Morgunblaðið - 04.10.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.10.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Bandamenn eru fastá- kveðnir í þvi að gjalda I»jóðverjum loftárásirnar á brezkar borgir í sömu mynt — með því að varpa sprengikúlum á þýzkar borgir. Frakkar og ítalir eru að undirbúa sókn. — Sun-Yat-Sen forsætis- ráðherra í Kina hefirver- ið tekinn fastur. Tasch-hérað heflr lýst yfir þvi, að það sé sjálf- stætt. j PAGBOK Kveikt á ljóskerum hjóla og bif- relða kl. T1/^. Gangvorð erlendrar myntar. Bankar Fðsthas Dollar ... 3,52 3,60 Franki 60,00 58,00 Sænsk króna ... 113,00 111,50 Norsk króna ... 104,00 103,00 Sterlingspund ... 15,80 15,70 Mark 49,00 46,00 Landssímínn, Það er eigi að eina milll útlanda og íalanda að símskeyt- in eru lengl á leiðinni á þessum stríðs- tímum. Um daginn var eitt símskeyti 5 daga á leiðinni hóðan til Akureyrar, að sögn mannsins sem það sendi. Ann- að skeyti var tvo daga á leiðinni frá Akureyri hingað til bæjarins. Nýr fiskur var seldur hór í bæn- um á 14 aura pundið í gær. Var hann aflaður á vólbátl úti á Sviði. Meðan botnvörpungarnir voru að veið- um var fiskurinn seldur á 10 aura pundið. Mjóikursalan. Það er tilfinnanleg ekla á mjólk í bænum um þessar mundir. Kveður svo ramt að því, að mæður eiga mjög bágt með að útvega mjólk handa uugbörnum sínum, en llfs- nauðsyn fyrir börnin að fá mjólk. Væri ómögulegt að sjá svo fyrir, að ungbörn og sjúklingar verði Iátnlr sitja fyrlr að minsta kosti þeir'ri mjólk, sem bærinn útvegar? En það er svo langt frá því að það só gert nú. 1 gær kom kona inn á einn mjólk- ursölustaðlnn til þess að kaupa mjólk handa veiku mis3Írisgömlu barni. Henni var svarað, að öll mjólkin væri pöntuð af mönnum, sem keyptu mikið. >Þór getið keypt dósamjólk« sagði mjólkur- salan, er henni var sagt frá málavöxt- um. Sjúka barnið fekk enga nýmjólk. Aðalfnndnr var haldinn í Heilsu- hælisfólagsdeild P.eykjavlkur 27. sept. Var skýit frá því á fundinum, að á liðnu ári hefði í fyrsta skifti eftir að fólagslögunum var breytt, verið út- hlutað af deildartekjum styrk til tveggja 3® Auka-aðalfundur verður haldinn í hlutafélaginu »BORG« fimtudag n. október þ. á. í\. 5 siðdegis í Goodtemplarahúsinu uppi. Tilsögn á Piano og Harmonium frá io. október. Emil Thoroddsen Túngötu 12. Sími 129,- D a g s k r á : Stjórnarbreyting. Reykjavík 3. október 1917. Ensko, dönsku, (slenzkn o. fl. Stjórnin. Hraðskriftarskólinn er á Hverfisgetu 43 (nppi). Þakpappi ódýr til sölu hjá (3. tBenjamínssyni. Sími 166. sjúklinga á Vífilsstaðahælinu. Annar fekk kr. 653.92, og hinn kr. 500,00. Arið 1916 voru tekjur 2231 kr. 82 au., en gjöldin kr. 250.85. Arið 1915 voru tekjur 1618 kr. og gjöldin svipuð. Verður þvi hægt að úthluta til sjúklinga á þessu ári nokkru meira en í fyrra. En eins og kunnugt er, er ekki öllum tekjum úthlutað, 3°/0 leggjast við hina almennu fólagseign og Yj af árstekjunum fer í varasjóð deildarinnar. Hinu öllu verður varið til styrktar berklaveikum fólagsmönns um í Reykjavlk ef nokkrir sækja, ann- ars öðrum berklaveikum, sem leita Heilsuhælisins. Menn ættu að Btyrkja þenna fólags- skap meira en gert hefir verið. Hann er þess fullkomlega verður. Og þörfin er mikil fyrir hjálp til fátækra berkia- veikra. fslendíngar í Ameríku. Sú frótt barst hingað með Lagarfossi, að það só mjög erfitt fyrir íslendlnga sem í Bandaríkjunum dvelja, að fá heimfar- arleyfi hjá yfirvöldunum. Hámarksverð. Verðlagsnefndin hefir nú tekið rögg á sig og sett hámarks- verð á kartöflur hór í Reykjavík. Er nú bannað að selja þær hærra verði en 35 aura kílóið í smásölu og 30 aura ef keypt eru 50 kíló í einu eða meira. Má nú vel við una að tekið er fyrir okrið á þeirri vöru. — Jafn- framt hefir verðlagsnefnd felt úr gildi hámarksverð á íslenzku smjöri og má vera að það verði til þess að eltthvað berlst meira af því á markaðinn held- ur en áður, en tæplega mun þetta verða til þess að smjörverðið lækki. Dagskrá á fundl bæjarstjórnar í dag kl. 5 síðdegis. 