Morgunblaðið - 25.03.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Danskur bðndabær, ,yny.' VASm, m§iiW >< M&M í gread við hið gamla konungssetur í Viborg á Jótlandi, er bóndabær nokkur, er Frisen heitir og er hann prýddur utan fjölda mynda. A hann að því ieyti engan sinn lika. Málverkin eru eftir danska málarann Rasmus Chrisdansen og eru þau 7 alls. 6 þeirra eru 8 metra löng og 1 meter á hæð, en hið sjöunda er 16 metra langt. Myndirnar eru af ýmsu sem landbiinaðinum við kemur, Þar sézt t. d. plæging, sáning og upp- skera, kvikfénaður fiuttur til dýrasýninga o. s. frv. Stærsta myndin er af kvikfé í haga. Efst á þeirri mynd sem hér birtist, sjázt bændur á leið til dýrasýningar með kvikfé sitt. í miðjunni sézt nokkur hiuti af bóndabænum cg geta menn þar séð hvernig málverkunum er fyrir komið, uudir þakbrún- inni og niður að gluggum. Til beggja hliða sjást hlutar af hinum málverkunum. Uppátæki þetta lýsir sérvizku allmikilli og virðist heldur tilgangslítið. allir hjálparnefndarmer.nirnir amer- riksku hafi verið handteknir! Ef |>etta er ekki ófriður, hvað er það J>á ? Það er beinn óftiður, og það er hlægilegt að stjórnin og þjóðin skuli ekki kannast við það þegar. Þinglesin afsöl. 15. marz: 1. Sigurður Oddsson selur 22. desbr. f. á. Eggert Jónssyni húseignina Gíslaholt við Vesturgötu fyrir 7000 kr. 2. Eggert Jónsson selur 6. jan. þ. á. Sveinbirni Guðmundssyni sömu eign fyrir sama verð. 3. Samúel Jónsson f. h. Jóhannesar Lárussouar selur 28. f. m. Sveini Björnssyni lóðina nr. 49 við Lauga- veg fyrir 3500 kr. 4. Theodora Thoroddsen selur 2. þ.m. m. Þórði Bjarnasyni húseignina nr. 12 við Vonarstræti fyrir 50000 kr. 5. Oddur Gíslason selur 10. þ. m. Hirti A. Fjeldsted húseignina Bakka við Bakkastíg fyrir 12000 kr. 6. Katrín Magnúsdóttir selur 13. þ. Ásgrími Póturssyni eign sfna Ný- ltndu fyrir 3000 kr. 22. marz: L Kristinn Magnússon f. h. Jóhanns S. Þorkelssonar selur 12. þ. m. Hannesi Hafliðasyni o. fl. mótor- bátinn Armann ís. 374 fyrir 11000 kr. 2. Steingr. Guðmuudsson o. fl. selja 8. marz 1913 Guðm. J. Breiðfjörð svokallaða Hænsnastöð við Berg- staðastræti fyrir 3000 kr. 3. Guðm. Guðmundsson selur 17. þ. m. Kristni Jónssyni 1/3 hússins nr. 12 við Frakkastíg fyrir 11000 kr. 4. Björn Rósenkranz selur 15. febr. 1909 Kristni Jónssyni 1638 □ ál. lóð við Skólavörðustíg fyrir 2200 kr. 5. Jón Pálsson selur 19. þ. m. Kristni Jónssyni lóðina nr. 21 við Grett- isgötu fyrir 3500 kr. 6. Jón Zoega selur 12. marz 1913 Tómasi Gunnarssyni erfðafestuland í Kriuglumýri fyrir 2000 kr. 7. Tómas Gunnarsson selur 15. marz 1913 Erlendi Erlendssyni sömu eign fyrir 2500 kr. 8. Erl. Erlendsson selur 20. des. 1913 Gunnari Gunnarssyni sömu eign fyrir 2000 kr. 9. Þorat. Asbjörnsson selur 13. þ. m. Páli Ölafssyni húsið nr. 10 við Barónsstíg fyrir 14000 kr. 10. Halldór Þórðarson selur 6. þ. m. Andrósi Fjeldsted og Jóni Krist- jánssyni læknum lóðina Holtsblett fyrir 14000 kr. 11 Einar Sv. Einarsson selur 8. f. m. A. J. Johnson húseignina nr. 50 við Bergstaðastræti fyrir 4500 kr. Heilsufar í Bretlandi, >Daily Mail« getur þess að miklu fleiri menn deyi nú í London heldur en undanfarin ár. Síðustu þrjár vik- urnar í desember 1916 dóu þrið- jungi fleiri menn þar heldur en á sama tíma 1915. Þykir þetta all- ískyggilegt. Siðustu vikuna í desem- bermánuði 1915 dóu í London 17.4 af hverju þúsundi en á sama ttma 1916 23.7 af þúsundi. Orsakirnar iil þessa eru taldar vera margar. Slæmri veðráttu er nokkuð um kent. Þess ber lika að gæta að flestir hinna hraustustu manna hafa verið teknir í herinn. En aðalástæðurnar eru taldar vera tvær. Fyrst og fremst áhyggjur kvenna og gamalmenna út af lífi ástvina sinna, sem eru á vig- stöðvunum. Og i öðru lagi óhrein- fæti. Vegna vinnuskorts hefir eig verið hægt að viðhalda þrifnaði á götum borgarinnar og er þá eigi nema eðlilegt að ýmsar pestir kvikni af því. í hinum fátækari hverfum Lundúnaborgar hafa börn hrunið niður af mjólkurleysi. Og svona er sagt að ástandið sé i öllum hinum stóru borgum Englands. rmrrra3gTLTaA.il ua3\m Oscar Svensífup Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186 A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Grauit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt TXTjr HCTTTgJLITTPD Wolff & Arvé’s LeYerpostei 1 'U «S 'li dósusn sr b#zt. — Heimtið það M0RGUNBLAÐIÐ kostEí í Rsykjavík 70 aura á mánuðj, fiinn-tök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a, tj um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfritt, Utanáskrift blaðsins sr: Morgunblaðið Boz 3. Reykjavlk. Llfstykki. Saumuð eftir nákvæmtu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tiibúin líf- stykki. Hittist kl. 11—7 í PóstMsstræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Tennur eru tiibúnar og settar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennur á Hverfisg. 46. Tennur dregnar út af iækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. frá Beauvais þykii’ bozt á ferðalagi. Srœnar Baunir irá Beauvais eru ljúffeugastar. Saxon Jóhann Ólafsson, úr firmanu Jóh. Ólafsson & Co., sem hafa einkaum- boð fyrir »Saxon«-félagið, er nú í New-York og kaupir og velur þessar ágætu bifreiðar eftir því sem menn óska. Pantanir verða símaðar vestur^ Jóh. Olafsson & Co., Kækjargötu 6 B. Símar 520 og 31..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.