Morgunblaðið - 12.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Húsraæður! Notið eiagöngu hiua heimsfrægu RedSealþvottasápu • ^Fæst hjá kaupmönnum. 1 heildsölu hjá 0. Johnson & K iaber. Dð foreaede Bryggerier. V' r^N »3 U CS p- it 0 » 3 P Ö cr o o OO <TS7.‘v O-o gP*"-n ■BWp'—-• Egg e?u koypt á Upp sölum Bifrmðm Jíf í fæst' til leigu í Jea^ri eða skemir.ri ferðir. U plýsingar’í síma 9 í Hafnarfirði og 102 Reykjavik. Stúlka •getur feDgið pláss á barnlausu heimili. Hún verður að kunna dálítið í mat- reiðslu og skilja dönsku. Hátt katip. Uppl. hjá frú Gudmundson, Laufásv. 44. E. Viífjjátmsson. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. • Otal heiðurspeninga á sýningum v<ðsvegar um. heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niður suðu. Þá fáið þér vernlega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O Johnson & Kaaber. Y ATí^ Y GGIN G AI^ Bruna tryggingar, sjö- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassurance Knupmannahöfn vátr}rgeir: liús, húsífögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »WOLGA« Aðalurr.boðsm. Halldór Eiriksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar vátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. cTroíh S zfiöííiQ. Tiondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustig 23 Skrifstofut. sVa'^Va Siít- Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, lohnson & Kaaber baupbæti. |>að eru nú nokkrir mán uðir síðan, en maður er lengi að nú eer. Nobkrir bændur og verkamenD höfðu nú slegið hring um þá og hlýddu með græðgi á fráBögn hina hrauata Tommy Atkina. — Hafið þér skjöl yðar á yður? ruælti leyuilögregluþjónninn. — Skjöl, hvaða skjöl? Er það bólusetningarvottorð, eða hver fjand- inn erþaðsem þéreigiðvið? — þ>ór hljótið að hafa vottorð frá ejúbrahúsinu, þar sem þér dvölduð, eða .... — Nú jæja, mælti hermaðurinn, eigið þér við það? Viljið þér þá gera svo vel að hneppa frá mér einkeunis búningi mínum og líta á merki það, sem eg hefi um hálsinn. f>ar getið þér séð það hvaða maður eg er. Leynilögreglumaðurinn hikað lítið eitt. Svo varð hann við áskorun hermannsina enda þótt áhorfendur kurruðu út af því að hinum fatlaða hermanni skyldi sýnt slíkt vantraust. — 339 — — Dick Anstey, las leynilögreglu- þjónninn, korpórall við . . . Hann þagnaði og hikaði við. — þér verðið að fyrirgefa þetta, mælti hann enn fremur, en við verð- um að fara gætilega. Eg sé nú að Jjér eruð ekki grunsamlegur. þér vitið það ef til vill eigi að »Hárinn« var skotinn í kaf hjá Helford, en skipshöfnin ílýði. — »Hárinc«? Hvað er það? — jj>ér hafið þá ekki losið blöðin? — Nei, þetta er fyrsta blaðið sem eg hef séð í marga mánuði. Leynilögregluþjónninn kom síðau með áhrifamikla og litaða frásögn um hið hræðilega sjóræningjaskip. Og hann lauk henni með því að segja að alt héraðið þarna umhverfis væri í umsátursástandi. Enginn gat vitað upp á hverju bölvaðir sjóræningjarnir kunnu aðfinna. þeir voru vel vopnaðir allir og þeir höfðu sýnt það áður að þeir létu sér eigi néitt fyrir br jóstibrenn a. — 340 — Dick Anstey varð alveg forviða á hinni löngu og ýtarlegu fráBÖgn leyni- lögreglumannsins. — Nú skil eg, tautaði hann . . . — Hvað tbiljið þér? spurði leyni- lögregluþjónninn, og allir hinir spertu eyrun. — í gærraorgun mætti eg flokk manna A heiðinni, mælti hann hægt og gætilega, þeir voru vel bÚDÍr, en þreytulegir voru þeir . . . Eg gaf mig á tal við eran þeirra, sem mælti á égæta ensku, og hann sagði að þeir hefðu verið sendir í námurann- sókn en vilst. þeir komumérnokk- uð einkennilega fyrir sjónir, en eg hugsaði eigi neitt frekar um það. Eg sagði þeim frá því, að eg væri á leiðinDÍ til Falmouth og að þeir gætu gjarna orðið mér samferða, en það vildu þeir eigi. |>eir kváðust vera á norðurleið og spurðu hvar skemst mundi til jérnbrautarstöðva. Eg vísaði þeim þá á veginn til Red ruth. þeir þökbuðu mér fyrir og — 341 — ' buðu mér eitt sterlingspund fyrir leiðbeiningarnar. En eg vildi eigi þiggja það. . Leynilögreglumaðurinn komst allur á loft. Hann setti hattinn aftur á hnakka og þaut að símanum. En bændurnir slógu þegjandi hring utn hinn einhenda korpóral. Gamall bóndi herti að lokum upp hugann. — Hvenær fékstu þetta? mælti hann og benti á heiðursmerkið. — |>að var Þjá Yserskurðinum, mælti Anstey og ypti öxlum. Eg risti þar nokkra þjóðverja á hol og þegar þorpararnir fengu liðsauka og byssustingurinn beit eigi lengur á þá, bar eg foringja minn, Bem var særður, burtu af vígvellinum. |>að var ekki meira en hver maður mundi hafa gert í mfnum sporum. — f>ú ert hraustur maður, mæltí bóndinn hátíðlega og tók ofan hatt- inn. Hinir fóru að dæmi hans. Dick Anstey fölnaði. Honum var ekki fisjað naman, en orð og alvara — 342 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.