Morgunblaðið - 27.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1917, Blaðsíða 4
4 WOFGU^WUÐIÐ 1 Jr r”* 1 sem kynnu að vilja selja Laugartiesspitala, um ^ eitt ár frá 14. mai næstk. að telja, 50 lítra ný- mjóik heimflutta í hús spitalans á hverjum morgni, sendi mér tilboð með ægsta verði, fyrir lok þessa mln. Laugarnesi 24. apríl 19x7. Einár Markússon. LoM ve ðar fyrir gasið á kvö'dín kl. 9 til kl. 5 á morgiiaua fyrst um siim M í dag. öascotendör eru aðvaraðir um þnð að loka gas- höxmnnm hjá sér á kvöldin og opna þi ekki fyr en á morgnana, svo að eigi komist loft í pípnrnar. Reykjavík 26. april 1917. _________Gasstöð Beykjavikur. m i¥i óskast í brezka botnvörpuskipið M A N X M A N þar sem það liggur strandað í Vestmanneyjum, ásamt öllu tilheyrandi sem í er, svo sem veiðarfærum, áhöldum, kolum o. fl., alt í því ástandi sem það er í. kgm Sigurisson. Tilbúin íöt barna, ung’ling’a og karimanna mislit, blá og svört, mikið úrval í Brauns verzlun. gpSí * feyj jM? Wolff & Arvé’s gj Leysrposíei g w®** i */* ag li pd. désiim er ***** bazt — Heimtið það úSg|[I^in^]|ggi Tvo gðða liskimenn vantar á fiskiskip á Vesturlandi. Gefi sig fram fyrir laugardag við Vald. Erlerdsson, Þórshamri 3. lofti, inng. frá Vonarstræti. 1 herbergi nálægt Miðbænnm óskast til leigu 14. maí. R. v. á. ^ ^lapaé ^ A miðvikudaginn tapaðist i þvotta- laugnnum svart vsðmálspils ásamt fleiru. Skilist á Laugaveg 114. _____ T a p a s t hefir nýsilfurbúin svipa á Hverfisgötu, merkt Önðni. Skilist gegn fnndarl. 4 Hverfisgötu 52. Budda tapaðist 26. þ. m. með 5 króna seðli og nokkrnm aurnm i, frá »Breiða- hliki. upp Bókhlöðustíg Spitalastig Oð- insgötu og Grettisgötu að Laugavegi 57 Skilvís finuandi skili henni á Laugav. 57. Vlnnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands stærstu ullarvöru- og kaslmannafata-verzlun, Vöru- húsinu. Maigar vörur. Gam- alt verð. Kaupið Morguuhiaðið. kunnugt leyndarmál sitt? Enginn efi var á því að að það mundi verða hertogaynjunni til sárrar sorgar, en Lady Eveleigh mundi hrósa happi, Valentine var viss um það, að her- toganum mundi eigi falla neitt jafn- þungt og það. Hún var svo sorg- bitm Og aumingjaleg þegar hún kom niður í boðstofuna að hertoginn spratt á fætur og rak upp undrunaróp. — Valentine mín, er yður ílt? Ó, hvað eg fyrirlít sjálfan mig fyrir það mótlæti, sem eg hefi leitt yfir yfir yður! — Við skulum ekki tala um það, mælti hún vingjarnlega. Þér eruð í vanda staddur. Hún gekk út á svalirnar og haan fór á eftir henni. — Mér verður léttara um mál hér úti og sama máli mun að gegna um yður, mælti hún. Bertrand, eg vona — 572 — að eg hafi eigi spilt fyrir yður í gærkvöldi. — Nei, eg veit eigi hvernig það væri hægt, svaraði hann. Málum minum horfir svo illa sem framsat er unt. Eg held að það hafi verið gott að þér komuð og eg er yður þakklátur fyrir það hvernig þér tók- uð málstað minn. — Eg var orðin hrædd um yður, sagði hún, og annars hefði eg eigi truflað ykkur. Eg lék þessi leigin- legu lög fyrir Sir Arthur eins lengi og eg gat, en til allrar hamingju leiddist honum líka svo að hann fór. Hann sagðist þurfa að fara til klúbbs síns og eg þakkaði mínum sæla fyr- ir það. Hinir gestirnir voru sokkn- ir ofan í spilin. Eg fekk mér bók og fór að lesa, en svo þóttist eg vita að eitthvað alvarlegt hefði komið fyrir. Og mér fanst eg meiga til — 573 — með að vera hjá yður ef þér væruð í vanda staddur. — Já, eg veit það, mælti hann og mér þykir vænt um það að þér komuð, Valentine. En segið mér nú hvernig yður lízt á blikuna. Ó, Valentine í öllum raunum mínum er eg forsjóninni þakklátur fyrir það að hafa yður hjá mér. — Mér virðist málum horfa ver nú en áður, mælti hún. Haldið þér að það sé alvara hennar að koma aldrei framar til yðar? — Já, eg er alveg vonlaus, mælti hann raunamæddur. Og komi hún ekki til mín aftur, þá á eg ekki nema um tvent að velja og er þó hvorugur kosturinn góður. Annað hvort verð eg þá að lofa henni að fara, láta alt reka á reiðanum eins og áður, lofa Lady Eveleigh að hrósa sigri og kasta skugga á æfidaga móð- Ö. Jo*wi8«sni & Kaabar. M tgL octr. Brantesriaci K*«|}m*rsn8hifw ■ rtozjgpxi lins, titusgðgn, »!!*• vðrníorða 0, s. frv. eldsvoða íyrir lægsta iðgjald. fíeimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. á Austiirstr. 1 (Búð L. Nidses). N. B. Gnimar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r fupp Sjó- SíriDs- BrunatrygglRgsr Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »WOL6A*. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Bergmann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brursatrygrgingar. AÖalEnshoÖsmaðni' CARL FINSEN. SkólavörÖastíg 25. Skrifstofatími 5*/s—6•/» sd, Talsfmi 381 Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 23580429. Trolle & Rotho. Geysir ExpoÞí-kaffi er bezt, Aðalamboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARU88ON, yfirdómslögm., Kirkjnstr. 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Slmi 215. ur minnar. Hinn kosturinn er sá að Ijósta öllu upp, en mér finst það óbærilega smán og móðir mín . . . — Það mundi ríða henni að fullu, mælti Valentine. — En hvað á eg að gera? mælti hann. — Hverju lofaði hún yður áður en hún fór? spurði Valentine. — Hún lofaði að skrifa mér nokkr- zi línur og láta mig vita hvort eða hvar eg gæti hitt sig aftur. — Og þér ætlið eigi að fara á fund hennar fyr en þér hafið fengið bréfið ? — Eg hygg að það yrði þýðingar- laust, mælti hann. — Mér þykir það einkennilegt hvað henni bregður altaf þegar minst er á barnið, mælti Valentine. — Eg veit eigi hvað því veldur. En ef hún vildi aðeins segja mér 574 — — 575 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.