Morgunblaðið - 02.08.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1917, Blaðsíða 3
yðar jafnan hvltu sem snjó með þvá að nota ávallt Sunlight sápu. Leiöbeíninífar vlðvlkjandi notkun sápunnar fylgja hverri sápustöng. B< zt 'i(i Hiikr ýsa í Mor.rui’iii. 3. Frv. um breyting á lögum um vátrygging sveitabæja; 1. umr. 4. Frv. .til hafnarlaga íyrir Isafjörð; 1, umr. Gangverð erlendrar myntar. Bankar Póathúa Dollar 3,52 3,60 Franki 60,00 60,00 Sænsk króna ... 111,00 112,50 Norsk króna ... 104,00 104,00 Sterlingspund ... 16,40 16,40 Mark 49,00 49,00 Dagskrá Nd. í dag kl. 1: 1. Frv. um veitingu læknishóraða; 1. umr. 2. Frv. um forkaupsrótt landssjóðs á jörðum; 1. umr. 3. Frv. um heyforðabúr og lýsisforða- búr ; 1. umr. 4. Frv. um síma frá Borgaruesi að Hjarðarhoiti; 1. umr. 5. Frv. til merkjalaga; 1. umr. 6. Frv. um framlenging á friðuti hreindj^ra; 1. umr. 7. Frv. um samþyktir um herpinóta- veiði á fjörðum inn úr Húnaflóa; 1. umr. 8. Frv. um lysismat; 1. umr. 9. Frv. um afuám sykurtolls; 1. umr. 10. Frv. um bæjarstjórn á Siglufirði; 1. umr. 11. Fr. um eignarnám og leigu brauð- gerðarhúsa; frh. 3. urnr. 12. Þingsál.till. um nefnd til ráðu- neytis um matvælamál; fyrri umr. 13. Þingsál.till. um nýja kjördæma- skipun; ein nmr. 14. Þingsál.til!. um fátækralagabieyt- ing; ein umr. »Kolin« úr Esjunm hafa nú verið rannsökuð á efnarannsóknarstofunni og reynast vera biksteinn (iiparit), sem bráðnar við hita, en brennur eigi. Hefir það vilt þá, sem »brent« hafa þessum »kolum«, að þau hafa bráðnað og orðið að gjalli. í biksteininum er mikið af kisil og mætti vinna úr hon- um gler og postulín ef nóg væri til af honum. — Því miður hefir þá reyndin orðið sú, að eigi eru enn fundin kol < Esjunni, þótt vel kunni að vera aö þau sóu þar til. Dagskrá á fundi bæjarstj. í dag. 1- FundargerS byggingarnefndar 28. júlí. MORGUNBLAÐIÐ H F Dvergur trésmíðaverksmiðjaogtimurverzlunHafnarfjarðar Fiygenring & Co. selur hnrðir, glngga, lista og annað, sem að husabyggingnm lýtnr. Yélar verksmiðju félagsins ganga fyrir ódýru afli — vatosafli — og getar það þvi boðið betri kanp en almennt gerist. 2. Fundarg. veganefndar 30. júlí. 3. — fasteignarn 31. júlí. 4. — brunamálan. 30. júlí. 5. — fjárhagsn. 31. júlí. 6. — fátækrau. 26. júlí. 7. — dýrtíðarn. 31. júlí. 8. Brunabótávirðingar. 9. 2. umr. um dýrtíðaruppbót handa P. Berttburg. 10. 2. umr. um byggingu skýlis fyrir húsnæðislausa. 11. Erindi Einars Gunnarssonar um söluturninn. 12. Erindi stjójsnar Kvenróttindafélags íslands um dýrtíðarmál. 13. Erindi Guttorms Jónssonar um hverabökun. 14. Erindi Bjarna Þ. Magnússonar við- víkjandi gistihúsi. Hval hefir bærinn keyptP í ísafold höfum vér séð að Reykjavíkurbær hefir keypt fossa- afl í Soginu fyrir Bíldsfells og Tungulöndum að undanskildum Kistufossi, fyrir 30.000 krónur. Hvaða fossar eru fyrir þess- um löndum? Land téðra jarða nær frá Veiði- hól að Tunguármynni út í mitt Sogið að Brúar- og Ásgarðslönd- um i Grímsnesi. Fyrir neðan Veiðihól eru flúðir í Soginu, spöl- korn meðfram »Söndunum«,þang- að til Hólmakvislarnar tvær, sem afgirða Einirhólmana, taka sig úr ,meginfljótinu. Rennur þar mest- alt Sogið austan hólma og mynd- ar