Morgunblaðið - 31.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aö velja? Hvar eru vöruQæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. Piatio óskast til leigu frá i. október til 14. maí. Ritstj. vísar á. Brauðsala er á Langayegi 19. Sfmi 347. Verzl. Vegamót Kartðflur frá Suður-Reykjum geta menn pantað í mjólkursölunni Bókhlöðustíg 7. Verð: 25 aura pundið, þó minst selt 25 pund. Herbergi -óskast til leigu á góðurxi stað í bæn- aim, helzt með öllum húsgögnum. R. v. á. 50 króna seðill hefir tapast. Ritstj. vísar á. Sundmaga kaupir hæsta verði af kaupmönnum og kaupfélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. ishnzRar Raríöfiur verða seldar í dag á 25 aura punóið. Guðný Oífesen. Handvagn. Sá sem lánaði handvagn minn, án þess að biðja um leyfi, geri svo vel að skila honum innan 2. næ>ta mánaðar, til þess tima leiga endur- gjaldslaus, en eftir þann tíma mun eg biðja lögregluna hér að meta hana. Bjerg’ í Vöruhúsinu. . SILD. Af saltaðri góðri síld sem er á leiðinni frá Akureyri eru nokkur föt enn óseld. Fyrirtaks skepnufóður. Góður frágangur. Gott verð. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til A YATI^YGGINGA]^ 1 Bruna tryggingar, sjó- og stríösvátrygglngar. O. Johnson & Kaaber. Det kgL oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. NielsenJ N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W OLGAi, Aðalumboðsm. Halldór Biriksson. Reykjavík, Póst'.ióLf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Dantel Berqmann. Gunnar Egilson skipanuðian. Tals. 479. Veltusnndi 1 (np; ij Sjé- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10-—4. - ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429, Trolle&Rothe P. A. Oiafssonar, ValhöII. • Símí 580. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinn. Trondhjems vátryggingarfélag fa.f. Allskonar brunatrygglngar. AOaluml) oflsm aBar CARL FÍNSEN, SkólavSrðnstig 25. Skrifstofntimi 5*/,—61/, sd. Talsimi 831 Skttfasilki gott og mjög ódýrt, sýkomið i Verzlun Augustu Svendsen. er ber;. Aðalamboðsmerm: 0. Johnson &, Kaaber alept lausum aftur og hún þóttiet viss um það, að enginn mannlegur máttur mundi geca fengið hann til þess að skýra frá uppgötvun sinni. Nei — hann gekk heldur hnakka- kertur að höggstokknum. Og enginn af félögum hans fekk nokkru sinni að vita um svikræði hennar. Hin mikla og hryssingslega rödd Burns vakti hana af þessum um- hngsunum. — A »Hárinns ekki einhvern felu- etað, ungfrú? — Já, svaraði hán, en eg veit ekki hvar hann er. Vilmart vildi aldrei nefna þann stað með nafni. Það var í klettagjá nokkurri. Var Ifkaat því sem þar hefði verið gríðar- stór hellir einhverntíma, en Ioftið fallið niðnr. þegar við sigldum þaðan seinast með vélbáti, þá var það eins og við kæmum skyndilega fram á rumsjó. — Hvað voruð þið lengi til Barne- ville? spurði Burns og var mikið Diðri fyrir. — Við fengum góðan byr og lögð- um á stað um miðnætti. Eg held að klukkan hafi verið sex er við náð- um landi. — Bexklukkustundir, tautaði Burus. f>að stendur alveg heima. .Hárinnt hefir bækistóð sína annaðhvort á Sark eða þó líkiega öllu heldur á Guerns- ey. Lýsing yðar á betur við þá ey. Sir Edward reis á fætur. f>etta eru gleðitíðindi, mælti hanu. Eg fel yður það ná, Mr. Burns, að kryfja þetta til mergjar. Ennfremur verð eg að þakka yður, miss Lyall, í nafni stjórnarinnar, fyrir hyggyndi yðar og föðurlandsást þá, er þér hafið Býnt í þessu hættulega máli. Ef þér þurfið nokkurrar aðstoðar, þá mun Macara fás til þess að hjálpa yður. Hálfri stundu síðar var missLyalI komin inn i anddyrið heima bjá sér og voru þeir Burus og Macara í för með henni. Kona háseiganda kom til dyra er þau hringdu. — 300 — — Hefir nokkur komið hingað? spurði Edna af gömlum vana. — Nei, jungfrá, engir aðrir en sendisveinarnir tveir, sem komu að sækja ferðakÍBturuar tvær. — Hvað segið þér? Voru ferða- kisturnar sóttar? — Hán var orðiu náföl. — Eg hefi eigi sent eftir þeim. f>etta hafa verið þjófar, mælti hán æst. Hásfreyja varð mjög döpur í bragði. — f>eir sögðu að þér hefðuð sent sig. f>að hefir einnig komið símBkeyti. Ef til vill gefurþaðskýringuáþessu? Leikmærin greip skeytið og braut það upp með skjálfandi fingrum. En þegar hán hafði lesið það, rak hán upp óp og riðaði á fótunum. Macara tók haua í faðm sinn. En Burns tók upp símskeytið og las það: — Eg er frjáls. Ná kemur röðin að þér. Ambroise. — f>á er Pierre Gottet dauður, tautaði leyuilögreglumaðurinu. — 301 — 36. k a p í t u 1 i. ~I %ildru. Aftur hafði »Hárinn« verið að verki og út um allan heim urruði símanrir af bræði f garð hinna ósvifnu sjóræu- iugja. 1 öllum löndum voru blöðin full af hinum sömu kveinstöfum. Og stórveldin urðu ná að lokam sam- mála um það að fordæma þetta vík- ingaskip, sem dirfðist þess, að herja á vígstóðvunum. f>ýzku og enzku blöðin voru innilega sammála um þetta. Fjölda mörg brezk skip höfðu verið rænd og sumum sökt og tveir þýzkir kafbátar höfðu orðið hinum gráðuga »Há< að bráð. Og það versta var, að öllum lýsingum bar saman um það, að ræningjaskipið mundi vera þýzkt. f>að líktist mjög tundur- bát þeim, er-sendur var frá Zeebrúgge fyrir nokkrum mánuðum og strand— aði einhversstaðar i Ermarsundi. — 302 — — 299 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.