Morgunblaðið - 15.12.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 13. des. Samningaumleitanir meðal Rússa og Þjóðverja hafnir aftur. Maximalistar neita að viðurkenna þingið, nema því að eins að það sé skipað meiri- hluta maximalista. Caillaux er ákærður um það að hafa reynt af rjúfa bandalagið. Bandaríkinstinga uppá því að kom- ið verði á tvöfaldri alheims peninga- sláttu. (gull og silfur). I DAGBOK | Samsöngur »17. júní« tókst ágæt- lega. Troðfult hús áheyrenda, sem klöppuðu söngmönnum óspart lof í lófa. Sterling var ófarinn frá Akureyri í gærkvöldi. Var þá hríð nyrðra, svo Bem verið hefir svo að segja latlaust í mánuð. Heyrst hefir að Sterling muni eiga að fara beint til útlanda að norðan, en það mun ekki vera afráðið enn. r — —"" ■* Rafmagnsstöðina í húsi Nathan og Olsens er nú verið að fullgera. Var kveikt á ljósunum í bankaher- bergjunum í fyrrakvöld. Geir er væntanlegur hingað á hverri Btundu að norðan. (Skipið kom við i Vestmannaeyjum og tekur þar með Bér mótorskip Konráðs Hjálmarssonar baupm. á Norðfirði, Rigmor, sem legið hefir i Eyjunum með brotna vél undanfarið. Á að gera við vél- ina hér. Messað á morgun í fríkirkjunni í Rvík kl. 2 síðd., síra Ól, Ól. Messað á morgun í dómkirkjunni Rvík kl. 11 árd. síra Bj. J., kl. 5 Bíðd. síra Jóh. f>ork. „Takma“ strönduð. Seglskipið »Takma*, eign T. Frederiksen kaupmanns, rak í fyrri- nótt á land hjá Sandgerði og mun hafa brotnað svo mikið, að skipinu verði ekki bjargað. Menn allir kom- ust af og eru þeir enn syðra á strandstaðnum. Takma fór héðan fyrir nokkrum dögum áleiðis til Vesturheimseyja. Við Reykjanes varð skipið að snúa við vegna óhagstæðs vinds, og kom þá sú fregn hingað til bæjarins, að skipið hefði siglt á land í Fuglavík á Miðnesi. Fregnin sú reyndist röng. Takma kom að landi i Fuglavik, en flutti sig síðan að Sandgerði og lagðist þar. En i fyrrinótt rak skip- ið þar á land, á klett, og kemst þaðan líklega aldrei aftur. Tjón mun þetta vera mikið fyrir eigandann, þvi að það er ekki hlaup- ið að því að útvega skip í staðinn. Takma hafði engar vörur með- ferðis. Sími 43 Rvík cc5 1=3 co g-* o=5 g—4 V CO a .£=3 13 Ui >- V\MER POOt Landslns bezta kafff J91 <=S>: F* ex> X Cro. co GB Jólin eru i nánd, þá reyna allir að gera sér glaðan dag, en þar sem mörgum mun veitast það erfiðara nú en að undanförnu, vegna dýrtíðar, þá veitir ekki sf að sæta beztu kaupunum á jólavörunum. Liverpooí hefir altaf að undanförnu selt beztar og ódýrastar vörur til jólanna og Liverpool gerir það enn. Ef þér efist um það, þá reynið og þér munuð sannfærast. Tliðurseíf fií jóía: Tfveiíi Pilsbury Best 0,45 Rúsítmr 0,80 Jiaffi brení 1,35 Export, kannan 0,85 Jiebemjófk 0,70 dósin Sveskjur 0,95 Haffi óbrenf 1,00 Cacao 1,50 Verðið er miðað við ^/a kgr. Þetta er að eins sýnishorn af jólaverðinu, annars er sama hvað þér biðjið um, þér fáið það hvergi ódýrara í bænum og sist betra. Verzlunin hefir nú fengið kinstur af niðursoðnum dvöxfum og selur þá miklum mun ódýrari en aðrir, það er þvi mikið ódýrara að kaupa þá, heldur en nýja, þó eru ágæt ný EPLI á boðstóluní lika. Margt fleira nýtt er komið frá Ameriku, svo sem: Hnetur: .. Parahnetur Blandaðar hnetur og Krakmöndlur. rn ft> S<S S & rp'T > B c- a. 8 s-8 g-g S D M -t w oo œ> CfQ 0 0 2-> Pi* ts* œ >1 CD P 0 ps CD e-K i-S Krydd í kökur svo sem: Succn, Möndlur, Vanille, Möndlu- óg Sitrón- dropa, Cardemommur, Eggjaduft, Lyfti- duft, Steinlausar Rúsinur. Ennfremur Sultutau margar ágætar tegundir. <jf O 81 a’r: Speciál, Schweiser amerískur og Roquefort. Pyl8ur — SiOufiesk reykt og saltað — Skinke — Grænar Ertur Asparges súpu og stilka — Súpur ýmsar tegundir. Haframjöl, Hrísgrjón, Baunirjhálfar'og heilar, Sago, Kartöflumjöl, Maizena- mjöi,3,Sultutau, Gelé, Marmelade,| Hunang, Sýróp.J'Kerti, Brjóstsykur, CIGARETTUR margar teg, ;o. £L „Grape Juice“ er bezti jóladrykkur, [ómissandi á hvert^j ó 1 a b o r ð. Sökum hinnar miklu og sivaxandi aðsóknar að verzluninni, eru hinir heiðruðu viðskiftamenn vinsamlegast beðnir að greiða fyrir afgreiðslunni núna fyrir jólin, með þvi að senda stærri pantanir sinar i—2 dögum áður en vörurnar eiga að notast, annars mun verzlunin eins og að undan- förnu gera sér far um að afgreiða fljótt og vel, og gera alla sina við- skiftamenn ánægða. Munið að jólamaturinn verður að vera úr Liverpools-vörunum, því þær eru sannkallaður hátíðamatur. Yerzlunin Liverpool. Sími 43. Beyktóbak fæst i Litlu búðinni. LITLA BÚÐIN. Ananas Perur Jarðarber Aprikósur Ferskjur Plómur Konsum Flag National ísafold Husholdning Suðu- Súkkulada ódýrast í Litlu búðinni. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um að maðurinn minn, Jón Þórðarson, andaðist 6. desember. Jarðarförin er ðkveðin faugardaginn 15. des. og hefst með húskveðju kl. 12 i hád. fri heimili hfns látna, Broeðraborgarst. 37. Margrét Þorgrímsdóttir. Gerpúlver fæst hjá ióni frá Vaðnesi. Steinolíuofnar í verzlun G. Zoéga. Bisp strandaður. Stjórnarráðinu barst í gær sim-- skeyti frá Englaudi þess efnis, að leiguskip landssjóðs, Bisp, hafi siglt á gruun skamt frá Fleetwood og skemst eittnvað. M. a. hafi skipið mist skrúfuna, öxullinn skemst o. fl. Vörurnar er verið að taka úr skip- inu og það verður sett í þurkví til viðgerðar. Það verður þá sennilega ekki fyr en einhvertíma á næsta ári, sem Bisp kemur hingað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.