Morgunblaðið - 25.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1917, Blaðsíða 4
/ 4 Nærffit. Viniíuffit. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæöin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. Skipstjóri, sem hefir réttlndi tll utan- og innanlandssiglinga á segl skípi og er vanur fiskiveið- um, éskap eftir stöðu á skipi &ú þegar eða síð- ar. Ritstjóri vísar á. Þakkarávarp. Hérmeð vottum við undirrituð hr. Guðm. Hólm Guðmundssyni Fischer- sundi 3, Hafnarfiiði, okkar hjartans þakklæti fyrir hjilp þá er hann veitti syni okkar, Þorsteini Eyvindssyni, er liann datt rit af bryggju á Sevðisfirði i sumar. Er enginn efi á að hann hefði látið þar lífið, hefði snarræðis Guðmundar ei notið að. Væri ósk- andi að margir hans líkar væru til hér á landi er þannig fórnuðu lífi sinu fyrir meðbiæður sína, eþegar hættu ber að höndum. Við biðjum hinn algóða guð að veita honum hjálp sína og aðstoð þegar honum liggur mest á, hvar ^em hann er staddur. Reykjavik 24. sept. 1917 Lyvindur Þorsteinsson Jónína Þórðardóttir. — Jú, það er eg, mælti hinn. f>ér genguð í gildruna, Mr. Anstey. — f>að er nú einB og það er virt, mælti Anstey og ypti öxlum. Eg hefi þegar sagt það sem eg ætlaði að segja. Og þar með er ætlunar- verki mínu lokið . . . Verið þér sælar frú! Minnist þess sem eg hefi sagt. Svo laut hinn einhenti maður henni djúpt og Bnéri sér að Burns. — Nú er eg tilbúinn, -mælti hann og gekk svo fram til aðstoðarmanna Burns, sem biðu fyrir framan dyrnar, Leynilögregluþjónninn horfði á eftir honum og síðan leit hann á leikkon- una, sem rétti honum hina fannhvítu hönd sína. En hann veitti vingirni hinnar sigurglöðu konu enga athygli, því að hann laut henni kuldalega og gekk svo rymjandi út á eftir fanga sínum. — 383 — MORG UNBLAÐIÐ Góð velverkuð fóóursíld til sölu í verzlun V AJPí^ Y GGING Aí^ ^ Brnna tryggingar, sjð- og strlðsvátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Böðvarssona & Co. Hafnarfirðl. Frá eldsneytisskrifstofunni Samkvæmt ákvörðun bæjrrstjórnarinnar er verðið á mónum úr K'inglumýri 43 kr. fyrir tonnið fyrir þá, sem hafa pantað mó og greitt áskilda upphæð með pöntun. Áðrir geta fengið mó lieyptan á 50 kr. tonnið. Þeir sem kynnu að vilja rfturkalla pantanir sínar eða draga úr þeim, gefi sig fram á Eldsneytisskrifstofunni þannig: 1. Þeir, sem vilja afturkalla pantanir sínar að miklu eða öllu leyti, og fá Útborgað að nokkru eða öllu það sem þeir hafa borgað með pöntun, gefi sig fram kl. 2—4 eftir hádegi á skrifstofunni, í siðasta lagi laugardag 29. sept. og hafi með sér kvittanir sínar. 2. Þeir, sem vilja fá mó e:nungis fyrir þá upphæð, sem þeir hafa innborgað, geri skrifstofunni viðvart kl. 9—12 f. hád., i síðasta lagi 29. sept. Þeir, sem vilja fá mó fyrir meira, en þeir hafa innborgað, snúi sér til skrifstofunnar kl. 9—12 f. hád. á timabilinu 1.—15. okt., borgi það sem til vantar og segt til um hvenær fl.tja má móinn heim til þeirra. Jón Þorláksson. Nýir kaupendur MORGUNBLAÐSINS fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. 1 31 Það borgar sig! 45. k a p í t u 1 i. Liðsforinqinn frá Yser. — Jæja, mælti dómarinn með þungri og alvarlegri röddu, ætlið þér að tala? það var dauðaþögn í hinum mikla sal, sem var fullur af fólki. |>að mátti heyra það á þv( hvað dómar- anum var mikið niðri fyrir, að hið mikla mál var nú komið að úrslitum. En Dick Anstey leit brosandi á hinn stóra dómara. Dómarinn beið eigi svars hans. — jpverúð yðar verður yður eigi að neinu gagni, mælti hann hvatlega. Sök yðar er augljós. Þér hafið verið með sjóræniugjum og hver þeirra ætti það skilið að hengjast tíu sinnum. Eq, það gæti þó verið að hans há- tign mundi náða yður ef þér væruð dálítið hreinskilnari en þér eruð. Hinn ákærði hvesti augun á dóm- arann. Hann hampaði ofurlitlum — 384 — pappfrsmiða og það gerði dómarann nokkuð hikandi . . . — Háttvirti herra dómari, mælti Anstey kurteislega en þó f háðsrómi . . . þær ættuð sjálfur að veranokk- uð hreinskilnari. |>ér vitið að eg hefi hér í hendinni ofurlítinn pappírs- miða sem tryggir líf mitt og góða meðferð á mér, ef eg yerð opinskár um það sem Ealph Burns nefnir alþjóða glæpafélagið. Dómarinn varð dreyrrauður í framan. — En, mælti Anstey ennfremur og brosti dauflega, þér vitið það ef- Iaust, hr. dómari, að dauðinn er mér samt sem áður vís. Burns, sem veií svo margt, mun geta sagfc yður það, að það er dauðasök að ljósta því upp, sem maður hefir svarið að þegja um. Og þá vil eg helzt fá Bæmileg- an dauðdaga. Dómarinn greip svarta hattinn Binn, — Það eru sumir sem álita það — 385 — Det kgl, octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: llÚS, IlÚSgÖgn, íllls- konar röruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »W OLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 470. Veltusundi 1 (uppi), Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skiifstofan opin kl. 10—4 Allskonar Yátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. cTrolíe & Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. sVa'^Va s-d. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber ekki góðan dauðdaga að verða hengd- ur, mælti hann lágt. — Eg ætla ekki að Iáta hengja mig, mælti hinn ákærði. f>á varð kurr mikill í dómasalnum. Edna Lyall, sem sat á fremBfcabekk í vifcnastúkunni, varð alveg utan við sig. Hún varð náföl og svipur henn- ar óttasleginn, en hún var jafn fögur fyrir því. Hún var að hugsa um Ambroise Vilmarfc. Og nú, þegar Anstey sagði það upp í opið geðið á dómaranum að hann ætlaði ekki að láta hengja sig, þá fór hún ósjálfrátt að trúa því, að glæpamannafélagið væri almáttugt. Ef til vill bjargaðí það fanganum hér í sjálfum dóm- salnum og myrti hana? í sama mund setti dómarinn hatt- inn á sig. f>að var svo hljótt í saln- um, að heyrst hefði ef títuprjónn hefðl dottið á gólfið. Dómarinn las upp dóminn og rödd hans skalf ofurlítið fyrst einB og svo oft þegar menn lesa upp dauðadóm. Dómurinn — 386 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.