Morgunblaðið - 29.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Krone Lager öl Do forenede Bryggerier, Sundmaga kaupir hæsta verði aPtaupmðnnwm og kauptélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. Beauvais nlðursuðuvörur ern viðurkendar að vera langbeztar i heimi Ota) heiðurspeainga á sýningum víðsvegar um heiminn. ? iðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið [>ér verulega góða vðru Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaher. Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aö velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? Vöruhúsinu. 2 stórar stofur til leigu í Ingólfshvoli nú þegar eða I. okt. Semjið við Gunnlaug Claessen lækni. vantar að Reynisvatni í Mosfells- sveit nú þegar. Uppl. í síma 31. Kenslu 1 pianospili byrja eg aftur 1. sept.ber. Fríða Magnússon, Ingólfsstræti 9. Brauðsala er á Langavegi 19. Sími 347. Yerzl. Vegamót. Undirrituð byrjar aftur að kenna stúlkum LéreftasBum þ. i. september. Amalía Siguröardóttir, Laufásvegi 8. leiðinni yfir Ermarsund og nú kom sagan reiprennandi og var orðuð svo, að framkoma Ednu var fegruð sem mest. Hún lýsti Pétri Pleym hroðalega og*sagði Iangar sögur um rán þau, er hún hafði verið sjónar- vottur að. En hún sagði eigi frá því hvern hluta hún hafði fengið af ráns- fengnum 'og gleymdi alveg að segja frá brúðkaupinu um borð. En hún dró enga dul á það, að föðurlands síns vegna hefði hún gefið einum foringjanna, Ambroise Vilmart, undir fótinn. Hún kom vel orðum að því hvernig hún hefði tælt hann í land með sér og með aðstoð brezks Ieyni- lögreglumanns hefði sér tekist að leiðbeina lögreglunni svo, að sjóræn- inginn hefði verið handtekinn í París. 8ir Edward hlýddi á sögu hennar með mestu athygli. En nú greip hann fram i. — f>ér mintust á það að þérhefð- nð vfsað brezknm Ieynilögreglumanni á glæpamanninn? — 291 — — Jú, eg held að hann hafi þekt mig síðan eg var í Empire. — Hvernig var hann í hátt? — Hann var ákaflega hárogþrek- vaxinn. Og mér sýndist hann svip- aður Ira. — Hann er Skoti. Hann heitir Burns, Ralph Burns. En hann hefir eigi gefið neina skýrslu ennþá. — Eg talaði ekki við hann. Hann hefir eigi haft neina hugmynd um það, að eg hafi verið á »Hánum«. En hann símaði víst til lögreglunnar í París um það að eg væri aftur komin fram á sjónarsviðið á mjög svo undarlegan hátt. — f>etta er alt mjög merkilegt, mælti utanrfkisráðherrann hugsi. Sir 'Winston Ohurchill mun fagna því að lögreglan hefir náð í einn sjóræn- ingjanna. Bara að Ralph Burns væri nú kominn hingað . . . Hann hafði eigi fyr slept orðinu heldur en barið var að dyrum. Macara kom inn. — 292 — — Eyrirgefið, yðar hágöfgi, mælti hann, en það er kominn hingað mað- ur, sem endilega þarf að tala við yður um mikilsvarjandi málefni. — Eg hefi engan tíma! — Hann segir að erindi sitt sé mjög áríðandi. — Nú hver er þessi maður? — Hann segist heita Ralph Burns. 35. kapftuli. Uppljóstanir leikmœrinnar. — |>etta er mjög einkennileg til- viljun, Mr. Burns, mælti utanríkis- ráðherrann þá er hann hafði kynt þau Ednu Lyall . . . f>að er næstum eins og í leynilögreglusögu. Hinn stóri Skoti var ekki vel til fara. Föt hans voru snjáð og slitin og hálsknýtið blautt og óhreint. En skap hans var óbreytt. — Tilviljun? . . . f>að er engin tilviljun, mælti hann æstur. f>að er — 293 — VATIfYGGINGÆÍf jp Bruna tryggingar9 sjo- og stríðsYáírygglngar. O. Johnson & Kaaber. Deí kgl oetr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, íills- konar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nielsen Brnnatryggið hjá » W O L G A * , Aðalumboðstn. Halldór Biriksson. Reykjavík, Póstoilf 385. Umboðsm, í Hafnarfirði: kaupm. Danlel Berqmann, Gannar Bgilson skipaBiiðlari. Tals. 479. Veitnsnndi 1 (upf i] Sjé- Stríðs> Brunatrygglngær Skrifstofan opin kl, 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429, Trolle&Rothe Trondhjems vátrygpingarfélag h/. Allskonar brunatryggingar. Aðalumbonsmaður CARL FINSEN. Skólavörftastig 25, Skrifpt-ofutími 61/.—6*/, sd. Talsimi 88S . Geysir Export-kaffi er bezt. ððalumbiiðsmenn: 0. Johnson h Kaaber aðeins viðbót við marga einkennilega atburði . . . En með leyfi. yðar há- göfgi, þá vil eg snúa mér þegar að málefninu . . . Já, eg sá það á yður ungfrú að eitthvað var að yður. Eg sendi því hraðskeyti til Pierre Cottefc félaga míns í Dieppe og bað hana að fara til Parísar og gefa yður og fólaga yðar gætur. Jafnframt bað eg hann að síma mér til Cherbourg um árangurinn af rannsókn sinni, því að þangað hafði eg heitið för minni. Eg fekk skeyti frá honum kl. hálfellefa f morgun. |>að er hið merkilegasta skeyti, sem eg hefi fengið. |>að hermdi mér frá því að Cottet hefði handsamað einn af foringjum »Hásins« þeirra manna, sem eg er að elta, og að Edna Lyall hefði farið til Lund- úna þá um morguninn . . . Eg var nokkra stund á báðum áttum um það hvort eg ætti heldur að fara til Lundúna eða Parísar. Að lokum afréð eg að fara til Lundúna og tala við miss Lyall, því að eg bjóst við — 294 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.