Morgunblaðið - 15.08.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1917, Blaðsíða 3
 yðar jafnan hvítu sem snjó með því aÖ nota ávallt Sunlight sápu. Lelðbeinlng:ar viðvlkjand) notknn sópunnar fylgja hverri sápustöng. ^ tJunóið Peningabadda fundin. Vitjist á Vesturgötu 5, kjallarann. Hinna frf Mann vantar til þess að slá ca. 3 dagsláttur á svonefndum Brúar- enda við Skerjafjörð. Uppl. i síma 31- 1; •_____; Tvo eða þrjá kvenmenn þarf viku eða tiálfan mánuð til að taka upp kaitöflur á Suður-Reykjum. Afar hátt kaup. Upplýsingar á Laufás- vegi 3. f cVaupsRapm f 7 góðar varphænur eru ti! sölu nu þegar. Uppl. á Hverfisg. 32. Frá alþingi. Úr etri deild í gær Að eins 2 mál á dagskrá. 1. Frv. um stefnufrest til is- leuzkra dómstóla; 2. umr. Framsögumaður allshetjtrnefndar, Maqnus lorfason, gerði gtein fyrir breytingartillögum nefndarinnar, aðal- lega þeirri efnisbreytingu, að lengja ekki gestaréttarstefnufrest innan þing- hár og kaupstaðar meira en 1 sólar- hring. Allar breytingartillögur nefndarinn- ar voru samþyktar og málið gekk til 3. umr. 2. Þingsál.till. um 'hafnargerð í Þorlákshöfn; síðari umr. Framsögumaður sjávarútvegsnefnd- arinnar, Maqnús Kristjánsson, talaði fyrir breytingu þeirri, sem nefndin vill gera á orðalagi tillögunnar (sem sé að skora á stjórnina að rannsaka hafnarvirki i Þorlákshöfn samkvæmt áætlun Jóns ísleifssonar og miða kostnaðaráætlun við slíka fulltrausta höfn) og lagði hann áherzlu á að hugsað yrði um að rannsaka fiski- skipahöfn k þessum stað, en ekki stórskipahöfn. Bæði mundi rannsókn á stórii höfn MORGUNBLAÐIÐ Barnava margar tegundir nar íást á Skólavörðustíg 6B. Heildv. Garðars Gíslasonar c, 281 Simar: 4gl Reykjavík selur kaupmönnum og kanpfélogum*. Skraa, Þakjárn, Fiskilínur, Rjól, Þaksaum, Manilla, Vals. hafra, Gaddavír, Netagarn, Hænsnabygg, Saum, Taumagarn, Smjörliki, Ljábrýni, Síldarnet, Plöntufeiti, Öngla, Hessian (fiskumbúðir) Mjólk, Vélaoliu, Ullaisekki. Regnkápur, karla og kvenna, T i 1 búinn fatnað, ýmiskonar, Skófatnað, margar teg. Vefjargarn. verða of dýr (liklega um 100 þús. kr.), og auk þess ætti ekki að hugsa um sflkt á þessum stað. Sér væri engin launung á þvi, að það mnndi stórspilla fyrir Reykjavik, sem ætti að vera miðstöð landsins, ef höfn kæmi eystra, sem kepti við höfnina hér. Sú höfn mundi verða færri mönnum að gagni en Reykjavíkur- höfn. Siqurður Eqqerz feldi sig betur við tillöguna, eins og hún kom ffá Nd Þar hefði stjórnin óbundnar hendur og sjálfsagt væri að rannsaka bæði, hvað stærri og minni höfn mundi kosta. Héruðin eystra ættn svo mikla framtið fyrir sér, að sjálfsagt væri að hugsa þar til stórrar hafnar, ef kostur væri. Slíkt væri fjarstæða, að sú rannsókn þyrfti að kosta 100 þús. kr. eða neitt svipað þvi. Hitt væri annað mál, að stór höfn í Þorlákshöfn gæti reynst svo dýr, að fenginni rannsóku, að ekki væri til- tök að hugsa um hana, að minsta kosti fyrst um sinn. Kvaðst hann þó vilja heldur, að rannsókn á smærri höfn færi fram heldur en cngin rannsókn. Urðu nokkrar deilur um þetta milli S. E. og M. Kr. og komust þeir út í sð skera upp á hvor fyrir öðrum út af Sogsfossamálinu o. fl. jftvinnumálaráðherra þótti nýja tillagan gleggri og aðgengílegri fyrir stjórnina heldur en sú, sem samþ. var í N.d. Nú vissi hún, hvað hún ætti að gera, en áður hefði alt verið á huldu. Siqurði Eqqerz þótti aftur litilmót- legt fyrir stjórnina, og tæplega sam- boðið styrkri framfarastjórn, að marka nákvæmlega öll strik, sem hún ætti að fara eftir. Atvinnumálaráðherra taldi nægja fyrst um sinn að rannsaka smærri hafnargerð. Seinna mætti altaf færa sig upp á skaftið. Svo fór, að tillagan, eins og hún er orðin í höndum sjávarútvegs- nefndar, var samþ. með 12:1 atkv. og afgreidd til sameinaðs þings. Úr neðri deild í grær. 1. