Morgunblaðið - 04.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1917, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Leikfimisbuxur, boiir, sokkar, Giímubuxur. Vöruhúsið. Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABES. Súkkulaði, margar teg., Tóbakshúsið, Laugavegi 12. Leverpostej í */4 °8 V2 pd. dósum er bezt — ríeimtið það iimiB amssiBi Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 53 — |>ú ert John Francis! hrópaði hún nú enn ákafari heldur en áður. |>ú ert, eins og eg afkomandi þessar bölvuðu kynkvíslir, Bem eg hata. Mannhundurinn sem kallaði sig föður minn lét hið viðurstyggilega dýr sitt kvelja mig, og efjeg skræmti eitthvað þá barði hann mig miskuaarlaust. Eg hata og fyrirlít allan kynflokk þinn, eg hata þig sjálfan John Francis, því að eg veit að þú ert höföingi Zigauna. Farðu á brott frá mér ræningi! Gull þitt hefir þú Bjálfsagt fengið með ránum og það er blóð á höndum þínum. John Francis brosti háðslega. — Varaðu þig, mælti hann. |>ú ert á mfnu valdi og það getur verið að þig iðri orða þinna. — Eg þori að sjá framan í þig, æpti hún. Burtu flækingurinn þinn! Og er hann gerði sig ekki líklegan til þess að fara, greip hún svipu og lamdi hann af öllu afli. Johu Francis rak upp hljóð af sárs- auka, en hann réðist þó eigi á hinn fagra óvin sinn. Hann hopaði eitt skref og mælti í ógnunarómi: rzlunarstaða. Areiðanlegur og daglegur maður, sem er vanur öllum verzlutiarstöif- um og bókhaldi, getur fengið stöðu sem forstöðumaður stórrar verzlunar. hér í bæ. Hátt keup Skrifleg^r umsóknir sendist Morgunblaðinu meiktar. ,,N. 500“ Piano frá B 0 z t u verfismiéju <3Toréurlanóaf rneð ágæíum borgunarskHmáíum, útvegar VAfPIpfGGINGAiq, iSlrunatrycjgingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Tiaaber. Det kgl. octr. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima k!. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. i,(Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá ,,W OLG Au Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Bósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Bergmann. Loffur Guðmundsson, Smíðjustíg 11. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23 5 02429 Trolle & Rothe. Hin ágæta neðanmálssaga Morgunblaðsins: Leyndarmál hertogans fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. Trondhjems vátryggingarfél. h.f. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C«f1 Flnsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5*/a—61/B s.d. Tals. 331. Siunnar Ccjilson ' skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar Talsími heima 479. — f>etta svipuhögg skal verða þér dýrkeypt, Nina! |>ú skalt gráta blóðtárum vegna þess. Við sjáumst sfðar. — Farðu, eg er ekki hrædd við þig, mælti Helena og óð fram og aftur um gólfið. Lofum hverjum sem vill að færa sönnur á það að eg sé eigi frænka Edmund Forster. Ef þú dirfist að berjast gegn mér, þá skal eg aftur gerast Zigauna-stúlka og vei þér þá! Að utan kvað við hlátur. John Francis steig á bát sinn. — Ó, hvað eg hata þetta illþýði! mælti Helena enn. Eg vildi að allur Amri-flokkurinn hefði aðeins eitt hjarta þá skyldi eg nísta það með rýting mínum! XIX. það var tveim dögum sfðar. Jung- frú Helena Forster sat inni í herbergi sínu í húsi fósturföður síns í London og var að skoða kniplinga. Kom þá þjónn inn og færði henni skrín, dýr- grip mikinn. — Frá hverjum er þessi gjöf? spurði hún forviða. — það veit eg ekki, mælti þjónn- inn og fór. Helena hafði oft fengið gjafír á þennan hátt, en aldrei þó jafn dýr- mæta gjöf sem þessa. Fyrst í stað var hún að hugsa um það að seuda skríuið beint til lögreglannar, en for- vitni kennar fékk þó yfirhöndina Hún lauk því skríninu upp. En um leið fékk húu ofbirtu í augun, því að f skrínÍDu var skartgripur svo ljóm- andi fagur að hann lýsti sem sól. |>ar var líka bréfmiði og á hann rit- að: Maður getur alt sem maður vill. — Jæja, mælti Helena, kreisti miðanu saman í hendi sér og fleygði honum í skrfnið aftur; eg skal kom- ast að því hver það er sem dirfist að senda mér slíkar gafir! Eg skal taka mér einkunnarorð hans i munn! Hún athugaði nú vandlega skrfnið og að lokum sá hún að á lásinn var letrað: Jonathan, Begentgötu 117. Hún tók þá bréfmiðann og læsti hann niður í skúffu og kallaði síðau á þernu sína. — Farðu í yfirhöfn þína, mælti hún. f>ú verður að koma með mér út. Helena varpaði yfir sig Iöngu ind- versku sjali og siðan héldu þær til Begentsgötu 117. |>ar þékk Helena að vita það að maður nokkur, Ithur- iel að nafni, hafði keypt skrín þetta og að hann væri gimsteinasali í Strandgötu. Helenu brá í brún er hún heyrði þetta nafn, en hún þakkaði fyrir upplýsingarnar, kvaddi og hélt svo til búðar Ithuriels. — Eruð það þór sem heitið Ithur- iel? spurði húu hinn unga verzlunar- þjón, er stóð innan við búðarborðið. — Nei, viljið þór tala við hann? — Já. jpjónninn tók í klukkustreng og rótt á eftir kom vel búinn maður. fram í búðina. Helena ætlaði að hníga niður af hræðslu, er hún sá hann, því að húu þekti hér þann mann, er hún hélt að væri faðir sinn. Hún náði sér þó fljótt og mælti blátt áfram: — Er það herra Ithuriel? — Já, svaraði maðurinn. Hvað get eg gert fyrir yður? Helena gef þernu sinni bendingu og hún setti skrínið á borðið fyrir framan Ithuriel. Honum brá mjög er haun sá það og hvesti augun á hana. Og það var svo að sjá sem fegurð hennar félli honum vel í geð. — Hvað er þetta? hrópaði hann alt í einu. Er það þú Nina? En hvað þú ert fögur! Eg ætlaöi varla að þekkja þig. — Yður skjöplast, herra minn, mælti hún drembilega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.