Morgunblaðið - 08.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 10.000,000 stangfraf Sunlight sápu cru seidar i hverri vikci, og er |ja5 hin besta sönnun fyrir því, aö Sunlight sápa hefir alla þá kosti til aö bera, seni henni eru eignaöir, og aö hún svarar til þeirra eptir- vaentinga, sem menn hafa gjört sjer um ágætUhennar. 1S8G |Margarjágætar tegundir ~~Í»~'T' ■ 1 > = Kvenskófatnaði Laugavogi 17. A g æ t uppkveikja fæst í Verzl. V0N. H tf rðfiskur pr. 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen ^ Winna ,. Kona, hreinleg, þrifin og vön að hirða kýr, óskast þerar til að hirða .°8 mjólka 7 kýr. Uppl. í Landa- koti. jjf &Funáió ^ „Gullnál fundin. Vitjist á Grettis- Nytt kindakiot (fryst) Saitkjöt (dilka) og RuUupylsus? í Verzluninni VON, Laugavegl 55. götn S3- / dag fæsf: Nautafyjöt, nýtt. Kindakjöt\ ýryst. Buffkjei. Saxad kjöt, Kjötfars, Wiener- og Medisterpylsur, Andir. Rjúpur o. fl. cflíaíarvarzlun cJ’ómasar clónssonar, Laugavegi 2. Steinolía af birgðum landssjóðs verður að eins seld gegn steinolíuseðluw, sem matvælanefnd litbýtir. Hver seðill hljóðar upp á 5 litra. Verð á olíunni er 43 aurar litrinr. Matvælanefndin. Sfeinotíu, að eins bezfu feqund, fyrir íœgsta veré, selur Verzí. VOTl, Laugavegi 55. í. S. í Sundfélagið Grettir Nýárssundið hið 9. verður háð 1. janiiar 1918 um »Nýárs- bikar Sundskálans* (bikarhafi Erlingur Pálsson). AukaverQlaun heiOurs- peningar úr silfri, I., 2. og 3. verölaun. Keppendur geh sig fram við Sigurjón Pétursson kaupm. Hafnarstr. 18 eða Egil Guttormsson verzlm. Liverpool, fyrir 20. þ. m. Reykjavík 5. des. 1917. Stjórnin. Dansleikur Klæðskerasveinafélags Reykjavfkur verðnr haldinn langardaginn 8. desember kl. 9 síðd. í Bárnhúsinn. Aðgöngumiðar vitjist í klæðabúð Andrésar Andréssonar. Sépa og Sódi ódýrast í verzl. VON. KLOSSAR eru smíðaðir “já Bj arga rstíg 3. ^ Brenf og maíað Jiaffi bezt og ódtjrast í verzt\ Von. Sá, sem veit um dót það, er Færeyingar þeir, er fóru með »ís- lands Falk« síðast til Færeyja, skildu eftir í einhverju pakkhúsi hér í Vesturbænum, er beðinn að gefa sig fram á afgr. Morgunbl. og segja til nafns síns. Þurkað grænmeti og súrt hvítkál fæst í verzl. V 0 N. Nýkomið í rakarastofuna Austurstræti 17: Chinin, Bayrum, Honey wather, Handsápur, mikið. Stálvírs kambar. Desinfektor. Eyólfur Jónsson, Austurstræti 17. Purkaðar karíöffur fást í verzlunimti Von.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.