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1914 og 1915; 2. umr. Frv. þetta hafði fjárhagsnefnd haft til meðferðar. Gerði hún við það nokkrar bitt., er allar voru samþykt- ar. Var frv. með áorðnum breyt- ingum samþykt og vísað til 3. umr. 2. Frv. um samþ. um herpinóta- veiði á fjörðum inn úr Húnaflóa; 2. umr. Frv. samþ. í einu hljóði og vísað til 3. nmr. 3. Frv. um brevting á tollögum fyrir ísland; 2. umr. 1. gr. feld með 14 : 1 atkv. og var frv. þar með fallið. 4. Frv. um heimild handa lands- stjórninni til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum: 2. umr. Frv. samþ. með litlum breyting- ingum og visað til 3. umr. í e. hlj. 5. Frv. um húsaleigu i Reykja- vik; 2. umr. Tvær brtt. frá Gísla Sveinssyni feldar með 15 : 10 atkv^að viðhöfðu nafnakalli. Frv. samþ. óbreytt og visað til 3. umr. með 15:3 atkv. Umræður urðu all langar um 1., 3. og 5. dagskrármál sérstaklega. Þegar afgreiðslu þessara mála var lokið, var kl. orðin 4,40 og var þá fuudi frestað til kl. 8. 16 mál voru á dagskrá, og verð- ur væntanlega getið um úrslit hinna 11 málanna hér í blaðinu á morgun. SeðlaauknÍDg íslandsbanka. Benedikt Sveinsson, Jón á Hvanná, Jör. Br. og Sig. Sig. flytja breyt- ingartillögur við frumvarp fjárhags- nefndar um seðlaaukning íslands- banka. Fara breytingartillögurnar fram á: 1. að á eftir ákvæðinu um að seðlaútgáfuna meigi auka svo sem viðskiftaþörfm krefur, komi: að dómi landsstjórnar, 3 Yerzlunarmaður getnr fengið atvinnu nu þegar. Ritstjóri vísar á. 2. að vextir þeir, sem bankinn greiðir af aukinni seðlaupphæð, hækki úr 2 °/0 upp í 4 °/0 eða til vara í 3 °/0, 3. og að gera það að skilyrði fyr- ir leyfi til seðlaviðbótar, að samningar hafi tekist, áður aukn- ingin er breytt, milli lands- stjórnarinnar og bankans um lán þau, er landssjóður kann að þurfa að taka í bankanum, og sé vextir af slikum lands- sjóðslánum að minsta kosti 1 °/0, lægri en banka-útlánsvextir eru hér á sama tíma. Kvikfénaður Þjóðverja. Hinn 1. júní í sumar var allur kvikfénaður í Þýzkalandi talinn. Kom þá í ljós, að sögn Þjóðverja sjálfra, að þrátt fyrir það þótt slátrað hefði verið með meira móti i vor, til þess að hver maður gæti fengið hinn ákveðna kjötskamt, sem vitan- lega ekki er stór, þá hafði kvikfén- aði eigi fækkað að neinum mun frá þvi sem hann var fyrir stríðið Nant- gripum hafði fjölgað um 100.000 síðan 1. marz, en þá voru þeir 21,2 miljónir. A sama tíma hafði mjólk- andi kúm fjölgað um 36 þús. og voru þær nú 9.212.300. Verður því mjólkur- og smjörframleiðsla eigi minni heldur en verið hefir. Kálfa- talan hefir hækkað um 13,1% siðan 1. desember 1913. Aftur á móti hefir svínunum heldur fækkað. Er sú ástæða til þess, að engan mat má framar gefa svinum, því að alt það sem ætilegt er, er haft til manneldis. Varð þess vegna að slátra öllum þeim svínum er þurftu að fá kraftfóður. Þó hafði svinunum eigi fækkað nema um 1,9% siðan 1. marz 1917. 8,6 milj. grísa er í sumar beitt i búfjárhögum og fá þeir eigi annað fóður en það sem þeir geta aflað sér sjálfir. Er þó búist við þvi að þeir leggi sig á 180 pnnd i haust og verður þá slátrað til þess að nægar verði kjöt- birgðir að vetri. »Frankfurter Zeitung« skýrir frá þvi í öndverðum þessum máðuði, að hinn 30. júli hafi verið gefið út falskt númer af því suður i Sviss. í þvi eru ýmsar greinar, sem aldrei hafa staðið og aldrei mundu ktanda i .Frankfurter Zeitung‘.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.