Morgunblaðið - 27.09.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1917, Blaðsíða 3
ftsOMl.UWtfiAÐlí' ? Haldið borðiínl ojj húslíni yftar jaínan hvítu sem snjó með því aft nota ávallt SunSight sápu. Lelóbeiningar viðvikjondl notkun sápíinnar fylgja hverri sápusttíng. Ensku, dönskn, fslenzkn o. 11. kennir Valdemar Erlendsson, Þórshatrar 3. loft. Heima 3—7 síðd. Gangverð erlendrar myntar. Bankar PóathÚB Dollar 3,52 3,60 Franki 60,00 59,00 Sænsk króna ... 111,00 111,50 Norsk króna ... 104,00 103,00 Sterlingspund ... 16,40 16,00 Mark 49,00 47,00 Kveikt á ljóskerum bifreiða og hjóla kl. 8 á kvöldin. Foringjaskifti verSa á íslands Falk þegar hann kemur til Kaupmannahafn- ar. Hr. Malthe-Bruun lætur af stjórn, en eigi vita menn enn hver tekur við. Rnssneskt seglskip, lagðist við upp- fyllinguna i gærmorgun. Skipið' kom með salt til »Kol & Salt«. Flaggað var fyrir kónginum á öll- um opinberum hyggingum í gær. Skipin á höfuinnl höfðu og dregið mörg flögg upp til heiðurs honum. Troðfnil hús í báðum bíóunum á hverju kvöldi. Myndir þær sem nú eru s/ndar, þykja framúrskarandi góðar. Njörður kemur daglega inn með á- gætan afla. Berst töluvert meira á land af smáfiskl en hægt er. að selja i bænum. Húsnæðisekla ætlar að verða hin megnasta í vetur. Fjöldi manns getur hvergi fengið íbúðir. Neðanmálssagan »Ræningjaklær« sem staðið hefir í Morgunblaðinu að undanförnu er nú að enda. Verður hún. sérprentuð, en vegna þess að upp- lagið er ekki nema lítið ættu menn að panta hana sem fyrst á afgreiðslu blaðsins. — Næsta neðanmálssaga verð- ur mjög skemtileg og ráðum vór mönn- um til þess að lesa hana frá upphafi. Ráðherraskiftin. 1 tilefni af síð- ■östu ráðherraskiftunum hór á íslandi, Nýir kaupendur MGRGUNBLAÐSINS fá blaðið ókeypis fii mánaðamóta. _Það borgar sig! Vegna flutnings verður verzlun minni lokað í dag og á morgun. Sigurjón Pjelursson. Piano. Nýtt piano frá Herm. N. Petersen & Sön, sem hingað kom með s s. Pensylvánia, er til sölu. Kassinn er úr mahogni. Flygeltónar. Ótakmörkuð ábyrgð. Viíí). Finsett. heflrdanski skopmyndateiknarinn Storm- Petersen, teiknað mynd í »B. T.« Er hún í dag til synis < glugga ísafoldar- prentsmiðju. Samkepnin um dócents-embættið í guðfræði. . Ummæll dómnefndar. í dómnefndinni, sem gerði upp á milli umsækjendanna um dósents- embættið í guðfræði við Háskóla ís- lands, áttu sæti þeir Björn M. Olsen, Jón Aðils, Jón biskup Helgason, Haraldur Nielsson og Sigurðar Sivert- sen. Dóm sínum létu þeir fylgja þessi ummæli: — Eftir allítarlegar umræður varð það að samkomulagi meðal nefndar- manna, að sira Magnús Jónsson yrði að telja hæfastan, að öllu athuguðu. En jafnframt lýsir nefndin ánægju sinni yfir því, hve vel öll verkefnin voru af hendi leyst, og álítur að Há- skólinn gæti verið vel sæmdur af hverjum umsækjendanna sem væri i kennaraembættið, þótt hún verði að taka þennan fram yfir hina, og sér- staklega vill hún láta þess getið, að ritgerð síra Tryggva Þórhallssonar ber vott um einkargóða sagnaritarahæfi- leika. ..........— Hraöritun. í bréfi, digsettu 15. þ. m., lét fjárveitinganefnd neðri deildar það í ljósi við forseta þingsius, að hún teldi það mjög æskilegt, að fram- vegis verði ráðnir hraðskrifarar til innanþingsskrifta, og benti til þess, að ýmsir þeir skrifarar, sem verið hafa í þjónustu þingsins, myudu geta lært hraðskrift milli þinga, svo að gagni kæmi á næsta þingi. A þessu síðasta þingi vann einn hraðskrifari í efri deild, Vilhelm Jak- obsson, og gafst mjög vel. Má þvi af framangreindum ástæðum búast við, að vel færir hraðskrifarar verði framvegis jafnan látnir sitja fyrir þeim, sem ekki kunna hraðskrift. Reykjavík 24. sept. 1917. G. Björnson, forseti efri deildar Alþingis. Leiðrétting. Af vangá. var heimilisfang hr. Guðm. Holm Guð- mundssonar ranghermt i blaðinu í fyrradag. Hann á heima í Gunnars- sundi 10 i Hafnarfirði. Eyvindur Þorsteinsson, Jónína Þórðardóttir. Hús til sðlu i Hafnarfirði, ásamt stórri, ræktaðri erfðafestulóð. Laus til íbúðar x. okt. þ. á. Afgreiðslan vísar á. Úrval úr þjóðsögnm Jóns Arnasonar: Huidufólkssögur, Seytján æfintýri, Þrjátíu æfintýri, Tröliasögur, Draugasögur, fást i bókveizlunum,- Uppvakningar og fylgjur, sem eigi hefir komið í bók- x verzlanir áður þó prentað sé- árið 1909, kemur á markaðinn. eftir nokkra diga. Isafold -- ölafnr Björnsson. Hafrahey verður selt_ i Gróðrarstöðinni i dag kl. 4. f ÆaupsRapur ^ Bókabúðiu á Laugavegi 4 selur gamlar bækur. 10 hænu-ungar óskast keyptir.. Valdemar Paulsen, Klapparstfg 4. Uppboð verður i Strandgötn 31, Hafaarfirði, laugardaginn 29. sept.. kl. 1 siðd. og þarselt: skótau, skó- hlifar o. fl. *jffinna E'dhússtúlku vantar að Ingólfshvoli- Elin Eyjólfsdóttir. Stúlka óskast i vist á Grundarstíg n b.________________________________ Stúlka óskar eftir vist hálfan dag- inn og herbergi. Uppl. á Óðinsg. 20.. -1 w Stúlka sem skrifar vel, er góð i reikningi og getur skrifað á skrif él,. óskar eftir atvinnu. Uppl. i Banka- stræti 6 (hjá Helga Magnússyni). 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu. Tiíboð merkt 1920 afhend- ist afgr. Morguubl. Divan óskast til leigu i tvo til þrjá mánuði. Óðinsgötu 20. cffiensla Kensla í ensku. ■Eg undirrituð kenni ensku frá r. okt. n. k. Mjóstræti 3 (Vinaminni). Sigríður Gunnarsson. j&unéié ^ Hattur fundinn. Vitjist í Vonar- stræti x niðri (fyrstu dyr).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.