1.—.6 Fundargerðlr Byggingarnefndar 29. septbr. Hafnarnefndar 2. október. Fasteignarnefndar 3. okt. Skólanefndar 29. sept. Fátækranefndar 27. sept. Dýrtiðarnefndar 22. sept. 7. Önnur umræða um veðdelldarlán banda bæjarsjóðl. Guðný Otlesen er flutt á Bergstaðastræti 45 og verður þar til viðtals fyrst um sinn. Simi 422. Stefán Jónsson læknir er fluttur í Pósthússtræti 13 (hús Kristjáns háyfirdómara Jónssonar.) Viðtalstími 11—12. Simi S4. 8. Önnur umræða um hækkun á eft- irlaunum Benedikts Jónssonar fyr- verandi sótara. 9, - Kosnir virðingarmenn til bruna- bóta 1, október 1917 til 1. októ- ber 1918. 10. 2 umsóknlr um niðurfærslu á út- svari. 11. Brunabótavirðingar. 12. Dýrtíðarmál. . . -- ■»!» „The tanks“. í orustom þeim, sem háðar hafa verið í Flandein seinni hluta sum- arsins, hafa Bretar óspart teflt fram hinum miklu »bryndrekum«, »the tanks*. Segir í erlendum blöðum að tankarnir hafi orðið Bretum að ómetanlegu gagni. Þjóðverjar hafi allsstaðar hlaupist á brott, er þeir sáu tankana koma og fjöldi óvinanna hafi gefist upp og látið handtaka sig. Orustan hjá St. Julien hófst kl. 2 um nótt. Þá óku 12 tanks af stað úr herbúðum Breta og stefndu beint til stöðva Þjóðverja. Óvinirnir sáu þá ekki fyrir myrkri fyr en þeir voru svo að segja komnir alveg að her- linu Þjóðverja og þeir heyrðu ekki skröltið í þeim fyrir stórskotahríð. Það var dálítil hæð fyrir framan stöðvar þær, sem Bretar ætluðu sér að taka. Þegar tankarnir allir 12 komu niður hlíðina hlupu Þjóðverjar úr skotgröfunum og yfirgáfu stöðv- arnar. Greip ótti mikill hermennina, sem hlupu fram með uppréttar hend- ur — og gáfust upp. Að baki tankanna sótti fótgöngu- liðið fram og settist það að i stöðv- unum jafnóðum og Þjóðverjar hlupu úr þeim. kennir Valdemar Erlendsson, Þórshamar 3. loft. Heima $—7 síðd, Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber 2 vetrarstulknr eða ársstúlkur vantar mig nú þegar að Gufunesi Eggert Jönsson Sími 602. Tungu. **íinna Nokkrir karlmenn geta fengið þjónustu á Spítalastíg 6, uppi. Stúlka óskast í vist á Frakkast. 13. Stúlku vantar á Uppsali nú þegar. ÆaupsHapm- Agætir, litlir ofnar, sem má elda á, og eitt rúmstæði fæst keypt á Hverfisgötu 32. Góður síbrennari eða Svendborgar- ofn óskast til kaups eða i skiftum fyr- ir fallegan emaileraðan ofn, sem hit- ar mikið. R. v. á. Sófi nýr til söln. Upplýsingar í Lækjargötu 6 b. — Sími 31. Hálft steinhús vandað er til sölu. Tvær ágætar íbúðir lausar nú þegar. Upplýsingar i síma 611. Prjónamaskína óskast til kaups- Uppl. á Hverfisg. 85. 4 stóiar með grænu damaski era til sölu í Thorvaldsensstræti 4 uppi. Til sýnis kl. 4—6. cJSansía Undirrituð tekur að sér kenslu í hannyrðum. Sigríður Erlendsdóttir, Þingholtsstræti 5. Fréttaritarar, sem verið hafa á víg- stöðvunum segja, að »the tanks* séu hin ægilegustu vopn, sem beitt hafi verið í ófriðnum. Fyrir þeim stenzt ekkeit. En það er ekki allsstaðar sem hægt er að koma þeim við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.