Morgunblaðið - 16.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar ......... 0,85 Hálísokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —........... 1,90 Pevsur —............... 7,85 Sjósokkar —............ 3,00 Vöruhúsið. ...... .......... «> -----iii n.ni 1 ■ - (Jeysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Jlfa-osfar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins i Hafnarstræti. Portvin og Maltol fæst í Tóbakshúsinu Símí 286. Laugavegi 12. darkjöt, sykursaltað og spaðhðggið verður til sölu hjá Ó. G. Eyjélfsson & Co., í haust og fyrri hluta vetrar. Þeir sem ætla að kaupa þetta kjöt, eru beðnir að koma með pant- anir sínar til undirritaðs sem fyrst. —2-o Kjötið er að eins selt í heilum tunnum. o^— ð. G. EyjóHsson & Co. ir af góðri t ö ð u óskast keyptir. Ritstjóri vísar á. Stér métorbátur um eða yfir 40 tonn, sem er nýbygður i Danmörku, fæst keyptur sam- kvæmt byggingarsamningi gerðum fyrir ári síðan. Frekari upplýsingar hjá H. Debelí (simi nr. 31 eða }. Laxdal (simi 421). VATRYGGINGAR <5lrunatrijcjgingarf sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det tgl. octr. Brandassurance Kaupmannahöfu vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W O L G A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson. Reykjavík, Pósthólf 385. Umbo’ðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Btromann. Allskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Troííe & Tioffje. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustig 25 Skrifstofut. 5lls—6ll% s.d. Tals. 331 Grunnar Egilson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 15 V. Nokkrnm stundum eftir að sá at- burður gerðist er nú var frá skýrt, voru tveir riddarar á ferð í hinu eyðilega héraði umhverfis hof Deera. Vindurinn hvein milli hinna hálf- hrnndu súlna. Skýjafar var mikið í lofti; var stundum dimt en stundum glaða tunglsljós. J>að var eins og mennirnir hefðu vilst, því að þeir stöðvuðu hesta sína hvað eftir annað og lítuðust um. — f>etta er ljóta gamanið, dr. Craf- forð, mælti annar þeirra. Ætli við neyðumst til þess að liggja úti á þess- um óvistlegu stöðvum? — Eg er hræddur um það, yðar hágöfgi, mælti læknirinn. — Eg iðrast nú eftir þvf að eg settist ekki að í Butor, mælti Cum- berland greifi — því að þetta var hann. — Hvert skyldum við vera komnir? — Eg hefi ekki hugmynd um það, en eg ýminda mér að við eigum enn ivær mílur ófarnar til Kalkutta. — Um leið og Crafford mælti þetta stöðvaði hann hest sinn og litaðist um. — Hvers vegna Btaðnæmist þór læknir, mælti greifinn. — Sjáið þér ebki eitthvað svart á kviki þarna framundan? — f>að er tré, sem hreyfist fyrir vindinnm, mælti greifinn. Enginn maður er svona stór. En það kom skjótt i ljós að greif- anum skjöplaðist. því nú heyrðu þeir mannamál, oghrópað með þrumuraust. — John! John Prancisl Hvar ertu? — Okkur Jer borgið, herra, mælti læknirinn. Eg þékki málróminn. Hér er kominn Samson hinn sterki. — Hvaða maður er það? — Hann er einn af Zigaunum þeim, er stjírninn hefir látið flytja hingað frá London. — John, John! var hrópað aftur. f>egar þeir Samson og Ithuriel heyrðu|ngluvælið gengu þeir á hljóðið, en þegar það var ekki endurtekið, héldu þeir kyrru fyrir, því að þeir gerðu ráð fyrir því, að þyrfti John Francis aðstoðar þeirra þá mundi hann gefa þeim annað merki. En er þeir höfðu beðið þannig í margar klukknstundir, þá gerðust þeir órólegir. — Prestarnir hafa drepið hannl mælti Samson. Og nú hófu þeir Ieir um alt hér- aðið og hrópuðu á John, f>essu héldu þeir fram þangað til þeir hittu greif- ann og lœknirinn. — Halló hrópaði Crafford. A hvern ertu að kalla Samson? — Eg er að kalla á JohnFrancis, bróður drotningar okkar! grenjaði Samson. — Hver spyr? mælti Ithuriel. — f>að er Crafford Iæknir, mælti Samson, því að hann þekti röddina f>að er hann sem læknaði mig í fyrra þegar Kínverjarnir veittu mér áverka með knifum sinnm. En hvernig í fjandanum stendur á því að hann er hingað kominn? Og hver er með honum? Biddararnir komu nú nær og þá þektu þeir Samson landstjórann og lutu honum djúpt. — Er langt héðan til Kalkútta? spurði Crafford. — f>að er rúm míla, mælti Sam- son. — Er engin mannabygð hér ná- lægt? — Skamt héðan er dalur nokkur, og þar hefir þjóðflokkur vor slegið tjöldum sínum, mælti Ithuriel. — f>að er gott, mælti landstjórinn. Fylgið okkur þangað og eg skal Iauna ykkur vel fyrir það. — Eg er að leita að John Fran- cis, mælti Samson gætilega. — Hann er sjálfsagt kominn til tjaldanna, svaraði læknirinn. f>að hafði Samson ekki komið til hugar. — |>að getur vel verið að þeir hafið rétt að mæla læbnir, mælti hann. Og svo héldu þeir allir á stað í áttina til tjaldanna. — f>að eru einkennilegir menn þessir Zigaunar, mælti landstjórinn, þeir eru oft jafn stærilátir og furstar. Munið þér eftir unga manninum sem bjargaði lífi mínn f morgun? — Já, eg man eftir honum og hann sagðist heita Francis. f>að er ein- kennilegt nafn á Zigauna. — Hann er fursti þjóðfiokksíns þangað til systursonur hans er full- veðja, mælti Samson. Landstjórinn ypti öxlum og Bvar- aði hlæandi: — Betlaraprins — það er alveg dæmalaust! En nú minnist eg æfin- týris nobkurs er eg rataði í í Lon- don fyrir sex árum. — Svo? — Já og eg skal segja yfefeur frá því. f>að styttir manni stundir. Hugs- ið yður það, að Zigauna stúlka hefir elskað mig i átta daga og hélt að eg væri Zigauni! f>að var kvöld nokkurt að eg lagði að gamni mínujleið mfna til »Austurtrogins«. Er það illræmd sjómannaknæpa í London. Eg klæddi mig sem verkamann og sverti bæði andlit mitt og hendur. En eg hitti eigi neinn af slörkurum þeim, sem eg átti voq á að væru þar. f>ar var alt með mestu spekt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.