Kistufoss, en Hólmakvíslin vestri, sem er lítil, myndar Hólmafossinn, en eystri kvíslin Hólmastrenginn. Eftir það renn- ur Sogið í þröngri gjá og yfir grunn við bæði lönd niður í Bletta snasarþrengslin og spýtist úr þeim með miklum straumhraða suður- undir Sakkarhólma, er þá bratt að ánni beggja megin. Við Sakk- arhólma breikkar Sogið, en þreng- ist við Rastarnefið, og rennur úr því með liægum straumi með- fram Nesinu og Tóftarmýrinni; við Teigsflatarmýrina eru grynn-1 ingar með dálítilli flúð, Teigs- flatarflúðinni, úr þvi minkar straumurinn og Sogið breikkar suður að »víkinni« að Tungulandi. Fyrir Tungulandi rennur Sogið í litlum halla en dálítilli flúð, Tunguflúð, er þar bratt að beggja megin, úr því er líðandi straum- ur að Tunguármynni. Á þessari leið er þá engmn foss nema Hólmafossinn og Hólma- strengurinn, sem ekki er foss en halli. »Dýr myndi Hafliði allur*. Grafningsmaður. Erl. simfregnir, frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Khöfn 1. ágúst I»ýz;kur kafbátur hefir sðkt 10 hollenzkum íiski- skipum. Bandameun hafa htmd- tekið 165 þús hernienn á vesturvígstöðvunum árið 1916. Brezka. beitiskipið »Ari- adne hefir verið skotið i kaf. Rússar berjast upp á líí og dauða; hafa mist 30 þúswnd hertekna meun. Rússar neita að viður- kenna skilnaðarkröfur Finna. Talið er að sendiherra Þjóðvorja í Miklagarði muni verða utanríkisráð- herra í hýzkalandi. er í borgum þeim og héruðum, er Frakksr unnu aftur af Þjóðverjum í vor. Þar hsfa íbúarnir engin föt og ekkert fæði og tæplega þak yfir höf- uð sér. En landið er a!t samaa »dautt« — hin mikla skothríð hefir drepið þar allan gróður og spilt jarð- veginum svo að tæplega verður hægt að rækta hann fyr' en eftir mörg ár. Siglingafáni. Frá fullveldisnefnd neðri deildar er nú komin tillaga til þingsályktun- ar um konungsúrskurð um fullkom- inn siglingafáua fyrir íslands, svo- hljóðandi: Alþingi ályktar að skora á stjórn- ina að sjá um, að íslandi verði þeg- ar ákveðiun fullkominn siglingafáni með kooungsúrskurði og ályktar að að veitt heimild til þess, að svo sé farið með málið. Þingvísa. Ur raðu M. T. um aukna löggœzlu. Löggæzlan um langa stund var lítið bætt — því einkis virði álít ég hann Ingimuud einn síns liðs á Siglufirði. Frakkar biðja um hjálp. í fyrsta skifti síðan ófriðurinn hófst hafa Frakkar nú snúið sér til vina sinna úti um allan heim og beðið þá hjílpar. Appell forseti »Secour NationaU hefir sent út ávarp uta þetta efni. Segir hann áð allir verkfærir karlme’nn í land- inu séu nú i hernum, kouur og börn vinni að hergagnaframleiðslu, en ekkert sé hægt að hugsa um fram- leiðslu matvæla eða fatnaðar handa ,þeim er heima sitja. Siðan kemur lýsing á hinu ömurlegá áitmdi sem Bruninn i Niðarósi. Blaðið »Evening Mail«, sem út er gefið í Halifsx, segir að eldurinn sem olli svo miklu tjóni í Niðarósi nú fyrir skemstu, hafi komið upp f vörugeymsluhúsi, þar sem geymdar voru vörur, er fara áttu til Bretlands. En eldurinn læstist fljótt i önnur vörgeymsluhús, sem þar voru ná. lægt Og einnig i norskt gufuskip, sem lá á höfniuni. Ónýttist það al- gerlega. ■■■■■■■■ .......... ■ ■■ (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.