Morgunblaðið - 24.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aO velja? Hvar eru vörugæOin mest? Hvar fær maOur vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. 2 herbergi með nokkru af húsgögnum og helzt gasi, óskast á leigu nú þegar. Uppl. hjá Morgunbl. Areiðanlag og þrifin stúlka óskast í vist. Ritstjóri visar á. Miðaldra maðar vanur allri sveitavinnu (búhagur) vill taka að sér umsókn heimilisverka hjá ekkju eða á öðru heimili er ráðs- mann kann að þurfa — i sveit. Upp- lýsingar um kaup og heimili gefur titstj. Morgunbl. KBNSLA íslenzku, dönsku, ensku og útsaum kennir Signrrós Þóróardóttir, Bókhlöðustig 7 (uppi). Unglingsstúlka "vel að sér i skrift og reikningi, getur fengið atvinnu í búð hálfan daginn. Eiginhandar umsókn ásamt meðmæl- um merkt „Búðarstðrf* sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. mán. Gðð vcdverkiið fóóursíld til sölu i verzlun Böðvars^ona & Co. Hafnarflrði. Ullarkaup. 1000 Ballar af Rviíri\ Rreinni\ cjoÓri vorull Jrá þessu ári9 csfiasf fiet/pf Skrifíeg filboð óskasf. Jleígi Zoega. Nýir kaupendur , MORGUNBLAÐSINS fá blaöið ókeypis til mánaðamóta. Þa8 borgar sig! ZZ"— Piatio. Nýtt piano frá Herm. N. Petersen & Sön, sem hingað kt»m með s s. Pensylvania, er til sölu. Kassinn er úr mahogni. Flygeltónar. Ótakmörkuð ábyrgð. Vilf). Tinseti. YAT^YGGINGAi^ Bruna tryggingar, sjö- og strlðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »W OL6A« Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 47q. Veltusundi 1 (uppi), Sjó-, Stríðs-, Brunatryggíngar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar vátryggingar Tjarnargotu 33. Slmar 23 5 & 429. cTrolíe & tSloffie. Ttondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 2S Skrifstofut. sVa’^Va s,(t- Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt, Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber mælti hann, eg ætla að segja yður ofurlítið. Nú — eg fer ekki að pré- dika siðferði og hefi eg góðar og gildar ástæður til þess. J>að gat Pétur Pleym gert. En nú er hann dauður og þess vegua verð eg að tala við yður . . . |>ér getið gjarnan lokað eyrunum fyrir því sem eg segi, en eg róðlegg yður þó að hlusta með athygli á það. FyrBt og fremst er eg óbetranlegur og vondur maður. J>að verður tæplega tölu kotuið á þau illvirki sem eg hefi framið. f ér megið kalla mig morðingja, mann- drápara, sjóræningja, smygil, þjóf og miklu meira. Eg hefi fengist við alt óheiðarlegt í þessum heimi annað en fjárheimtu og okur. Og í Lundúuum liggur kaðall og langar til þess að vefjast um hálsinn á mér. En — fagra frú. Dick Anstey hefir þó einn kost. Hann hefir altaf verið hugað- nr og aldrei svikið vini sfna. J>að ern engin þau pyndingar verkfæri til l heiminum sem gætu togað eitt — 379 — einasta orð úr hálsi honum í þá átt að ljósta upp um félaga hans. Minu- ist þess! . . . En þér hafið sýnt það, frú, að þér metið einkis þá hæfileika, sem eg miklast af. J>ví að þérhafið svikið okkur, þér hafið dregið okkur á tálar með björtu og barnslegu aug- unum yðar. pér hafið látist elska þann mann sem unni yður. |>ér hafið flækt hann svikaneti yðar og þegar tækifæri gafst, þá gáfuð þér leynilögregluþjóni bendingu: Hór er hann! . . . Og meðan þér kenduð enn til siðnstn ástaratlota hans, flýttuð þér yður til Englands. f>ér gerðuð úr yður hetju og þér höfðuð föðurlands ást að yfirdrepi. Munið þér eftir Dalila, kæra frú ? |>ór eruð eins og hún. f>ér megið bölva yður upp á það, að skækjan frá Gaza hafði nákvæmlega sömu sakleysisgluggana eins og þér, og jafn lygna sál. Hvað- an úr skrafctanum eruð þér? . . . . f>ér ernð vístsnoturtgöturæsaafkvæmi, dálítil^NanaiTáTm' flögrar inn í sálir — 380 — manna og eitrar blóð þeirra og líf? Jú, eg þekki svipinn og þér eruð ekki þess verð að nobkur maður fari fremur að ata hina syadugu sál sína með því að hræra í hinn versta foraði, sem verður á vegi nokkurs karlmanns, og það er: vond kona! . . . En samt sem áður er einhvers sfcaðar í líkama mfnum eitthvert bergmál af þvf, sem menn nefna riddaraskap. Og það er þetta vesala bergmál sem hefir rekið mig hingað f kvöld. Anstey hæfcti hinni löngu ræðu sinni og andvarpaði. Edna var farið að verða órótt, en þegar hann mælti síðustu orðin þá sló vonarneista niður í sál hennar. — Mér hefir ætíð fallið dæmalaust vel við yður, mr. Anstey, hvíslaði hún með sbjólfandi röddu . . . Dick Ansfcey lagði alt í einu silfur- öskjuna sem hann hafði verið að handfjatla, á borðið.| — Eg ætla að bjarga yðurúr klóm Ambroise Vilmart, mælti hann ákaf- _ 381 — ur. Vegna fallegu fótanna yðar, bætfci hann við ofurlífcið háðslega, ætla eg að gefa yðnr tækifæri til þess komast hjá því að farið verði með yður eins og kjnkling, sem menn snúa úr hálsliðnum og fleygja út í horn. í þessari öskju eru pillur Satos vinar obkar. f>ær hjólpa manni fljótt og kvalalaust yfir í eilífðina. Leikkonan varð jafn hvít f framan eins og kniplingakjóllinn hennar. — f>að getnr ekki verið alvara yðar-----------hvíslaði hún, en varir hennar sknlfu------------ — J>að er ekki heldur alvara hans, var mælt fram í dyrunum og Ralph Burns gekk inn í herbergið. Anstey ætlaði að ná í silfuröskj- una, en leikkonan varð fljótari að bragði og náði þeim. f>á ypfci An- stey öxlum. — Eruð þór Ralph Burns? mælti hann og virti hinn risavaxna lög- regluþjón fyrir sór. — 382 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.