Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Málverk eru mörgum kærkomin jólagjöf, fást með tækifærisverði á Hverfisgötu 50, einnig nokkur hand- rituð jólakort. Ávextir í dósum. Maccaroui Borðsalt o. fl. smávörur hjá ' Jóni frá Vaðnesi. Jóla-Rjól hjá Jóni frá Vaðnesi. Taurulfurttar marg-eftirspurðu, eru nii aftur komnar. Sama verð og áður. Jónatan PorsteinssoB. Til Jólanni: Spil, stór og smá. Barnakerti. Jólatréspunt. Lampaglös 8 og 10 lina. Special Sunripe Cigarettur. Vindlar, margar tegundir Krakmöndlur. Heslihnetur. Parahnetur. Valhnetur. Kristaltúttur. Enn fremur: Regnkápur og Karlmannsfatnaðir. Fæst í verzlun Guðm. Egilssonar. ,Elgin‘-úr kaupa aiiir e* * tj*™ viiía I Gassfööm. ■ Fást hjá úrsmiðum. Skoðið gluggann með leikföngunum hjá Egill Jacobsen. Lokað vetður fyrir gasið í kv ö l d frá kl. 8 siðdegis til 10 árdegis Gasnotendur eru aðvaraðir um það að loka gashönunum hjá sér á kvöldin, og opna þá ekki fyr en á morgnana, svo að ekki komi loft í píþurnar, Gassföð Retjkjavíkur. G. sekt 15 kr. í landssjóð og 15 kr. í bæjarsjóð, og málfærslumaður hans, Páll Jónsson, var sektaður um 20 kr. til landssjóðs og 20 kr. til hæjarsjóðs. Málið: H. Söbstad gegn Vald. Thorarensen f. h. T. Bakkevig. Afrýjandi H. Söbstad hafði áður vetið dæmdur í héraði og yfirdómi tll þess að greiða T. Bakkevig skuld, Se® hann taldist eiga hjá hon- Urni °g fyrir henni, rúmum 18,000 ^r-, hafði stefndi látið gera fjárnám * eignum áfrýjanda. Því mótmælti ^frýjandi og hafði skotið málinu til ^ hæstaréttar, en fjárnámið var látið ara fram alt að einn. Þessu máli lauk þannig, að yfir- ^®ur staðfesti fjárnámsgerðina (dró P frá upphæðinni 156 kr.), og Sreiði áfrýjandi 20 kr. í málskostn- að. __ Hitt oy þetta. Sviar hafa fengið um jo þús. smálestir af kolum á mánuði frá Englandi nú að uudanförnu. En þið hrekkur skamt. Það sem á vantar hafa þeir getað fengið frá Þýzkalandi. Kolin spara þeir þó svo sem föng eru á, og á fiskiskipum sinum kynda þeir mó nær til helminga á móts við kol. Dæmdlr til dauRa. Tveir leikendur í Paris, Giovanni Donali (ítalskur) og André Gino (svissnesku ) hafa nýlega verið dæmd- ir til dauða fyrir það að hafa staðið i sambandi við Þjóðverja. Hinum síðarnefnda tókst að flýja. Tundurdufl sprengir vita. Að undanförnu hefir verið mikið að lausum tundurduflum á reki við strendur Noregs og Svfþjóðar, og mörg hafa skolast á land. Eitt þeirra lenti á Svenskholm-vita Lilla Kornö norðan við Lysekil. Þar sprakk það og sprengdi vitann loft upp. Rússneskar ávisanír. Blaðið »Matin« segir að franskir bankar hafi fengið skipun um það að taka eigi rússneskar ávisanir ti gjaldlúkningar. Allmikið af vörum, sem fara átti til tússnesku stjórnar- innar, hefir verið haldið eftir i Bor- deaux. Hrakfarir Itala. Eftir fregnum frá Sviss eru mikl- ar likur til þess að hrakfarir ítala hafi gagnger áhrif á alla þjóðmegun þeirra, því að hernaðurinn hefir nú færst inn i hin helztu iðnaðarhéruð þeirra. ítalir eru jafnvel farnir að yfirgefa Brescia, sem er ein af aðal- miðstöðvum italska hergagna-iðnað- arins og verða því að flytja hinar mörgu hergagna-verksmiðjur, sem þar eru, til Mið ítaliu. En vegna þess hvað þeir eru illa staddir á vig- stöðvunum, eru flutningarnir mikl- um erfiðleikum bundnir. cZzzta jólacjjofin er Saumavcí frá f ' % | Egill Jacobsen | l Talsimi 119 J ..■‘"Silki"\s , Hálstreflar > *u mjög fjölbreyttir &giílm SacoBscn Tóbakshúsið hefir nú allar helstu vindlategundir sem fáanlegar eru i öskjum og köss- um með xo—100 stykkjum. J óla vindlana ættu þvi allir að kaupa i cToBafísfíúsinu. Sími 700. Simi 700. Jafnvel i sjálfri Milano hefir her- gagna-iðnaðurinn orðið fyrir mikium hnekki, einkum nú siðan Þjóðverjar komust i skotfæri við Feneyjar, þvi að flestar hinna stærri hergagna- verkmiðja i Milano fá rekstursafl frá hinum stóru rafmagnsstöðvum í Feneyjum og þar i grend. Margir há^pennu-simarnir þar i milli eru slitnir, og Milano fær svo litið raf- magn, að hún hefir tæplega nóg til ljósa. HernaBar-eftirlit. Eftir því sem síðustu fréttir herma, ætlar italska þingið að hafa eftirlit með yfirhershöfðingjunum. Verður skipuð sérstök þingnefnd iþvískyni, og mælt að i henni eigi að eiga sæti hinir fyrverandi forsætisráðherr- ar, Giolitti, Salandra, Luzzati og Bo- selli, og enn fremur forsetar öldunga- ráðsins og fulltrúaþingsins. Þessi neínd á eigi að eins að styðja stjórn og herstjóm með ráðum og dáð, heldur einnig að vera milliliður þingsins og yfir- herstjórnarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.