Morgunblaðið - 11.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1917, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Jóaigjafir eru nú teknar upp daglega. Stórt úrval. Vöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON KAA.BER. Leverpostej i x/4 og pd- dósum er bezt — Heimtið það. klær hin ágæta skáldsaga hins fræga, norska rithöfuntís, Övre Richsr Frich’s, = er nú komin út. = Fæst á aígreiðslu Morguablaðsins. Safn af nótum fæst keypt i kvöld, n. þ. m., kl. 7—8 í Þingholts.stræti 9. Hérumbil allar íslenzkar nótur, sem hafa komið dt frá fyrstu tíð. Þar verður ef til vill seldur gamall grallari. Sömuleiðis nokkrar erlendar nótur. Avance-mótor Saltkjðt. Af séistökum ástæðum er um 36 hesta 2 cyl. Avance-mótorvél til sölu hér á staðnum. Vélin er keypt siðastliðinn vetur, og er þvi einum þriðja ódýrari en ef hdn hefði verið keypt nú. Lysthafendur sniíi sér til kanpin. Þórðar Bjarnasonar ^ða H Gunnlögsson, Skólastræti 3. Pantað en óafhent saltkjöt verður afgreitt í dag. Nokkrar tunnur af góðu saltkjöti til sölu enn. C Proppé. Indverska rósfn. Skáldsaga eftir C. Krause. 57 |>eir héldu á brott. Veitingamað- urinn beið við dyrnar. John Fran- cis fleygði í hann nokkrum gullpen- ingum og eiðan hurfu þeir Samsou á brott. XXII. Fallby8sndrunurnar og kálnaþytur- inn var þagnaður og hljóðleiki næt- urinnar ríkti í ekógunum hjá Baffala auBtan við Brie vatnið, þar Bem bar- ist hafði verið um allau dagiun. Brezku liðsforingaruir á St. Georgs’ víginu sátu saman og ræddu um at- burði þá er gerst höfðu. — Herrar mfnir, mælti Tobias liðs- foringi, eg get eigi lengur þagað um eannleikann. Ameríkumenn hafa alt- af borið hærra hlut. — Haldið þér þá að gamla Eng- land muni bfða ósigur?, mælti gam- all fylkíastjóri — Eg héld ekki neitt Bvaraði liðs foringinn, en eg veft það, að á hálfu ári höfum vér mist 30 fermílur af landi og ná eigum vér, tæplega 300 menn, að verja vígi, þar sem helm- ingi fleiri menn þyrfti til varnar og, — mælti hann í lægri tón — nýtari foringa heldur en hér er. það fór kliður nm hópinn og marg- ir mæltu í senn: — Cumberland ofursti er hraustur hermaður. Fyrir viku barðist hann eins og Ijón. — Eg neita því eigi, svaraði Tob ias með stillingu, en sitt er hvað herfræði og hraustleiki. Og til þess að geta staðist umsát verður maður að kunna meira en að berjast. Aftur gripu liðsforingamir fram fyr- ir honum, en hann hélt áfram: — Við skulum líta á málið með stillingu. Fyrir þrem mánuðum var það barnaleikur að verja vígið. þá höfðum vér alt héraðið umhverfis vatnið frá Claveland til Eri á voru valdi og þá var Douplas hershöfðingi eigi nema sex mílur héðan og gat komið oss til hjálpar á hverri stundu. Eu ná hafa óviuiruir á síuu valdi báða bakka Svörtu-árinnar og allan suðurhluta Erie-vatuins Englending- ar hafa aðeius þetta vígi hérna og ef ekki kemur hjálparlið í þessari viku, þá verður það umkringt. Og þá fellur vígið inuan tveggja máu- aða. — þér eruð nokkuð svartsýnn, mælti gamli fylkisstjórinn, sem hét Kobe. — Nei, en eg lít réttum augum á málið. Hvaða vit skyldi ofurstinn úr lífvarðarliðiuu hafa á því að verja vígi? Til þess þarf stórskotaliðsfor- ingja. — Já, en þér vitið það, Tobias liðsforingi, mælti flokksforinginn, að það var aðeins af tilviljun, er neyddi okkur til þess að setjaat að í víginu. Við áttum við ofurefli að etja og urðum að hörfa bingað, Við settumst hór að og getum eigi farið héðan vegna þess að vígið er mikils virði frá hernaðarlegu sjónarmiði. — það er sennilegt, drundi í liðs foringjanum. Annars þætti mér gam an að vita hvernig nú gengur hjá Buffalo. Eg þori að veðja um að þar bíðum við líka ósigur. Um leið var barið að dyrum, og maður gekk inn i herbergið. Brá liðsforingjuDum þá svo f brúu að þeir stukku allir á fætur óttaelegnir. Sá sem inn kom var enginn ann- ar en Cumberlnd greifl. Hann var nú eigi lengur hinn barnslegi og á hyggjulausi ungliugur eins og meðan hann var heima, heldur djarflegur hermaður, hvatur á fæti og höfðiug- legur. Hauu tók vÍDgjarnlega kurteisri kveðju liðsforinganna. Vátryqqmgar. 3 c3 runafrygg ingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjttson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hás. hásgögn, alls- konar vörwtorða 0. s. frv.‘gegn eldsvoða fyiir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austnrstr. 1 (Báð L. Nielsen) N. B. Nielsen, Brunatryggið hji „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.f. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Ciipí Finsen, Skóla/örðustíg 25. Skrifstofut. 5Y2—6^/2 s.d. Tals. 331 éSunttar Cgilson skipamiðlari, Haf mstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. — Herrar mínir! mælti hann. Þér gleymið tímaDum og fyrirskipuuum yðar. Samkvæmt dagskipaninni má hvergi sjást Ijós eða eldur eftir klukk- au nfu. Liðsforiugjarnir litu skömuBtuIega hver til annars en sögðu ekkert. Ro- bert mælti enn: — Hermenn eiga ekki að vera að neinum bollaleggingum, og eg álít herrar mínir að- við gerðum réttast í því að vona hins bezta. Ef ein- hverjir eru óánægðir á meðal okkar, þá hefl eg ekipun um það að leysa þá fra staifi sínu. Og um leið hvesti hann augun á Tobias liðsforiugja. — Við meigum búast við því, mælti ofurstinn enn, að á okkur verði ráð- ist í nótt eða aðra nótt. Ameríksi herinn er skamt héðan og hann hef- ir nóga báta. Eg verð því að krefj- ast fullkomins heraga. Herrar mfnir. Hver yðar á ainn s t a ð 1 Liðsforingjarnir fóru, eu Tobias gat ekki að sér gert að tauta: — Dauði og djöfull! Hann fer með okkur eins og þ r æ 1 a! Ofurstinn hefir víst heyrt þetta, þvl hann sneri sér við og mælti: — Tobias liðsforingi, þór eruð í stofufangelsi fyrst um sinn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.