Morgunblaðið - 14.07.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Sfór móforbáfur óskasf fií fíufnings eina ferd tií Jljaíteijrar. Tf). Tfjorsfeinsson Fólk það, sem ráðið er hjá h.f. Eggert Ólafsson við síldarvinnu a Reykjarfirði i sumar, aðvarast um að koma til skips kl. 12 á hád. þriðjudaginn þann 17. þ. mán. Fólkið og íarangur þess verður flutt um borð frá bryggjunni íram undan húsum Geirs Zoega kaupm. dCj. Cggerf (Btqfsson. ^tnglingur. / Areiðanlegur unglingur (drengur eða stiilka) óskast fyrst um sinn 2 niánaða tima við létta og þrifalega vinnu, 9 tíma á dag. Tilboð með kaupkröfu merkt „Unglingura óskast send skrifst. Morgunbl. Kaupahonu vantar nú þegar. Uppl. gcfur Friðberg Stefánsson, Norðurstíg 3. Afgreiðsla ,S a n í t a s‘ er á Smiðjustig 11. Sfmi 190. Svartfugl til sölu í verzluninni á Hverfisgötu 84. Handsápa margar ágætar tegundir, nýkomnar frá Englandi. Að ems til heildsölu fyrir kaupmenn. Kristján Ó. Skagfjörð. Hestur. Stór og fallegur brúnn hestur hefir tapast þann 14. júní frá Reykjavík. Er mark hestsins sennilega sýlt hægra, sneitt aftan vinstra og gagnbitað. Hesturinn er styggur. Hver sem hitta kynni hest þennan er vinsam- legast beðinn að gera Magnúsi Blön- dahl, Lækjargötu 6 B viðvart, sem fyrst. Lipur handvagn, nýr eða brúkað- ur, óskast til kaups nú þegar. R.v.á. Hestur til sölu. Uppl. á Hverfis- götu 96 A. ^ 'Vinna % Stúlka og einn unglingur um fermingaraldur óskast á Þvottahúsið Geysir, Skólavörðustig 12. Frá Eldsneytisskrifstofunni Þeir sem hafa pantað mó gegn borgun með vinnu, eru hérmeð mintir á að inna vinnuna af hendi sem allra fyrst — þeir sem hafa ekki þegar gert það. Menn snúi sér til verkstjórans, Felix Guð- mundssonar, Njálsgötu 13 B, kl. 7—8 síðdegis. Fullvinnandi karlmenn og kvenmenn, sem geta tekið Upp mó, geta einnig fengið atvinnu upp á kaup, hvort sem er fáa daga eða til næstu mánaðamóu, og mega gefa sig fram á vinnustaðnum i Kringlu- mýri kl. 7 að morgni. Þeir bæjarbúar sem hafa ekki trygt sér eldsneyti, eru jafnframt alvarlega mintir á að nota tímann til að láta taka upp fyrir sig mó, áður en það er orðið of seint, því að ekkert útlit er fyrir að Eldsneytisskrifstofan hafi mó aflögu umfram það, sem pantað er hjá henni. Jón Þorláksson. Jifhtinning. Það tilkynnist hér með að eg hefi selt og afhent líkvagn minn með öllu tilheyrandi, herra Helga Heigasyni, og bið því þá er til mín vildu leita, viðvíkjandi jarðarförum, að snúa sér til hans. Vjrðingarfylst. Ttlalftyías TTJafffjíassoti. Samkvæmt otanrituðu tek eg að mér jarðarfarir með eigin áhöldum að öllu eða nokkru leyti, eftir því sem óskað er, og geri mér far um að leysa þær svo vel af hendi sem föng eru á. Hefgi Jielgason, Hveifisgötu. Vinnustofa 42. Bústaður 57 A. Talsími 93. Trjáviður! Með seglskipinu »Drott« komu miklar birgðir af allskonar trjám, höggnum og söguðum.^ Óunninn borðviður, Rupl.borð, Gólfborð, Panel, Bátaviður og Áraplankar. Timburverzlun Árna Jónssonar, Sími 104. Sími 104. Skiftafundur t í dánarbúi Sigurðar sál. Þórðarsonar frá Norðurstig 5 hér í bænum verður haldinn hér á bæjarþingsstofunni mánudaginn 23. þ. m, kl, 5 e. m. Bæjaríógetinn í Reykjavik, 13. júlí 1917, Sig. Eggerz, settur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.