Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1917, Blaðsíða 3
i6. des. 46. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Appelsinu ,1 er bezt að kaapa í verzlna Ó Amundasonar Sími X49 Laugaveg 22 A \ Silki-blúsur / • Crepe de Chine • •9 og Taft f ^ nýkomnar • \ til / Egili Jacobsen Talsírai 40 Talsími 40 Til jólanna: Hveiti 2 teg., Gerpúlver, Cardem. Sitronolia. Möndludropar Vanilledr. Vanillesykur, Rúsinur steinl. Sultutau Kúrennur. Jðn Hjartarson & Co. Jason Thorvaldsens. Svo sem kunnugt er, er langt frá því að öll verk Thorvaldsens séu í byggingu þeirri, sem Danir létu gera yfir vérk meistarans i Kaup- mannahöfn. T. d. hefir vantað þar hina stórfrægu mynd hans, Jason, tnyndina sem gerði hann frægan. Hún hefir hingað til verið eign auðmanns nokkurs í Bretlandi, en öú hafa Danir náð i myndina og Verður hún bráðlega flutt á safnið. Það var meðan Thorvaldsen dvaldi I Rómaborg, með styrkveitingu frá Dönum, að hann gerði uppkast að Jason mynd sinni. Hann var þá enn óþektur listamaður. Eitt kvöld var barið að dyrum á vinnustofu hans ' og inn gekk brezki auðmað- tuinn Hoope. Leizt honum svo vel á uppkast Thorvaldsens að hann Pantaði myndina hjá honum höggna * öiarmara. Töluverða fjárupphæð *ekk hann fyrirfram og það gerði ^°num unt að dvelja framvegis i ^óm, Thorvaldsen fullgerði Jason ^okkru siðar og varð frægur maður ^ytir. í vor Verður Jason kominn ** Kaupmannahafnar. JOLA-HATTAR harðir og linir, bezt og mest úrval, einttig Entkar húfur og Skinnhúfur. HemifóUvi Gólfteppi allar stærðir i feikna miklu úrvali, afpössuð og i metratali, nýkomin. Þeir sem hafa pantað teppi geri svo vel og komi sem fyrst. Jónatan Þorsteinsson. Simar 64 og 464. Skipstjóri. Duglegur og reglusamur rnaður, yel kunnugur öllum fiskimiðum allsstaðar í kringum landið, óskar eftir stöðu sem formaðnr á stærri eða smærri mót- orbát, nú þegar. Tilboð merkt ,FORMAÐUR‘ leggist inn á afgr. Morguublaðsins. A. Gudmandsson heildsöluverzlun, f 4. Sími 282. hefir nú fyrirliggjandi: Fiskilinur, 2, 2^/2, 3, 3Va S- lbs- — Lóðaöngla. — Fisknmbúða- striga — Karlmannafatnað — Vetrarfrakka — Kvenregnkápur — Regnslög, telpu — Glanskápur, telpu — Rykfrakka — Manchettskyrtnr, hvitar — Lakaléreft. tvíbr. — Fóðursilki — Tvinna — Skófatnað — Handsápur, fleiri teg. — Reykjarpípur — Tannbursta — cJiezía jélagjofin cr Saumavdí frá [ Sgill Jacobaen"] Talsimi 119 JJ| 1 •[T.T-tT.T^TTrrr-j T e Þeir sem viljn kaup gott te J biðji um M »lNDLON« T E, er fæst i flestum verzlunum og í heildsölu hjá GARÐARI GISLASYNI Taisimar; 281 — 481 — 681 ,Elgin‘-úr kaupa allir þeir, sem eignast vilja gott úr. Fást hjá úrsmiðum. Fallegir Pálmar es* bezta jólagjöfin. Mikið úrval. Marie Hansen, Bankastræti 14. ■I © Jólagjafir handa karlmönnum: Kassar með S 1 i f s i, S o k k u m, Silkivasaklút í sama lit. Slifsi og Slaufur. Sokkar, mikið úrval, þar á meðal tnjög sterkir sokkar fyrir verkamenn. Nærföt, sterk, góð og ódýr. Mikið úrval af Höfnðfötum. I II II t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.