Morgunblaðið - 22.12.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jólabækur. Yeljið einhverra neðantalinrta bóka til jólagjafa: Gr. Thomsen: Ljóðmœli. St. G. Stephanssonr Jlndvökur, í barxái. Þorskabitur: Ljóðmæli, í band'. Organtónar. J. Laxdal: Sðnglög 1. Þ. Erlingsson: Eiðurirm, E. Tegnér: Friðpjóýssaga, norraan söguljóð. Hulda: Syngi, syngi svanvr minir. P. Melsted: Et.durminningar. Bréý Pdls Melsted til /óns Sigurðssonar. Þorv. Thoroddsen: Ferðahók I.—IV. I^ækurnar fást hjá bób>ölum og í bókavetzkm TJrinbj. Sveinbjarnarsonar. ókaverzlun ísafoldar cftœfiur, tJKynéir, cTCófur, *2fesfirmf JSuééur, Æammrir * ~ “ (vis. cab. oq pósíkoría) u.. . . . ' Spiíapeninyarf rr ■ ■ *-• ■ • • c?osífioríaal6úmf Silansmynéaal6úmf tSrdfsefni e osfijumf ^aínsíitir, *JKynéa6œfiurf úSort í ramma tmjndir af íisfaverkum Einars Jónssonar JSeir í öskjum handa börnum. Alt ágæfis jálagjafir. SUKKUL AÐI ávexti og annað sælgæti til jólanna, er bezt að kaupa hjá JES ZIMSEN. kernur sér rel að hafa gott og ódýrt ljós. Það faest með því að kaupa = Dark Chaiser luktir = íetn fá.t ásamt netum og benzini hjd Jónatán Þorsteinssyni. Dívanar fif sð/u á húsgagnavinnustoíu minni á Laugavegi 31. Þeir sem hafa pantað dívana bjá mér eru vinsamlega þeðnir að koma sem fyrst. Guðf. Waage. HP.Duus A-deild Hafnarstræti. Hvitar svuntur Hvítir borðdúkar Domukragar Yasaklútar Góifteppi Ullarteppi 1 DAQBOK JÓIa- og Nýárs-kOft, með íslenzk- um erindum fást hji Friðfinni Guð- jómssyni Laugavegi 43 B. Síys. Bifreið ók yfir dreng á Aðal- stræti í gær og hlaut hann meiðsl mikil. Drengurinn kom á sleða niður Bröttugötu og varð eigi bifreiðarinnar var fyr en um seinau. Tréskó er nú farið að smíða hór í bænum, elns og Morgunblaðið hefir margoft hvatt til. Frest þessi ódyri og þægilegi skófatnaður á Bjargarstíg 3. Um 100 menn hafa nú þegar sótt um það að fá dýrtíðarlán, samkvæmt lögum um almenDa dýrtfðarhjálp. Hefir Ólafur lögregluþjónn verið önn- um kafiun við það, síðustu dagaua, að taka æfiferilskýrslur þessara manua og eiga þeir flestir fram- færslusveit utan Reykjavíkur. Messað á morgun í Dómkirkjunnl kl. 11 síra Bjarni Jónsson (Barnaguðs- þjónusti). Engin síðdegismessa. Nokkur áreidanleg börn óskast til þess að bera út blað. Komi á stofu L. F. K. R. kl. 12—% í da.. Eri. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. K.höfn 19. des. Friðarhreyfingin hefir slegið mikl- um óbug á Itali. Miðríkin eru ánægð út af því að sökt var kaupfiraflota í herskipafylgd. ‘ Maximalistar hafa sagt Ukraine stríð á hendur. K.höfn 20. des. Gagnbyltingin i Rússlandi, gegn Maximalistum, færist norður á bóg- inn. Kaledin hefir Donhéruðin á sinu valdi. Sanail hefir verið kvaddur heim frá Sdoniki til þ?ss að taka við af Guillomat. Sir Douglas Haig hefir skipt um herforingjaráð. Austurrikismenn hafa handtekið 2000 menn hjá Piave. Bandaríkin missa skip. Flotaráðuneytið i Washington til- kynti hinn 21 nóv. að ameríkski tundurspillirinn »Chanuncsy« hefði farist af árekstri daginn áður. Þar' fórust 21 maður. Sigur Clemenceau. Þegar Clemenceau-stjórnin tók við7 völdum i Frakklandi og hafði lýsí stefnuskrá sinni, tjáðu 418 þing'" menn sig henni fylgjandi, en að'J eins 65 voru henni andvigir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.