Morgunblaðið - 22.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. Ágætt, saltað lambakjöt norðlenzkt, faest í heilum tunnum og smásölu ódýrast í Kjötbúð Milners, Laugavegi 20 B. Harðfiskur pr, 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Nýkomið í verzl. Goðafoss Laugavegi 5. Simi 436. Hárklemmur, hárnet, krullujárn, svampar margar tegundir, turbanar, púðurbækur, hárgreiður, speglar og vasaspeglar, ilmvötn og sápur, mikið úrval, og hármeðul. Unglingsstúlka vel að sér i skrift og reikningi, getur fengið atvinnu í búð hálfan daginn. Eiginhandar nmsókn ásamt meðmæl- um merkt „Búðarstðrf“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. f>. mán. Barnaskólinn. Þeir, sem vilja koma börnum sínum, yngri en 10 ára, i barnaskóla Reykjavikur á komandi vetri, sendi umsóknir til skólanefndar fyrir 24. september. Þeir sem óska að fá ó k e y p i s kenslu fyrir börn síp, taki það fram 1 umsóknum sinum. Eyðublöð undir nmsóknir fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skólastjóra. Reykjavik 15. sept. 1917. F. h. skólanefndar YATí^YGGINGA]^ Bruna tryggingar, sjo- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar voruf orða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Xielsen Ji. Zimseti. Munið eftir Brunatryggið hjá »W OL6A« Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfírði: kaupm. Daniel Berqmann. uppboðinu í Templarahúsinu kl. 4 síðd. Þar verður meðal annars selt: brak til uppkveikju. Mótor. Nýr 36 hesta Avancemótor, með öllum nauðsynlegum varastykkjum, er til sölu nú þegar. Allar frekari upplýsingar gefur Netav. Sigurjóns Péturssonar Simi 137. Hafnarstræti 16. Peir bæjarmenn, sem bafa panfað karlöflur og rófur fjjd mér, eru beðnir að vifja þess frá 24.-27. þessa mán. (Suðttý (Bffesen. GunnaF Egilson skipamiðlari. Tals. 47Q. Veltusundi i (uppi), Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. io—4 Allskonar vátryggingar Tjarnargotu 33. Slmar 235 & 429. cTrolíe S €%offi&. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatrygfgingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. sVs'^Va s.d. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber f>ví að hann átti að vera yður ofur- lltil aðvörun, vingjarnleg en ótvíræð aðvörun. Mig langaði til þess að segja yður það á rósamáli hvers þér meigið vænta. — það var mjög faliega gert af yður, mælti hún með uppgerðarhlátri. Má eg bjóða yður nokkuð? Eittglas af whiský og vatni? — jpakka yður fyrir frú? |>að er langt síðan að eg hefi fengið nokkuð að drekka. Eg gæði mér nú helzt á ópíum og morfíni. það eru miklu göfugri eiturtegundir heldur en áfengi. Brennivínið, frú mín, dregur fram okkar innra eðli svo skrattalega, en flestar aðrar áfengis- tegundir gera okkur ólíka sjáifum okbur. f>að er stór mismunur, því að mannueðlíð i okfeur er ekki mikils virði. Og því meir sem við fjarlægj- umst það, því betra . . . í æsku var eg duglegur drykkjumaður. Eg drakk þá whÍBky eins og kálfur drekkur nýmjólk. j>að var versti hluti æfi — 375 — minnar. því að whisky kemur upp upp glæpina, en morfín og laudanum, sem neytt er samkvæmt beztu for- skriftum, göfgar þá að nokkru leyti — að minsta kosti í augum manns sjálfa. Og það er mest um vert. En fyrirgefið að eg minnist á það. Viljið þér ekki drekka eitthvað? . . því að áfengi kemur oft að góðu gagni. það eykur hugrekki manns og blindar mann furðanlega fyrir þeim hættum, sem bíða manns. — j>ér eruð gamansamur í kvöld, herra Anstey, mælti leikkouan og kreistí marghleypuua fastar í hendi sér. — Nei, mælti Anstey, eger miblu fremur í angurværu skapi. Mig tekur það sárt að sjá unga konu fremja sjálfsmorð. £>ér áttuð glæsilega fram- tíð fyrir höndum, frú mfn. Um gáf- ur yðar er ekki að efast og fallegu fæturnir yðar . . . Edna Lyall stappaði fætinum í gólfið. — 376 — — Hættið þessu þvaðri, hrópaði hún. Eg er hvorki gefin fyrir gull- hamra né hótanir á þessum tíma sólarhringsins. Viljið þér gera svo vel að hypja yður á burtu? Eg þarf ekki annað en að hringja og þá fylliat herbergið hérna af lögreglu- þjónum. Anstey andvarpaði. — Mér þybir mjög fyrir þvf að þurfa að segja yður frá því að eg hefi Bfeorið í sundur rafmagnsþræðiua, mælti hann i afsökunarrómi. Taugar mínar þola ekki hávaða á nóttunni. — Nú, þetta er þá fyrirframhugs- uð árás, Anstey minn góður, grenjaði hún. En þér hafið gleymt þessari marghleypu! — pér gerið svo vel að misbeita ekki hinni fögru rödd yðar, mælti hann og geyspaði. En um marg- hleypuna yðar er það að segja að það er á henui stór galli. Hún er óhlaðin. Kvenfólk man aldrei eftir því að athuga skotvopn sín — — 377 — jafnvel ekki þér, sem hafið þó sfeotið á Ijón og krókódfla. Vopn verða aldrei annað en leikföng í kvenna- höndum.' Flestar leikkonur eru óslyngar í uppgerð utan leikhúss. þegar þær hafa ekki hlutverk sitt skráð, þá gleyma þær oft að beita hæfileikum sfnum. j>að er skamt í milli listarog uppgerðar, og móðursýki og uppgerðar. Og Edna Lyall var að því leyti hvorki betri né verri heldur en stall- systur hennar. þegar alt annað brást þá fór hún að gráta og barma sér. Hvað ætluðu þeir að gera henni, varnarlausri konunni? Dick Anstey varð þá þegar alvar- Iegur. það kom þunglyndislegur svipur á hið magra og hrukk- ótta andlit hans, sem lestirnir höfðu sett fangamark sitt á. Hann hafði fleygt bréfvindlingnum sínum og handfjatlaði nú ofurlitla silfuröskju sem hékk við úrfesti hans. —Hlustiðþérnú ámig, Edna Vilmarfi — 378 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.