmennirnir af brezka botn- vörpungnum, sem Btrandaði á Meðal- landi, komu hlngað til bæjarins í gær. 3 Landmótor 6 hesta, með stóru drifhjóli, er til sölu. Uppl. í sima 447. r _ U rvals DILKAKJ0T í heilum tunnum fæst hjá 0. G. Eyjólfsson & Co. Hjartanlega þjkka eg herra landlækni G. Björnson og hinni hátt- virtu landsstjórn fyrir uxbun þl er mér var veitt fyrir að bjarga Guðm. Þorkelssyni. R\ík, A'ntmannsstig 4, 21. marz 1917. Þóröur Arnason. Stúíha, dugieg og hrausf, óskast í vist frá 14. maí tl 1. október. Kaup 30 krónur á mánuði. ÞinghoÞsstræti 3. Rósir í pottum til sölu. R. v. á. I»abkarorö. Hjartmlegar þakkir vil eg færa öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hjálpuðu og auðsýrdu mér hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga. tiér yiði of langt að telja nöfn þeitra allra, en sérstaklega vil eg þó nefna þau hjón- in Asgeir Gunnlaugsson kaupm. og Ingunni konu hans og Þórarinn Arr- órsson og Ingibjörgu. Þessum tveim- ur hjónum, og öllum öðrum, sem á ýœsan hátt hjálpuðu mér, bið eg góðan guð að Íauna þau góðverk þeirra þegar þeim liggur mest á. Steinum. 22. marz 1917. Siqt íður Olafsdóttir. 2 lftil samliggjandi herbei gi eru til leigu fyrir einhleypa stúiku, eða tvær, Uppl. i sima 447._ Stúlka óskast nú þegar í vist til 14. maí. Þingholtsstræti 3. Lítiö hús óskast til kaups eða leigu. R. v. á. fyrir. Hún hafði að visu lofað þvi að vera kurteis við Miss Glinton og ekki afbrýðissöm — en það var þó betra að þurft eigi að sitja á sér. Hiin var að tala við eiuhvern karlmann þar inni, er hún heyrði að kona mælti að baki hennar: — Þetta er Ijómandi húgmynd. Þetta er sú einkennilegasta trúlofunar opinbeiun sem eg minnist að hafa séð á æfi minni. — Heldurðu að þau séu t úlofuð? spurði önnur. Valentine heyiði ekki svarið. Þær konurnar færðu sig lengra í burtu, hún gat þó eigi gleymt því sem hún hafði heyrt. Skyndilega hrópaði sá sem hún var að tala við: — En hvað þessi kona er fögurl Hver er hún? En sá klæðnaður? Valentine leit þangað er hann benti og sá þá Miss Glinton. Og enginn efi er á þvi, að aldrei hefir fegutri kona komið til danzleiks, og Valentirie sá þegar hvað búningur hennar átti að tákna, Svo si hún það að heitoginn heilsaði M ss Glinton. Það var auð- séð að aliir héldu að það hefðu verið samantekin ráð þeirra að bera hin sörnu blóm á þessum dauzleik. En Valentine vissi þó að hún átti sök á þessu en eigi hettoginn. Hún náfölnaði og gat engu orði upp komið langa hríð vegna uudrun- ar, kviða og afbrýðissemi. Maður- inn, sem var að tala við bana, var alveg hissa á hinni skjótu breytingu, sem varð á henni, því að hann vissi eigi hvaða hugsanir það voru sem hreyfðu sér í brjósti hecnar. Og satt að segja braut hann heilann lítið um það, því að hann gáði tæpast. annars en horfa á Miss Glinton. — 411 412 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.